Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 13
 ' s’ w0§?m -■ Uffi! *Ædil §l|sfl|§ftlll§ll llllllllllll g$ <+ - ? — 3§Vr.- ð.?,4 U T BÆúÁRV£RKFR£DÍNGUR!NN i RE VKJA A*u »zrr>þ 6AINAMÖI MIKLUBRAUT- AR OG LÖNGUHLIDAR MIKLABRAUT og Langahlíð eru breiðar götur á okkar mæli- kvarða, akbrautir Miklubrautar 7,50 m. og aðskildar með miðeyju, sem er 2,5 m. á breidd, en akbraut- ir Lönguhlíðar eru 7,0 m. hvor, en miðeyjan er 5,0 m. breið. Ein- stefnugata til vesturs liggur rétt sunnan Miklubrautar, svo að ak- reinar að og frá mótum þessara suðri. Umferð inn í gatnamótm frá kl. 12-12.15 reyndist vera 475 farartæki, þar af komu 193 úr vestri, 88 úr austri, 123 úr nofðri og 71 úr suðri. Hægri beygjur.þenn an stundarfjórðung úr vestri og suður Lönguhlíð vom 68, eða um 6.5 á mínútu. Vaxandi umferð Um gatnamótin hefur leitt til fjölgunar slysa og tjóna, en að auki hefur bifreiða- umferðinni verið gert erfiðara fyr- ir með lokunum á víxl á akbrautum Lönguhliðar vegna framkvæmda hitáyeitu og gatnadeildar. Kannað ar voru 13 skýrslur, sem starfis- menn slysarannsóknardeildar. lög- reglunnar höfðu gert á 6l. ári, en það er um Vz þeirra slysa og tjóna sem urðu á gatnamótunum á ár- inu. Slys á ökumönnum voru í tvö skipti, bæði smávægileg. Skemmd- ir á bifreiðum urðu yfirleitt litlar. Utanbæjarmenn áttu hlut að máli í fimm skipti,og hefðu umferðar- ljós sennilega komið í veg fyrir þá árekstra, en ekki hina, sem voru yfirleitt vegna þess að menn óku aftan á næstu bifreið á undan. Tveir árekstranna urðu vegna bif- reiða, sem ekið var vestur ein- stefnugötuna, rétt sunnan Miklu- þurfa að merkja eyjarnar að sunn- anverðu þannig, að öruggt yrði, að ökumenn ækju réttu megin við þær. Fljótt kom í ljós, að erfitt yrði að koma upplýsingum til öku- manna með merkjum eða merk- ingum, þannig, að þeim veittist auðvelt að taka rétta ákvörðun og gætu gert það * án þess að valda Þór Asgeirsson gatna verða 20 samtals. Þetta eru því flóknari gatnamót en önnur hér í borg. Tllhögun .gatnamótanna reyndist mjög vandasöm, þar sem einstefnugatan liggur evo nálægt Miklubraut, og rými var einnig mjög íakmarkað austan þeirra. Sérstakar akreinar fyrir vinstri úr austri, 275 úr norðri og 240 úr töfum á annari umferð. Nokkrar breytingar voru því gerðar á gatna mótunum að sunnanverðu, til þess að einfalda akstur og jafnframt til að auka öryggi fótgangenda. Ein- stefnugatan sunnan Miklubrautar, sem áður skar Lönguhlið fær nú út akstur í Miklubraut auetan gatna- mótanna og jafnframt stöðvunar- skyldu, en innakstur að húsunum við þá götu, vestan Lönguhlíðar verður frá Mlklubraut. Allar beygj- ur um gatnamótin sunnanvert verða nú elnfaldari og auðveldari, gott gangstéttarrými myndast þar á báðum hornum, og leiðir fót- gangenda yfir akbrautir styttast. Uppsetning umferðarljósa verður einnig hagkvæmari, sem sést m.a. af því, að annars hefði orðið að ætla einstefnugötimni, austan gatnamótanna, sér&takan ljósa- fasa, sem væri að minnsta kosti það langur, sem nægði bifreið, sem kæmi úr þeirri götu og stefndi I norður Lönguhlíð. Engar götur þurfti að brjóta upp vegna u®- ferðarljósanna, því að gert hafði verið ráð fyrir þeim í upphafi og beygjur voru gerðar að vestan-,j rör VQru ví undij. gatnamótununl( verðu, og miðaðist oll gerð gatna- >lœrTf ,ro„ { ______J mótanna í upphafi við, að þau skil- uðu sem mestu umferðarmagni. Samanburður á umferðartalning unni 1956 og 1963 leiðir í ljós, að umferð inn í gatnamótin hefur um það bil tvöfaldast á þessu tímabili. sem hægt var að þræða í strengi þeirra. í sumar verður gengið endan- lega frá gangstéttum og köntum, og miðeyjar Miklubrautar mjókk- aðar, þannig, að þrjár akreinar fást vestan og austan gatnamót- Vöru- og sendiferðabifreiðaumferð reyndist um 20% af heildarum- ;anna- En um sinn verða akreinarn- ferð, þegar talið var bæði árin, en ar tvær> önnur eiifgöngu fyrir ......................... mjög Util umferð stærri vörubif- hæ2ri beygjur og á sérstökum ljósa brautar og yfir Lönguhlíð. Athug- reiða er um þessi ga\:namót. Þegar íasa> og skulu beygjurnar teknar anir þessar bentu til þess, að öku- Italið var þriðjudaginn 27. janúar ; Þanmg, að okutækið sé hægra meg- menn, sem óku vestur Mikiubraut, isl. reyndist hámarks umferð inn í jin Vlð nliöiu gatnamótanna á leið virtust skorta viðmiðun á gatna- gatnamótin á klst. vera 1344 farar- :sinni >'íir þau. Beygjur þessar eru mótunum, og að ökuhraði þeirra tæki, og var það milli kl. 12 0g teknar samtímis úr báðum akbraut- væri of mikill. EnnfremuV virtist 13. Þar af komu 471 úr vestri, 358 um 'Miklubraular og vegna óvissu ökumanna um, hvernig beygjan skal tekin, ber mönnum að gæta mikillar varúðar. Hin akreinin að vestanverðu verður fyrir umferð beint áfram, en að austanverðu fyr- ir umferð beint áfram og til vinstri. Sérstakur fasi er hins vegar ekki fyrir hægri beygjur úr Lönguhlíð og verða ökumenn því að gæta þess sérstaklega, að ekki má taka beygju til hægri fyrr ennálæg öku tæki, sem á móti koma, hafa farið framhjá. En að öðru leyti vísast um akreinaaksturinn til skýringar- myndar. Fasar umferðarljósanna verða þrír. Fyrsti fasinn gefur Lönguhlíð grænt ljós, ökumenn aka beint á- fram, til vinstri eða hægri, en öku- menn Miklubrautar bíða. Næsti áfangi gefur ökumönnum Miklu- brautar grænt ljós, þannig, að græn ör, sem vísar upp, gefur öku- mönnum úr vestri rétt til þess að aka beint áfram, en við ökumönn- um að austan blasir samsett ör, sem gefur þeim rétt til þess að aka beint áfram, eða til vinstri. Ökumenn Miklubrautar, sem ætla aðibeygja til hægri, verða að bíða og' einnig ökumenn Lönguhlíðar. Þriðji fasinn og sá etytzti, heimil- ar ökumönnum Miklubrautar hægri beygju, og blasir nú við þeim græn ör, sem vísar til.hægri. Aðrir ökumenn Miklubrautar, svo og Lönguhlíðar verða nú að bíða. Loks birtist fyrsti fasi aftur og síðan endurtekur sagan sig. Sér- stök ljósker eru fyrir fótgangend- ur með áletruninni: „bíðið“ og „gangið.*‘ Umferðarljósin á þessum gatna- mótum eru tímastýrð, og hefur tímastlllingin verið ákveðin eftir víðtækar umferðartalningar. Sér- stök klukka i stýriskassa umferðar- ljósanna gefur möguleika á því að hafa tvö prógrömm, þannig, að hægt er að ætla fösuhum meiri tíma, þegar umferðarmagnið krefst þess, t.d. um hádegisbilið. Engin 6lík klukka er á öðrum tímastýrðum gatnamótum í Reykjavík, og má vænta góðs af þessari nýjung. Göturnar á gatnamótunum hafa verið merktar með hvítum akreina- línum, og hvítar örvar hafa verið málaðar til leiðbeiningar. Ak- reinamerki hafa verið sett á ljósa- staura. Þá hafa gangbrautir verið merktar með koparbólum. Merki um einstefnuakstur hafa verið sett upp á einstefnugötunni, svo og merkið „allur akstur bannaður** „einstefnugata," þar sem nokkur brögð hafa verið á því, að ekið hafi verið öfugt inn í einstefny- götuna frá Reykjahlíð. Þá hefur verið sett upp biðskyldumerki við Lönguhlíð norðanverða fyrir þær bifreiðir, sem koma austur Miklu- braut og fara I vinstri akrein við gatnamótin og síðan Lönguhlið til norðurs. Þessir ökumenn þurfa því j einungis að varast fótgangendur og bifreiðir frá hægri, en þurfa ekki að veita umferðarljósuniun at- hygli. Tæki umferðarljóisanna eru keypt hjá enska fyrirtækinu S.C.E. Signals Limited, umboðsmaður er Ottó B. Araar. Ásgeir Þór Ás- geirsson verkfræðingur, hafði yfir umsjón með uppsetningu ljósanna og breytingum á gatnamótunum. Georg Ámundason útvarpsvirki, sá um tengingar á umferðarljósun- um, en Rafveita Reykjavikur, verk- stjóri Gísli Hannesson, sá um að- veitulögn. Karl Kristjánsson verk- stjóri, sá um uppsetningu umferð- armerkja og merkingar á akbraut- um. Jón H. Bjamason sá um dag- legt eftirlit á vinnustað, en flokks- stjóri var Páll Beck. Yfirverkstjórn annaðist Jón Ólafsson. Bátasala: Fasteignasala: 3 Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti: Jón Ó. Hjörlcifsson, f ^ viðskiptafræðingur. i '3j Sími-20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæ8. ^ Heimasími 32869. | Eik — Teak Maíhogny HÚSGÖGN & | INNRÉTTINGAR 1 Ánmúla 20, sími 32460J Snittur, öl, Gos og Sælgæti,' Opiff frá kl. 9-23,30.’ ] BrauSstofan 1 Sími 16012 'I Vesturgötu 25. Sængur Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsiiaí Kirkjuteig 29, sfmi 33301. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlðgmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. Ódýrar telpuúlpur ..■■flgiagasswmwm® ■ ■ MIIMMMMMM IHMIM,| IIIIMMMMMIM HIMIMIMMIIII IMIMMIIIMMM S)55 iiimmmmmmi HMM fflfflffl 5« "uuiiiumilillUIIIU Miklatorgi. ALÞÝÐUBLAOIÐ - 3. marz 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.