Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 10
(Utstiórfc ÖRH EIÐSSON
★ FRAM SIGRAÐI
30:26.
KEPPNIN í karlaflokki var spenn-
andi. Víkingur skorar 2 fyrstu
mörkin, en Fram jafnar og kemst
yfir 4:3. Þannig gekk fyrri hálf-
leikur, jafn og spennandi. Það
sást 5:5, 11:11, 12:12, 13:13 og
fyrri hálfleik lauk með jafntefli,
14 gegn 14.
Síðari hálfleikur var einnig
spennandi á köflum, en smám
saman ná Frammarar betri tök-
um á leiknum og sigra verðskuld-
að með 30 mörkum gegn 26.
í lið Fram vantaði þrjá góða
menn þá Karl Benediktsson, Sig-
Víkingur vann FH, en
tapaði fyrir Fram
KN ATTSPY RNUFÉLAGH) Vik-
ingtr á 55 ára afmæli á þesn ári
og í því tilefni efndi Handknatt-
t tilefni af 55 ára afmæli
Knattspyrnufélagsins Vík-
ings, sem er síðar á árinu,
efnir félagið til innanhúss-
móts í knattspyrnn n.k. mánu
dags- og þriðjudegskvöld.
Keppt verður um nýja nog
glæsilegan bikar til cignar,
sem Vátryggingafélagið h.f.
befur gefið í þessu skyni.
Dráttur um niðurröðun
leikjanna hefur farið fram
og er hún þannig:
Hafnarfj. A — Víkingur B
Valur B — Keflavík B
KR A — KR B
Valur A — Fram B
Keflavík B — Þróttur A
Þróttur B — Þróttur A
Víkingur A — Fram A
Svo sem sjá má af kepp
endaskránni er þátttaka mik-
11 og enginn efi verður á
því að baráttan verður hörð
og spennandi.
Aðgöngumiðar að keppn
Inni verða seldir sið inngang-
inn.
leiksdeildin til keppni að Háloga-
landi á föstudagskvöldið.
Víkingur bauö kvennaflokki FH
til keppni í meistaraflokki og ís-
iandsmeisturum Fram í karla-
flokki.
Leikur Víkings og FH var spenn
andi frá byrjun. í hálfleik hafði
Víkingur yfir 5:3 og leiknum iauk
með sigri Víkings stúlknanna, sem
skoruðu 10 mörk gegn 9. Sýndu
þær á köflum góðan og skemmti-
legan handknattleik.
urð Einarsson og Tómas Tómas-
son. Með liðinu léku efnilegir ný-
liðar. Beztir hjá Fram voru Guð-
jón og Ingólfur, en Sigurjón í
markinu átti góðan leik og er að
verða öruggari.
Lið Víkings átti allgóðan leik, en
vörn Fram reyndist þeim oft erf-
ið og þeir eru full ákafir í að
skjóta ekki sízt hinn ágæti leik-
maður og landsliðsmaður, Rós-
mundur Jónsson. Karl Jóhannsson
dæmdi leikinn og gerði það með
prýði.
á sl. keppnistímabill svo að vera
þeirra I 2. deild varð mjög stutt.
í 1. deild á næsta tímabili verða
því 4 lið frá Árhus, 5 lið frá Kaup
mannahöfn og 1 frá Sjálandi.
MIKILL ÁHTJGI
Handknattleiksiþróttin er nú í
miklum uppgangi í Danmörku. —
Aðsókn- að keppnum er m jög mikil
og ekki hefnr það spillt'fyrir, að
landsliðið þeirra hefnr unnið nokk
ur athyglisverð afrek nú I vetur
eins og sigur á heimsmeisturunum
Rúmenum (13:12) fyrir skömmu og
ekkr síður það, að Dönum tókst að
sigra „erfðafjandann" Svía á
heimavelii í fyrsta sktpti eftir 24
óra tilraunir. Hinsvegar hafa Dan-
ir tapaði baeðí fyrir Þjððverjum
og Frökkum og unnið Norðmenn
meðJlitlum mun. Til marks um ú-
huga manna fyrir handknattleik
má nefna það, að boðnar voru 70
krónúr danskar fyrir ntan KB--
höllina í aðgöngumiffann að leik
Dana víð Rúmena, en hann leik
sáu mikii færri en viídu. Að-
stréými í félögin hefnr einnig auk-
izt og það svo mjög, að sum félög
eins og t. d. H G í Kaupmanna-
höfn hafa orðið að neita að taka
við fleiram vegna þess að æfinga-
tímar eru mjög af skornum
skammti.
DANIR—RÚMENAR
í DAG
í dag munu Rúmenar leika aftur
viff Dani. Fer sá leikur fram í Ár-
hus. Rúmenar hafa verið á ferffa-
lagi um Norðurlönd, léku þeir
fyrst við Dani og töpuðu sem fyrr
segir 13:12, síðan við Svía og Iauk
þeim leik með jafntefli 14:14 og
loks við Nor^menn, og höfðu Rú-
menar þar s*gnr 14:12. Mikill á-
hugi er á Ie5k Dana við Rúmena
í dag, því segia má, að hann skerl
úr um, hvort frammistaða Dana í
fyrri leiknum var einhverskonar
slembilukka eða ekki. Lið Dana i
dag er þánnig:
Erik Holst <\rhus KFUM), Bent
Mortensen (Sehneekloth), Mogens
Olsen (Arhus KFUM), Jörgen
Skipper Nielsen (Gullfoss), G'Ie
Framh. á 11. víffu
Hugleiðingar um
danskan handbolta
DANMERKURMEIST-
ARAKEPPNINNI í hand-
knattleik er nú langt komið og
mun henni ljúka nm miðjan mán-
uðinn. Staðan nú fyrir helgina í
1. deild var þannig:
L Mörk St.
Árhus KFUM 16 332-251 27
Vfby 17 365-375 191
A G F 16 288-291 18
Skovbakken 16 303-308 18
Helsingör 17 308-299 18
MK 31 17 356-328 181
Ajax 16 339-310 15I
H G 17 288-288 15
Teestrup 16 282-336 9
Tarup 16 282-357 7
Eins og taflan her með sér, þá
hefur Árhus KFUM tryggt sér
sigur I deildinni og það með mun
meiri yfirbnrðnm en verið hefur
í keppnum undanfarinna ára. —
Meistaraliðið hefnr um árabil ver-
ið mjög framarlega í handknatt-
leik í Danmörku. Er það nú blanda
af reyndum leikmönnum og ung-
um efnilegum mönnum, sem eru
í mikilli framför. í vörn þeirra eru
hinar þrantreyndn kempur, Mo-
gens Olsen, Poul Winge og Hans
Ehrenreich og fyrir aftan þá hinn
nngi landsliðsmarkvöröur Erik
Holst, sem hvað eftir annað hefur
sýnt fráhæra leiki nú í vetur,
bæði með landsliðinu og sínu fé-
lagi. Þá eru í liðinu ungir og efni-
légir línnspilarar eins og t. d.
Iwan Christiansen, Klaus Kaae og
Hans Jörgen Jacobsen. Heilinn
bak við þetta allt saman er svo
þjálfarinn. Gunnar Blakk Peter-
sen, sem er mjög reyndur þjálfari
og hefur áður starfað hjá Árhus
KFUM, en var á síðasta keppnis-
tímabili hjá Viby.
Baráttan um silfur og brons-
verðlaunin er mjög hörð. Þó virð-
ast AGF og Skovbakkeú eiga þar
mesta möguleika. AGF á eftir að
leika gegn Viby og Teestrup en
Skovbakken á eftir Helsingör og
Tarup. Líkur eru fyrir því að AGF
vinni bæði leikinn við Viby í Ár-
hus og sigri einnig Teestrup þó
ekki sé um heimavöll að ræða.
Aðstaða Skovhakken er að því Ieyti
erfiðari að þeir eiga að leika við
Helsingör að heiman og verður
það vafalítið mjög erfitt fyrir þá.
Þeir hafa ekki verið sérlega sterk-
ir upp á síðkastið, töpuðu stórt
(29:16) fyrir MK 31 um sl. helgi.
Hinsvegar vinna þeir vafalítið Ta-
rup. Hvað sem öðru líður benda
allar líkur til þcss, ,að lið frá Ár-
hus og nágrenni skipi sér í 4 efstu
sætin í deildinni, og bendir það
ótvírætt til þess að sterkustu lið-
in í Danmörku séu nú á Jótlandi
en ekki í Kaupmannahöfn.
Liðin, sem falla niður eru sjá-
lenzka liðið Teestrup, sem kom
upp í fyrra og f jónska liðið Tarup.
f 2. deild er þegar útséð um hverj-
ir fara upp. Eru það Kaupmanna
hafnarliðin USG og Selmeekloth,
en þau féllu bæði niður í 2. ðeilð
Ingólfs-Café
Gömlu daasamir í kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Verkamenn óskasf
Mikil vinna framundan.
Sandver h.f.
Sími 18707 og 33374.
titBOÐ
Tilboð óskast í að smíða og reisa 2 bárujárnsklædd stál-
grindarhús fyrir Síldarútvegsnefnd, annað á Seyðisfirði,
hitt á Raufarhöfn.
Útboðsgögn verða afhent hjá Traust h.f., Borgartúni 25,
4 hæð, gegn 2000 króna skilatryggingu.
TILKYNNING
Nr. 7/1963.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi liámarksverð á
saltfiski. Miðað er við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frá-,
dreginni niðurgreiðslu úr ríkissjóði.
Heildsöluverð, pr. kg.. kr. 8,85
Smásöluverð með söfuskatti, pr. kg. .. — 12,00
Verðið helzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og
sundurskorinn.
Reykjavík, 2. marz 1963.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
tl
10 3. marz 1963 ,T, AU>ÝÐUBLAÐIÐ