Alþýðublaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 1
Vientiane, 20. aprfl.
(NTB-Reuter).
Fréttir frá Vientiane í l>aos
herma, a3 hersveitir hlntlausra
undir forystu Kong Lae hershöfS-
ing-ja hörfi frá orustusvæðinu á
Krukkusléttu. Að því er góðar
heimildir herma, hafa hersveitir
Pathet Lao-ihreyfingarinnar, sem
hlynnt er kommúnistum, hrundið
gagnárás hlutlausra.
Hlutleysissinnar hafa nú hörf-
að um eina mflu frá fyrri aðal-
stöðvum sínum. í gær hörfuðu
Kong Lae og menn hans frá
Phongsavan, síðasta virki þeirra á
Krukkusléttu. Kong Lae varð og
að yfirgefa höfuðstöðvar sínar við
aðalflugvöllinn á sléttunni. Þessi
flugvöllur er um 8 km. frá Phong-
savan.
Þótt baráttuhugur sé mikill í
líði hlutlausra segja hermála-
sérfræðingar að orustan sé töpuð.
Kong Lae hefur komið sér upp
nýjum höfuðstöðvum á hæð einni
miðja vegu milli aðalflugvallarins
og bráðabirgðaflugvallarins við
Muong Phan.
Fréttir frá London í dag herma,
að brezka stjórnin líti ástandið
í Laos mjög alvarlegum augum.
Hún telúr, að ástandið muni enn
versna, ef ekki verði strax gripið
til aðgerða, sem áhrif hafi.
Almennt er talið, að ástandið
sé áþekkt ástandinu áður en Genf-
arsamningurinn var undirritaður
1962.
Souvanna Phouma forsa:tisráð-
herra skoraði í dag á ríkin sehi
stóðu að Genfar-samningnum um
fullveldi og hlutleysi Laos að gera
sitt ýtrasta til þess að sambykktin
Framh. á 15. sfffu.
44. árg. — Sunnudagur 21. apríl 1963 — 90. tb!.
LOG I
Árásarmál á
AKUREYRl
Iveir kunnir
í FYRRAKVÖLD var fram-
inn að Hálogalandi einhver
skemmtilegasti handknatt-
Ieikur, sem um getur siffari
árin. Sem vænta mátti var
húsfyllir og hundruð manna
þurftu frá að hverfa. Hér
fylgir mynd af tveim leik-
mönnum, sem mjög settu
svip á leikinn, sá hærri er
Ásbjöm Sigurjónsson, form.
HSÍ, en hann keppti af hálfu
Rakblaðsins. Hinn maðurfnn
er fyrirliði úrvalsliðsins, sem
sigraffi. Sigurður Sigurffsson
útvarpsmaffur. Fleiri myndir
frá keppninni eru á íþrótta-
síffunni.
TUR
AKUREYRI í gær:
UNGUR maffur réffst í nótt á
hjón í húsl hér í bæ, og slasaði
þau bæði alvarlega. Eiginmaður-
inn lá á sjúkrahúsi um hádegis-
bilíff í dag, og var þá meðvitund-
arlaus. Atburður þessi átti sér stað
klukkan rúmlega 1 í nótt.
Árá^armaðurinn kom skömmu
eftir miðnætti í umrætt hús, og var
honum boðið þar inn og vel tekið.
Hann var drukkinn, og er hann
Þinglausnir
í gærdag
hafði dvalið góða stund, var hann
vinsamlega beðinn um að Lra, þar
eð húsráðendur vildu fara aff sofa.
Er hann var á leiðinni út, réðst
hann skyndilega á húsbéndann,
59 ára gamlan mann. Urðu tölu-
verð áflog, sem enduðu með því,
að ungi maðurinn fleygði húsbónd
anum niður kjallarastiga.
Hann lét sér þetta ekki nægja,
heldur réðst einnig á húsmóður-
ina, og kastaði henni niður sama
stiga. Lögreglan var kölluð á vett
vang kl. 1.07, og var þá tilktmnt að
slys hefði _ orðiðt og því læknir
fenglnn. Hjónin voru flutt á
sjúkrahús, og kom í ljós að konan
hafði marizt og tognað, en niað-
urinn hlotið áverka á höfuð og var
hann meðvitundarlaus, og ekki
kominn til meðvitundar á hádegi
í gær.
Árásarmaðurinn, sem er 21 árs
gamall, var þegar handtekinn:
Hann situr í gæzluvarðhaldi, og
er mál þetta í rannsókn.
— Gunnar ——
ÞYKKTI
ÞINGLAUSNIR fóru fram á A1
þingi í gær. Forseti sameinaðs
þings, Friðjón Skarphéðinsson,
gaf yfirlit yfir þingstörfin í vetur.
Kvað hann Alþingi hafa samþykkt
70 lög í vetur, þar á meðal 49
stjórnarfrumvörp og 21 þing-
mannafrumvarp.
Forseti sagði, að þingið hefði
starfað í 154 daga. Borin hefðú
verið fram 72 stjórnarfrumvörp,
þar á meðal 34 í neðri deild, 36 í
efri deild og 2 í sameinuðu þingi.
Auk þess hefðu verið borin fram
74 þingmannafrumvörp, 50 í neðri
deild og 24 í efri deild. Hefðu því
alls verið borin fram 146 lagafrum
vörp. Með þingmannafrumvörpum
væru þó talin 14 frumvörp, er
nefndir hefðu borið fram, þar á
meðal 11 frumvörp, er nefndir
hefðu borið fram samkvæmt ósk
einstakra ráðherra.
Þingforseti sagði, að' af fram-
bornum lagafrumvörpum hefðu 49
stjórnarfrumvörp verið samþykkt
og 21 þingmannafrumvarp effa 70
alls sem fyrr segir.
Þá sagði forseti, að bornar
hefðu verið fram í sameinuðu
þingi 90 þingsályktunartillögur og
þar af hefðu 22 verið samþykktar
sem ályktanir Alþingis. 4 hefði ver
ið vísað til ríkisstjórnarinnar en
64 ekki orðið útræddar. 18 fyrlr-
spumir hefðu verið bornar fram
í sameinuðu þingi og allar verið
ræddar.
Þingforseti sagði, að alls hefði
Alþingi tekið til meðferðar í vet-
ur 247 mál en prentuð þingskjöl
hefðu verið 734 talsins.
Friðjón Skarphéðinsson þing-
forseti bar fram þá ósk, að þjóð-
in mætti hafa sem mest gagn af
stórfum Alþingis í vetur. Hann
þakkaði ríkisstjóm og þingmönn- i
um gott samstarf svo og starfs
mönnum Alþingis öllum. Forseti
sagði, að nokkrir þingmenn yrðu
ekki í kjöri að þessu sinni og
myndu því ekki koma til þings á
ný næsta haust. Þakkaði hann þeim
sérstaklega góð störf. Að lokum
óskaði forseti þingmönnum öllum
gæfu og gengis. — Eysteinn Jóns
son formaður Framsóknarflokks-
ins þakkaði árnaðaróskir forseta
og óskaði honum heilla. Forseti ís
lands, herra Ásgeir Ásgeirsson tók
því næst til máls og las forseta-
bréf um slit Alþingis 20. apríl.
Óskað forseti íslands þing-
mönnum velfamaðar og þjóðinni
heilla í komandi kosningum. Að
^lokum hylltu þingmenn forseta ís
lands og fósturjörðina.
Ekki í framboði
AF ÞINGMÖNNUM þeím,
er sæti eiga á þingi því, er
lýkur í dag, er þegar vítaff
um 6, sem ekki munu eiga
sæti á næsta þingi, þar sem
þcir verða ekki í framboffi. —
Þingmenn þessir eru:
Birgir Kjaran,
Ragnhildur Helgadóttir,
Gísli Jónsson — og
Kjartan J. Jóhannsson
frá Sjálfstæffisflokknum;
og Gunnar J. Jóhannsson og
Finnbogi R. Valdimars-
son frá kommúnistum.
Að vísu liafa enn ékki veriff
birt frambo'ð í kjördæmum
tveggja hinna síðast nefndu
en talið er fullvíst, aff þeir
verffi ekki í kjöri.
EÉgum við að heiga okkur land-
grunnsbofninn. - Sjá kafla úr ræðu
GuSmundar í. Guðmundssonar í
OPNU.