Alþýðublaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 2
ms. 83yp ia b m mxatjórsr: GLall J. Astþórssop (áb) og Benedlkt Gröndal.—AOstoBarrltstJórl 8Jörgvlu GuCmui.dsson — Fréttastjórl: Sigvaldl Hjálmarsson. — Slmar: 14 900 - 14 302 — 14 £>03. Auglýsingasimi: 14 906 — Aösetur: Alþýöuliúsiö. — Pren smiðja Á!þíöublaös>ns, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00 i mánuði. t Isls^söIu kr. 4 00 eint. Útgefandi,- Alþýðuflokkurlnn KOMMÚNISTAR VÖLDU KLOFNINGSLEIÐINA KOMMÚNISTAR hafa nú ákveðið að rjúfa samstöðu um hátíðahöld. verkalýðsfélaganna í - Reykiavík 1. maí. Aðalfundur Fulltrúaráðs verka- 'ílýðsfélaganna í Reykjavík samþykkti að fela stjóm Fulltrúaráðsins undirbúning hátíðahaldanna og var sú samþykkt gerð einróma. En kommúnistar hafa ákveðfð að efna til sérstákra háúðahalda. Kommúnistar gengu af aðalfundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í mótmælaskyni við aðild verzlunarmanna að ráðinu og tóku ekki þátt 1 af- greiðslu fundarins á undirbúningi hátíðahald- 1 er m.a. til notkunar á Síldarverksmiðjur, Löndunartæki, Verksmiðjuhús, Stálskip, Heyhiöður og útihús, Landbúnaðartæki, Bifreiðir, Vatnsleiðslur, Stálvíra, Girðingarvír, Tunnugjarðir, Síma- og ljósastaura, og flest annað sem ryðg- að getur. Allar nánari upplýsingar hjá OLÍUVERZLUN ÍSLANDS h.f. B. P. OIÍUVERZIUN ÍSLAMDSH TILKYNMIR Höfum tekið að okkur sölu og dreifingu á Ameríska ryðvamarefninu TECTYL. Verður það til sölu á útsölustöðum vorum í 1 lítra, 3 lítra. og 6 lítra dósum, sprautubrúsum og tunn- um. anna. Það hefði þó engu breytt um afgreiðslu máls ins þó þeir hefði verið kyrrir á fundinum, þar eð lýðræðissinnar hafa nú mikinn meirihfúta í Full- trúa ráðinu. Sæmileg- Leiðrétting I FORMALA fréttar uni lok Kirkjuvíxla Frh. af 16. síðii. Undanfarin ár hefur það verið venja, að sér- stök 1. maí nefnd annaðist undirbúning hátíðahald anna en í þeirri nefnd hefur átt sæti 1 fulltrúi frá hverju verkalýðsfélagi. Hafa kolmmúnistar haft meirihluta í þeirri nefnd vegna þess hversu mörg um smáfélögum þeir ráða enda þótt þeir hafi ver- ið' komnir í minnihluta í Fulltrúaráðinu. Eðlllegt er, að-sá aðili, sem hefur meirihluta í Fulltrúaráð- inu vilji annast undirbúning hátíðahaldanna 1. maí og hefði minnihlutinn, kommúnistar, átt að sjá sóma- sin-n í því að sta-nda að hátíðahöldunum með rneirihlutanum að þessu sinni, ekki- sízt vegna þess, að 40 ár eru nú liðin frá þvf að 1. maí var fyrst haldin hátíðlegur. En kommúnistar völdu nú eins og oft áður klofn i ingsleiðina. Þeirra hlutskipi í verkalýðshreyfing- -unni hefur verið það að sundra og kljúfa. Þannig hófst þeirra starf i-nnan iverkalýðshreyfingarinnar, þannig hefiir það verið og þannig er það enn í dag. Lýðræðissinnar munu áreiðanlega sýna það 1. maí n.k., að þeir þurfa ekki á aðstoð kommúnista -að halda til þess að gera hátíðahöldin myndarleg. Lýðræðissinnar hafa nú meiri og öruggari meiri hluta í samtökum verkalýðsins í Reykjavík en j nokkrum sinni fyrr. Stórir launþegahópar, sem | fylgja lýðræðissinnum, hafa- bæzt í samtökin og í Þeir munu sameinast um það að gera hátíðahöldin . sem glæsilegust. Auglýsingasíml AI þýðubl aðsins er 14906 ur aíli Frh. af 16. síðu. að undanförnu fyrir línubáta. X gær var annar dagur eftir páska, sem þeir fóru á sjó. Þá var afli þeirra hæstu sem hér segir: Berg- vík 13 tonn, Bjarni 13, Sigurbjörn 10, Kristjana 9 tonn . Fiskurinn virðist vera á mikilli ferð og fékkst hann fyrir helgina á 40 faðma dýpi norðvestur af Garð skaga. Útlit er fyrir að vertíðin ætla að verða frekar góð í Kefla- vík, þótt ekki hafi fiskast jafn vel þar á köflum og í Vestmannaeyjum og Ólafsvík. Nokkrir bátar eru þegar Jr.omnir yfir 600 tonn, en annars munu ekki liggja fyrir ná- kvæmar aflaskýrslur fyrr en um mánaðamót. I'esir bátar eru þó taldir hæstir: Jón Finnsson 670 tonn, Fram 650, Eldey rúm 000. Þessar tölur eru miðaðar við miðj an mánuðinn. Afli Akranesbáta hefur verið )ít ill eftir páska, og gæftir slæmar. Virðist vertíðin þar ekki ætla að verða góð í þetta sinn. Rokkarnir eru.. SIÐASTI ræðumaðurinn í eídhúsdagsumræðunum á fimmtudagskvöldið var Þór- arinn Þórarinsson (F). Er hann liafði lokið máli sínu var dagskrá ríkisútvarpsins lokiff, og þá leikið lagið Rokk arnir eru þagnaðir. Ekki vit- um við hvort útvarpsmenn liafa valið lagið af einhverju sérstöku tilcfni. þingstarfa, er birtist í blaðinu í gær var prentvilla. í fréttinni stóð: Kjörtímabili þingmanna átti í rauninni ekki að Ijúka fyrr en næsta liaust en þingið liefur verið lokið. En niðurlag málsgrein arinnar átti að vera: . . en þingið hefur verið rofið. Leiðrétting RANGT nafn stóð undir mynd, sem fylgdi frétt um bandaríska kaf bátinn „Thresher“ í biaðinu í gær (bls. 2). Myndin var af skipstjóranum John Harvey. Sjáliðsforinginn, sem getið var um, hcitir McCoole (ekki Mc- Coiie). því að sunginn var þjóðsöngurinn. Hclztu gjafir, sem kirkjunni bár ust voru þessar: Sigurður Sölva- son, kaupmaður á Skagaströnd og frú hans, Margrét Konráðsdóttir gáfu hökul og rykkilín til minning ar um sr. Heiga lieitinn Konráðs- son, sem eitt sinn var prestur í Höskuldsstaðaprestakalii. Kven félag sóknarinnar gaf öll ljós lcirkj uunar svo og heimtaugargjald. Hjónin Rakel Bessadóttir og Guð laugur Sveinsson á Þverá í Norð- urárdal gáfu biblíu í skrautbandi. Þá gaf Bjarnína Árnadóttir og syn ir á Litla-Bergi á Skagaströnd skírnarfont og einnig bárust fleirl gjafir. Veður var hið fegursta, glaða sólskin os I°gn, en hvessti af austri er á daginn leið. Vígsluna mun hafa sótt um 200 manns og mun efalaust mörgum seint úr minui líð'a, • [ GuSm. Iír. Guðnason. N OTIQ Ss&í <0 LYFTIDUFT Royal lyftiduft er : -mix&zsr heimsþekkt gæðavara senu reynslan hefur sýnt að ætíð ™á ( vsta. AWMWMtiWWMWMMMMMI- 25» 21. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.