Alþýðublaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gulfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vmeyja, ísafjarðar og Hornafjarðar. ILoftléiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hám- borgar kl. 10.30. Snorri por- finnsson er væntanl. frá New York kl. 11.00. Fer til Stavang- urs og Oslóar kl. 1.30. Eirikur rauði er væntanlegur 'frá Lux emborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Rvík. Askja er í Lissabon. Jdklar h.f. Draagajökull lestar á VesT> fjörðum. Langjökull er á leið til íslands frá Murmansk. Vatna jökull kemur til Rvíkur í d->.g frá Cale. SK8P Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Dublin 24.4 til New York. Dettifoss kom til Rvíkur 20.4 frá Rotterdam. Goðafoss fór frá Grundarfirði í morgun 20.4 til Keflavíkur og baðan annað kvöld 21.4 til Glouchester og Camden. Gull- 'foss er í Khöfn. Lagarfoss fer frá Hangö 20.4 til Rvíkur. Mána- foss fer frá Rifshöfn í dag 20.4 ttl Stykkishólms og Rvíkur. Væntanlegur til Rvíkur um há- degi á morgun 21.4. ReykjafoSs fer frá Antwerpen 24.4 til Leith og Hull. Selfoss fór frá Rvík 20.4 til Rotterdam og Hamborg- ar. Tröllafoss kom til Rvíkur 19.4 frá Antwerpen. Tungufoss fer frá Turku 20.4 til Helsinki, Kotka og Rvikur. Anni Nubel fer frá Hull 20.4 til Rvíkur. Anne Bögelund fer frá Gauta-- borg 20.4 til Rvíkur. Forra lest ar í Ventspils síðan í Hangö og Khöfn til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Rvíkur. Þyr- ill er í ferð til Austfjarða. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum á suðurleið. Herðubreið er i Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Rvík á- ieiðis til Hollands. Arnarfell fór í gær frá Antwerpen áleiðis til íslands. Jökulfell fór 17. þ.m. frá Glouchester áleiðis til ís- lands. Dísarfel losar á Breiða- fjarðarhöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór 19. þ.m. frá Rvík áleiðis til Tuapse. Stapafell fór í gær frá Rvík til Þorlákshafnar og Vm- eyja. Hermann Sif losar á Aust fjörðum. Lis Frellsen er í Rvík. ÞETTA er Irmeli Mákelá, — finnsk dægurlagasöng- kona, sem var fulltrúi Finnlands í keppni í Lon- don í marz sl. n LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. vakt: Víkingur Arnórson. Á næt urvakt: Andrés Ásmundson. Mánudagur: Á kvöldvakt: Magn- iis Þorsteinsson. Á næturvakt: Ragnar Arinbjarnar. Neyöarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. ÝMISLEGT Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensinu Strandgötu 19. Óháði söfnuðurinn. Kveu’.'éiag og bræðrafélag safnaðarins, fé- lagsvist í Kirkjubæ annað kvöld (mánudag) kl. 8. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hinn árlegi merkjasöludagur Ljósmæðrafélags Rvíkur. er í dag, 21. april. Merkin verða af- hent i barnaskólum og hjá Guð- rúnu Halldórs, Rauðarárstíg 40 Erá kl. 10 f.h. Minningarsjölð fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg. 16, Ytri-Njarðvík. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást A þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrjif- stofu sjóðsins, Laufásveg Z. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. SPAKMÆLIÐ FÁR gengur sekur að sjálfs dómi. ísl. málsháttur. KANKVÍSUR A3 loknum eldhúsdagsumræSum iék útvarpiS: „Rokkarnir eru þagnaðir . . Þingmennirnir kröpuSu hver annan viS í kokkhúsinu, nú eins og fyrr. AS rifrildinu hættu lék ríkisútvarpiS: „Rokkarnir eru þagnaSir". Skrifstofa Alþýöuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagslieimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Allir Alþýðuflokksmenn eru beðnir að koma á skrif- stofuna og hjálpa til við kosninga undirbúninginn. Allir eitt. Aflafréttir Framh. af 13. síðu. ir í 22 róðrum. Freyja 180,0 lestir í 24 róðrum. Draupnir 159,0 lestir í 23 róðrum. Hávarður 140,9 lest ir í 18 róðrum. Stefnir 139,8 lest- ir í 23 róðrum. Kveldúlfur 17,0 12 róðrum. Borgþór 68,0 lestir f 15 róðrum. írn 65,1 lestir í 16 róðr um. Gylfi (net) 30,7 lestir í 7 róðr um. Súðavík: Trausti 147,1 lestir í 24 róðrum. Svanur 144,9 lestir í 21 róðrum. Óli 28,8 lestir í 12 róðrum. 25 ára Framh. úr opnu. til starfa um næstu áramót. — Hafa vinnuveitendur samþykkt að gjalda til hans eða annarra þeirra lífeyrissjóða er henta þyk- ir. Verkstjórasambandið hefur nú samninga við öll stærstu vinnuveit endasambönd í landinu og heldur áfram sókn sinni við að vinna alla verkstjóra, í hvaða starfsgrein sem er, í félagssamtök sín. Það er f nánu samstarfi og vináttutengsl- um við Norræna verkstjórasam- bandið (Nordisk abetsledare unf- on), en í því eru öll verkstjóra- sambönd norðurlandanna fimm sem styðja hvort annað með ráðum og samþykktum. Verkstjórasam- bandið á sæti í stjórn þess. Þing Verkstjórasambands íslands eru haldin annað hvert ár og mun 10. þing þess væntanlega verða hald- ið ó Akureyri í sumar. lestir í 5 róðrum. Bolungavík: Einar Hálfdáns (net) 306,6 lest ir í 24 róðrum. Þorlákur 217,1 lestir í 23 róðrum. Heiðrún 169,3 lestir í 20 róðrum, Hugrún 151,5 lestir í 21 róðrum. Hrímnir 4L4 lestir í 16 róðrum. Guðrún (færi lína 39,2 lestir í 16 róðrum. Sæ- dís (færi/net) 30,7 lestir í 14 róðr um, Húni 20,5 lestir í 9 róðrum. Þorvaldur (færi) 19,5 lestir í 13 róðrum. Guðbjartur (færi/lína) 11.1 lestir í 12 róðrum. Sigurfari (færi/lína) 10,8 lestir í 15 róðrum Hnífsdalur: Mímir (lína/net) 222,2 lestir í 13 róðrum, Rán (Iína/net) 169,1 lestir í 22 róðrum. Páll Pálsson 163.9 lestir í 22 róðrum. Einar 114.1 lestir í 18 róðrum. ísafjörður: Guðbjörg (lína/net 255,7 lestir í 16 róðrum. Guðbj. Kristján 203, 5 lestir í 24 róðrum. Ásúlfur 158,8 lestir í 23 róðrum. Guðný 156,7 lestir í 20 róðrum. Víkingur II. 152.9 lestir í 23 róðrum. Guðrún Jónsdóttir 145,4 lestir í 19 róðr- um, Straumnes 136,1 lestir í 21 róðrum, Gunnhildur 129,6 lestir í Stjórn sambandsins skipa nú þessir menn: Guðlaugur Stefánsson, Reykjavík, forseti. Þórður Þórðarson, Hafnarfirði, varaforseti. Þórarinn G. Sigurjónsson, Rvík, ritari. Guðjón V. Þorsteinsson, Rvík, gjaldkeri. Jón G. Jónsson, Reykjavík, meðstjórnandi. Adolf J. E. Petersen, Reykjavík, meðstjórnandi. Guðni Bjarnason, Keflavík, meðstjórnandi. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu dvalið á Siglufirði, kom til borg- arinnar sama kvöldið og fór svo að segja beint af skipsfjöl í í fremstu eldlínu keppninnar og það var hann, sem skoraði sigur- markið meðal annars. Magnús Pétursson dæmdi leik- inn af mikilli festu, sköruglega og af réltsýni. Mátti þakka honura öðrum fremur hin glæsilegu út- slit. NauðungaruppboB verður haldið eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl. að Brautarholti 4, hér í borg( mánudaginn 29. apríl n.k. kl. 2 e. h. Seld verða 30 eldhúsborð tilheyrandi Elbuhúsgögnum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Útför bróður okkar Magnúsar Ágústs Sigurðssonar frá Flatey á Breiðafirði fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. apríl kl. 10,30 árd. Systkini hins látna. 14 21. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.