Breiðablik - 01.01.1910, Blaðsíða 1
BREIÐABLIK.
Mánaöarrit til stuöning's íslenzkri menning.
friðrik j. bergmann
RITSTJÓRI
IV. Ár.
JANÚAR 1910.
Nr. 8.
GLAMSAUGUN.
Þótt verj’irðu æfinni’ í viðreisn þíns lands,
til vakningar, brýningar sofandi þjóð,
með forvíg’isréttinn hins frjálshuga manns,
ogf fáist ekki’ um þótt það taki sér blóð,—
hin geigfvænu flokkshaturs gflámsaugun köld
þér gdepjandi, ógnandi mæta hvert sinn,
er reynirðu’ að hefja þinn skínandi skjöld
og skjóma til vegs fyrir málstaðinn þinn.
Þau stara með lýjandi, lamandi seið
og lymskunnar meinkyngi’ á sérhvert þitt spcr
og gera þér tvísýna’ og toríæra leið,
svo tápið þér förlist og kjarkur og þor. hwwuh
Þau vilja ekki’ sjá og þau sjá ekki hvað
í sölurnar leggurðu: heilsu og frið;
þau starblind af síngirni sækja þér að
og samvizku gullmet þín kannast ei við.