Breiðablik - 01.03.1911, Blaðsíða 1

Breiðablik - 01.03.1911, Blaðsíða 1
BREIÐABLIK. MánaSarrit til stuönings íslenzkri menning-. FRIÐRIK J. BERGMANN RITSTJÓRI V. Ár. WINNIPEG, MARZ 1911. Nr. 10. TIL Matthíasar Jochumssonar SKÁLDS. (Eftir ANDERS HOVDEN. i) Þú, sterki sæ-örn! sveiflar vængjum breiðum, með sífelt æsku-flug- und g;ráum hjúp, um óra-vegf, á hug"ans ljósa-leiðum, þú leitar fram-um tímans regindjúp. Þitt aug"a útsýn hlaut að andans rósum, sem blasi stjörnu-braut við brúna-ljósum. Þú, óðsnilling"ur! lýsir þínu landi; þú lifir, skálda-tröll! á kappa gröf, þar logar Hekla, gýs upp Geysis andi á gömlu sögu-landi vestur um höf. Þú finnur fró í trú, en frjáls er andi; og há-strengd hljómar nú þín harpa landi. Þinn strengja-glaumur lyftir háum, lágum, og landsins börnum vekur fjör og þrótt; i) Norskur rithöfundur og skáld.

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.