Breiðablik - 01.11.1913, Blaðsíða 5

Breiðablik - 01.11.1913, Blaðsíða 5
BREIÐABLIK 85 aetlað forsetann, kristinn mann, fullan vandlætingar vegna drottins, svo sam- vizkulausan, aS hann vísvitandi rang- færi (þ. e. falsi) tilfærS orð andstæð- inga sinna? Ennfremur blöskraSi mér misskiln- ingur hans á einföldu máli. Eg skal benda á eitt dæmi. I þessari sömu hugleiSingu hafði eg komist svo að orSi : ,,Eg efast aS vísu um, aS þeir mundu gera sig ánægSa meS trúar- játninguna sem stefnuskrá kristindóms síns, því þeir hafa þaS sem betra er. I staS trúarjátningarinnar mundu þeir setja fagnáðarerindi Jesú, eSa, ef þaS skyldi þykja of rúmt, fjcillrœö«na,eSa ef hún skyldi þykja of rúm: fabir voril. Hvernig skilur forsetinn jafn einfalt mál? Forsetinn segir: ,,Að hverju leyti hefir nýja guSfræSin fagn- aSarerindi Krists um fram a¥>ra gu&- frceoi ? [Skáletrunin er mín]. Er ekki öll guSfræSi hjá kristnum mönnum út- skýring á fagnaSarerindi Krists. . . . AS nýju guSfræSingarnir einir hafi fagnaðarerindi Krists meSferðis og hafi því einir ,,þa<5 sem betra er“ en áórir, [skáletraS af mér] nær engri átt“. Mér er spurn: Getur slíkur endileysis-misskilningur [ef þaS þá ekki er illgirnislegur útúrsnúningur] tal- ist vanvirSulaus einum kirkjufélags- forseta, jafn einfalt mál og hér er um aS ræSa? Loks blöskraSi mér — og þaS ef til vill meira en nokkuS annaS — tónn- inn, sem þessar greinar voru ritaSar í. Hann bar áreiSanlega svo lítinn vott um mentaSan anda (hvaó sem öðru líSur), aS mér fanst þ iS lítt áfýsilegt aS eiga orðastaS við slíkan mann um kristindómsmál. Yfir höfuS aS tala, virtist mér öll framkoma forsetans í þessum tveimur greinum vera þess eSlis, aS mér duttu virkilega í hug orS postulans forðum til „kalkaSa veggjarins11 (sbr. Post. 23, 3) — enda var maSurinn sá líka eins konar ,,kirkjufélags-forseti“ — svo vítaverS fanst mér öll framkoma hans. En bæSi var þaS, að mér fanst sem slíkar greinar í rauninni svöruSu sér sjálfar, og svo hafSi vinur minn, síra Magnús Jónsson, þegar tekiS svari mínu rækilega í BreiSablikum, svo aS eg ásetti mér aS leiSa þær hjá mér meS öllu, — virSa þær ekki svars. En svo kemur ný grein frá forsetan- um seinast í ágúst — eins konar ,, þakkarávarp11 íil mín fyrir sömu hug- leiSingarnar, sem hann hafði lastaS ó- fæddar í fyrri greinum sínum og beinlínis illmælt mér fyrir. NÚ er ég orSinn „hinn virðulegi höfundur“, sem forsetinn réttir höndina og tjáir allranáðugast „þökk fyrir lesturinn“, en ÁÐUR líkti hann mér viS „miSur vel innrætta unglinga“. Nú lýsir hann því yfir, ,,aS trúarhugleiðingar þessar hafi gert mikió gagn með því aó auka skilning manna á meginatriSum þeim, sem aS deiluefni hafa orSið“, en áöur hafSi forsetinn kveSið þann dóm upp, aS þær „hefSi getaS skoSast all-tíma- bærar fyrir tíu til tuttugu árum, en nú væri þær langt á eftir tímanum“. Nú fæ eg þann vitnisburS, aS ,,eg gangi beint aS þessum hjartastaS kristin- dómsins [þ.e. kenningunni um persónu Krists og endurlausnarverk hansj og geri opinberar skoSanir mínar og ný- guSfræSinga á því, en áöur hafSi eg „bakaS (forsetanum) vonbrigSi", af af því aS eg annaShvort „væri ekki sem skyldi kunnugur nýju guófræS- inni, eSa áliti landa sína (mína) ekki

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.