Breiðablik - 01.11.1913, Blaðsíða 7
BREIÐABLIK
kemur á daginn í þessari grein hans,
hefir mér þó aldrei til hugar komiS.
Eg kenni beinlínis í brjósti um hann,
þegar eg sé hann þar vera aS mót-
mæla því kröftuglega, sem ekki er ann-
aS en skýlaus kenning nýja testament-
isins. Forsetinn fussar aS setningum
eins og þessum : ,,GuS var í Kristi“,
,,guS kemur á móti oss í persónu
mannsins Jesú“, ,,Jesús kemur á móti
oss fyltur guSi og opinberandi öss
guó“. Hann segir, aS þetta sé kenn-
ing sú, sem nú sé orSin hjá öSrum
þjóSum alkunn, um þaS aS guó hafi
útvaliS þenna sérstaka mann Jesúm
Krist, til þess fyrir hann og í honum
aS opinbera sig öSrum mönnum. Gub-
legu ébli og uppruna (gubleik) frels-
arans sé méb þessari kenningu naub-
synlega hafnab“ [Skáletrunin mín].
Og hann gagntekst af helgum hryllingi
er hann les þessi orS í einni hugleiS-
ingunni minni: „Jesús var [ekki ,,er“]
þegar hér í heimi þaS sem vér vonum
aS veróa annars heims“. I þessum
orSum, segir forsetinn, aS þaS „komi
greinilega í ljós“, aS „Jesús sé ekki
guS“ og fer út af þeim í einhverju ó-
ráSi aS tala um, aS „naumast geti síra
J. H. búist við aS veróa guS annars
heirns" því aS, „ef Jesús verSi þar hiS
sama og Jón Helgason, þá sé Jesús á-
reiSanlega ekki guS“.
Eg veit ekki hvaS öSrum sýnist. í
mínum augum er það brjóstumkenn-
anlegur maSur í prestsstöSu, hvað þá
í kirkjufélags-forsetastöSu, sem slíkt
og þvílíkt getur látiS út úr sér.
OrSin „GuS var í Kristi“ œtti einn
kirkjufélags-forseti áreiSanlega aS vita,
aS eru kenning Jesú Krists sjálfs.
Hvaó segir forsetinn um þessi orS
Jesú : „Trúir þú ekki, aS eg er í föS-
87
urnum og fábirinn í mér. Þau orS
sem eg tala til ySar, þau tala eg ekki
af sjálfum mér, en fabirinn sem í mér
er, hann gerir verk sín“ (Jóh. 14, 10).
ESa þá þessi orS hans : . . . . trúiS verk.
unum, þótt þér ekki trúiS mér, til þess
aS þér vitió og komist aS raun um, aS
fabirinn er í mér og eg í föðurnum
(Jóh. 10, 38). ESa loks þessi orS hans :
„Allir eiga þeir aS vera eitt, eins og
þú, fabir, ert í mér og eg í þér, eiga
þeir einnig aS vera í okkur“ (Jóh. 17,
21. sbr. 23. v.). Mér er nú spurn :
verSur þaS afsakaS, aS forseti kirkju-
félagsins þekkir ekki þessi alkunnu orS
Jesú ?
En eins og þetta er skýlaus kenning
Jesú, eins er þaS skýlaus kenning
Páls postula. ESa hvaS segir forset-
inn um orðin í Kól. 2, 9 : ,,því aS í
honum bjó fylling guSdómsins líkam-
lega“ (sbr. Kól. 1, 19)? Eóa rekur
forsetann ekki minni til aS hafa rekió
sig á svo hljóSandi grein í hinni ensku
biblíuútleggingu sinni (Revised Versi-
on): “God was in Christ reconciling
the world unto himself“ (2. Kor. 5,
19)? Eg vísa hér til ensku biblíunnar
fyrir þá sök, aS íslenzka biblían hefir
hér aðra útleggingu miður rétta, þótt
óverjandi sé hún ekki eftir gríska text-
anum. Hins verSur líklega síður ætl-
ast til, aS forsetinn viti,aS í Lúters út-
leggingunni þýzku, er fylgt sama skiln-
ingi á gríska frumtextanum og í ensku
biblíunni („Denn Gott war in Christo
und versöhnte die Welt mit ihm selbst“)
og aS hió sama á sér staS um all-
ar danskar og norskar, svo og allar
hinar eldri íslenzku biblíu-útleggíngar
frá dögum GuSbrands biskups, alt
þangaS til ViSeyjar-útgáfan kemur
fram („því aS gub var í Christó og