Frækorn - 30.06.1903, Blaðsíða 10

Frækorn - 30.06.1903, Blaðsíða 10
FRÆKO RN. „ 9i ekki falíeg!« sagði móðirin um leið og hún sýndi honum vinnu sína. , Henry hélt höndum fyrir andlitið. »Eg vi 1 ekki sjá það« sagði hann og það var auðséð, að þung sorg hvildi á honuín. »Eg get ekki hugsað um slíkf. Eunice e'g hefði átt að segja þér allt, en eg þori það ekki. »Hvað er það, sem þú þorir ekki að segja mér, elsku Henry minn,« sagði Eunice mjög ástúðlega og lagði hend- urna um háls honum. »Eg veit þú hefur ekki gjört neitt óréttlátt, og þó að svo hefði verið, mundi eg hafa fyrirgefið þér « »Nei, eg hef ekki breytt ranglátlega, Eunice, — máske óvartega, en það var ekki rangt. »Hvað er það þá, elsku Henry ? spurði hún með svo lágri rödd að það var eins og hún liði upp frá hans eigin brjósti. »Eg skal segja þér það. Þú þekkir Ge- org bróður minn, hvef óstýrilátur hann er og hefur alltaf verið. Fyrir ári síðan kom hann til mín óg þá' var nýbúið að bjóða honum góða stöðu, en hann þurfti að leggja fram tryggingu, hann bað mig að hjálpa sér, og eg gjörði það til að viðhalda heiðri ættarinnar. Eg gekk í ábyrgð fyrir hann með allt sem við átt- um, og nú hefur hann strokið til Ame- ríku með talsverða peníngaupphæð, sem hann hefur stolið frá húsbónda sínum; ó Eunice, nú höfum við bara laun mín til að lifa af. Þetta er sú byrði, sem á mér hvílir. f»Er það bara þetta?« spurði kona hans. »Það er ekkert — ekkert.« Og hún brosti í gegnum tárin. Maður hennar varð alveg hissa. »En hugsarðu ekki útí það, að við verðum mikið fátækari, en við áður vorum, að við verðum að ganga á mis við margskonar þægindi, og kostnaðurinn við uppeldi dótt- ur okkar verður meiri og meiti, ó hvað eg hef breytt hugsunarlaust!« »Við skulum gleyma þessu mótiæti, kæri Henry; en það er bara eitt, sem eg hef ástæðu til að ásaka þig fyrir, og það er að þú sagðir mér það ekki fyrri.» »Þú, hefur sannarlega ástæðu til að ásaka mig,« sagðiHenry hægt og þreytu- lega; »eghef eyðilagt framtíð konu minn- ar og barns végna bróður míns, og þáð er allt sáman mín sök, að þið eruð komn- ar í fátækt.« Eunice horfði á mann sinn mcð óút- máianlega innilegu augnaráði. »Heiíry,« svaraði hún, »fyrst þú talar þannig, verð eg að hugsa til sjálfrar mín. Eg- Verð að minnast þess, að eg færði þér- érigan auð, cg að eg er í skuld við þig lyrir allt. Þegar eg hugsa um þetta, flnnst ' mér eg enga ástæðu hafa til að vera óánægð, þó eg þurfi að fara á mis við mörg þau þægindi, sem eg hef nötið, og þótt eg þyrfti að líða skort,« »Ó, þú ert sú eiskulegasta kona, sem til er,« hrópaði Henry, »og sá bezti fjársjóður, sem eg mögulega hefði getáð eignast. Ytri óheppni gétur aðeins kast- að litlum skugga á þetta blessaða heimili. — Fæðing sonarins varð til þesls að dálítið nánara samband varð milli Fran'cíSbi Lestets ög konU hans, en ’ undanfarandi hafði verið alltof mikill ktildi á milli þeirra, til þess að slíkt sankomU- lag gæti haldíst við, og frú Lester áleitJ að það, scin hann var meira heima en áður, væri bara vegna þess, að hann hefði n gaman af að vera bjá syni sínum, og-það gat hún ekki þolað. Hún kannaðistmeð með sjálfri sér ekki Við sönnu ástæðuna til þessarar auknu vináttu, og þó hann vildi sýna henni einhver blíðuatlot tók húm; því ætíð mjög kuldalega, og jjetta* var til þess að hann leitaði sér jreitflár huggunar annarstaðar;' sem hann ekki gat fengið í hinni skrautlegu, en gleðisnauðu höll. ; ' Fyrir þetta heimili varð Francis meira og meira framandif kona hans sá hann sjáldan á daginn ogánæturnar var hann c óft ekki heima; ef hún spurði hann, hvert ð Hann ætlaði eða hvar hann hefði verið, ýmist þagði hann eða svaraði henni út- af. Þáð var snemma einn morgun, að frú Lester kom ein heim af balli, því maður hennar fór sjaldan með henni, Þegar hun kom heim, var fyrsta spurning henn- ar, hvort Francis væri kominn heim. Það var hann ekki, og það var ein af hinum mörgu nóttum, sem hann hafði ekki verið -

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.