Frækorn - 16.12.1903, Page 1

Frækorn - 16.12.1903, Page 1
FRÆKORN. HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM ---•M'- RITSTJÓRI: DAVID ÖSTLUND. 4. árgangur. Seyðisfirði. 16. des. 1903. 22.-23. tölublað. <fV /jósið c/agsins c/oínar. U, vertu hjá mér, Ijðsið dagsins doínar, minn drottinn, guð, og legg mér hönd á brá; mér heimur bregst með gæðagnóttir sínar, þú, guð, ei bregsf, — æ, statt mér oeikum hjá. * Og óðum tíður æoi stutta stundin, allt sfund/egf líkist skugga’, er fyrir brá; og dagur hoet er breytingunum bundinn; þú breytist eigi, drottinn, — oert mér hjá. * Sg lít til þín, ó lífsins faðir góði, ó, littu tii mín hásfói hinum frá; eg bið: mig teið, og léttu þungum móði, í Ijósi' og húmi, drottinn, oert mér hjá. * Ó, drottinn minn, í náðarnáiægð þinni hið napra loftið ylnar mér um brá; ei gröf né dauði geðró haggar minni, ó, guð, í kulda’ og hita oert mér hjá. Jón Jónsson.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.