Frækorn - 11.10.1907, Blaðsíða 9
FRÆKORN
317
Heilbrigðis-
stofnunin
í Battle Greek,
Michigan.
»Frækorn« fluttu
fyrir skömmu mynd
af hinni miklu heilbrigðis-
stofnun Skodsborg Sanatori-
um, í námunda við Kaup-
mirinhötn . í þetta sinn flytjum
vér mynd af hinni mestu heilbrigðisstofnun
heimsins í sinni röð. Rað er Battle Creek
Sanatorium. Sjúklingar skifta þar stundum mörgum hundruðum. Hið einkennilega
við þessa stoínun — og eins við Skodsborg Sanatorium, sem að mestu er sniðin
eftir henni — ,er það, að náttúran skipar þar öndvegi. Meðala-forskriftirnar eru ekki
hin ýmsu eitur, sem lyfsalar heimsins verzla með, heldur: hreint og heilnæmt loft,
holla fæðu (aðallega jurtafæða), böð (í sólarljósi, rafljósi og vatni), rafurmagn og
massage (núddlækning og líkamshreyfingar). Þa ð, sem meðul þessi vinna, þegar vís-