Frækorn - 11.10.1907, Blaðsíða 2
310
FRÆKORN
Til mótmælenda.
»Fað er óðs manns æði
að setja munnmælasögur,
sem hvorki hafa skipun
guðs né fyrirheit, jafnhliða
skipun Krists, sem bæði
hafa boð guðs og fyrirheit,
sem hafa náðina og sátt-
mála hins eilífa lífs í sér
varandi". — Apologi Augs-
borgartrúarjátningarinnar.
Sú grundvaliarsetning, setn mótmæl-
endur hafa tekið fyrir trú og breytni
sína, er þessi: »Heilög ritning, bæði hið
gamla og hið nýja testameuti, að und-
anteknum apókrýfisku bókunum, er hin
eina uppspretta til þekkingar á hinum
sáluhjálplega sannleika, hin eina regla og
mælisnúra fyrir trú, liferni og von sann-
kristinna manna, og hinn œðsti dómari
í trúarefnum«. (Lisco: Hin postullega
trúarjátning, bls. 255).
Pessi aðalregla er og hlýtur að vera
einkennisorð mótmælenda, og fylgd henn-
ar einkenni þeirra. Yfirgefi þeir hana,
eru þeir í raun og veru ekki lengur mót-
mælendur og hljóta þá að sjálfsögðu aftur
að snúa sér að kaþólsku kirkjunni. En
með því að halda fast við þessa reglu,
eru menn vísir um framför. Því að eins
og guðs heilaga orð hefir inni að halda
allan sannleika og alla speki guðs (Kól.
1, 25 — 27; 2, 2., 3.), svo hlýtur hver
sá, sem trúir þvf og fylgir, að þroskast
bæði í náð og þekkingu drottins.
En það er mjög sorglegt, að margir,
sem nefna sjálfa sig mótmælendur, ekki
að öllu leyti halda fast við þetta dýrð-
lega hnoss siðbótarverksins, heldur leggja
mikla þýðingu í manna boð og venjur,
sem ekkert eiga skylt við orð lifanda
guðs.
Kaþólska kirkjan hefir líka, síðan á
dögum siðbótarinnar, oft borið mótmæl-
endum þetta á brýn, og hún hefir gert
það með réttu. Fáein af þeim mörgu
hörðu orðum, sem í þeim tilgangi eru
fram komin frá kaþólskum, má taka með
hér.
í kaþólskri bók á ensku, »A Treatise
of Thirty Controversies*, finnum vér
þessi orð:
»Guðs orð býður, að hinn sjöundi
dagur á að vera hvíldardagur drottins
og haldast heilagur. Pér (mótmælendur)
breytið honum í fyrsta dag vikunnar án
sönnunar úr bíblíunni, að eins samkvæmt
vorum erfikenningum. Sumir enskir purit-
anar bera hér á móti, að heilagleiki fyrsta
dagsins sé sannaður með ritningunni,
þar sem hún nefnir fyrsta dag vikunnar:
Post. g. 20, 7. 1. Kor. 16, 2; Opinb.
1, 10. Hafa þeir ekki spunnið ffnan
þráð með því að vitna til þessara staða
til sönnunar þessa atriðis? Gætum vér
ekki fært betri sönnun fyrir hreinsunareldi,
sálamessum, dýrkun helgra manna og þess
konar fyrirskipunum, þá hefðu þeir góða
ástæðu til þessaðhlæja að oss; því hvar
stendur það skrifað, að það væri á sab-
batsdögum, sem þessar samkomur voru
haldnar? Eða hvar er það boðið, að þeir
ættu að haldast heilagir? Eða — til að
draga það saman — hvar er það boðið,
að helgihald hins tyrsta dags ætti að af-
leysa eða afnema heilagleika hins sjöunda
dags, sem guð bauð oss að halda heilag-
an til eilífðar? Ekkert þvílíkt er til í hinu
ritaða orði guðs.«
Pannig talar sú kirkja, sem mótmæl-
endur mæla á móti, vegna þess að hún
heldur svo mikið upp á maunasetniugar:
hún talar með hörðum orðum við þá,
sem vilja vera mótmælendur án þes's að
hafna grundvelli hennar viðvíkjandi sunnu-
dagshelgihaldinu.
Frelsarinn segir sjálfur um þá dýrk-
un, sem grundvölluð er á manna kenn-
ingum: »Peirra dýrkun er til einskis,