Alþýðublaðið - 16.05.1963, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Qupperneq 4
AFLABRÖGÐ Á VESTFJÖRÐUM Aflabrögð hjá línubátum t».rðu j inun rýrari hér í fjórðungnum í apríl, en vonir stóðu til. Olli því fádæma gæftaleysi, svo og það. að steinbíturinn, sem oft lielzt fram undir apríliok, livarf nii að mestu af miðunum um páska. Afli línubátanna er því yfirleitt afar lélegur. Aftur á móti var afli netabátanna ágætur allan mán- wðinn, en þeir sótt'i alian afla fiinn suður í Breiðafjörð. Afli bátanna við Ilúnaflóa var einnig afar lélegur. Er smááildin nú einasta von þeirra, eii í íyrra ! v.ar ágæt smásíldarveiöi 1 fióanum, þegar kom fram á vorið. Var sú ' síld ýmist fryst fyrir norðan eða flutt á bílum suður á land. Heildarafii vestfirzku bátanna í apríl var 5148 lesiir, og er licildar aflinn þá orðinn 28.081 lest frá áramótum. Langsamlega aftahæst \ir er Helgi Helgason frá Patreks- firði r»eð 1241 lesf, og er. það án efa langsamlega mesti vertíðarafli, «em fengizt hefur á einn bát. í mánuðinum stunduðu 48 bát- ar veiðar með línu, 13 með net, 11 með færi og 6 bátar voru á síld- veiðum við Suðuriand, tveir frá Tálknafirði, 3 frá Bolungavík og einn frá ísafirði. Sex bátar hættu veiðum í mánuðinum og voru ýmist bomnir af stað eða að útbúa sig íil síldveiða við Suðurland. Voru þeir frá Flateyri, Suðureyri, Hnífs <ial og ísafirði. Aflinn í einstökum verstöðvum: JPATItEKSFJÖRÐ UR: Þaðan réru 5 bátar raeð iínu og tveir með net. í lok mánnoarins voru trillurnar að byrja ineð færi, og var aflinn um 500 kg. á dag. Ifóru þær mest 4 ferðir í mánuðin- Tum. Aflinn í mánuðmum var 966 lestir, en heildaraflinn frá áramót- um 3775 lestir. Aflahæstur á því tímabili er Helgi Helgason ii'.c-ð 1241 lest í 65 róðrum. Aflinn í apríl var: lestir róðrar Helgi Helgason (net) 333.1 15 JDofri (net) 249,7 15 ■Sigurfari 133,4 18 .Sæborg 132,6 19 JFreyja 43.8 11 Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf aviðskipti: Jón Ó. Hjörletfsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæB. Heimasími 32869. Valur Munimi 33,7 35,0 14 TÁLKNAFJORÐUK: Þaðan réru tveir oátar með línu Aflinn í mánuðinura var 202 lestir, bili er Guðm. á Sveinseyri með 524 lestir í 74 róðrum. Aflinn í apríl: / ' lestir íóðrar Guðm. á Sveinseyri 94,2. 18 Tálknfirðingur 107,6 17 BÍLDUDALUR: Þaðan réru tveir bátar með )!nu Aflinn í mánuðinum var 233 iest- ir, en heildaraflinn frá áramótum 1337 lestir. Aflahæstur á því líma- bili er Pétur Thorsteinsson með 669,8 lestir í 74 róðrum, Aflinn í apríl: lastir róðrar Pétur Thorsteinsson 147,8 19 Anclri 135,1 17 ÞINGEYRI: Þaðan réri 1 bátur með. línu og 3 með net, og var afli’i i í mánuði:i um 717 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er 2170 lestir og er Hrafnkell aflahæstur með 826 1. Aflinn í apríl: lestir Hrafnkell (net) 268,5 Fjölnir (net) 2 Þorgrímur (net) 1 Þorbjörn 72,0 fór á síldvei Heildaraflinn frá áramoturn er Guðbjartur Kristján fór til síld 1883 lestir, og er Hinrik Guðmun.ls veiða við Suðurland í mánaðarlok- son aflahæstur með 683 lestir í 58 róðrum. Aflinn í apríl: lesiir Hinrik Guðm. (net) 158, in, einnig var -verið að Straumnes til Síldveiða. úlbúa Mummi 65,3 Ásgeir Torfason 30,7 Einar Þveræingur 22,4 Helgi Vísir 18,7 Sigurvon 12,7 róðrar 10 13 5 7 9» 10 9 SUÐAVIK: Þaðan réru 3 bátar með línu, og var aflinn 140 lestir. Heildarafl inn frá áramótum er 881 lest, og er Trausti aflahæstur mcð 399 lest ir. Shodr (trfir ir.i-a■ SAMEINAR MARGA KOSTK FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA . RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VERO! TÉHhNESHA BIFREIÐAUMBODI0 VONÁWríUiTI tt,5ÍMI57íðl SUÐUREYRI: Þaðan réru 8 bátar með línu, og var aflinn í mánuðinum 524 lest- ir. Heildaraflinn frá áramótum er 2793 lestir, og er Friðbert Gtið- I mundsson aflahæstur með 590 lest ' ir í 75 róðrum. Draupnir fór til síldveiða við Suðurland í byrjun mánaðarins. Aflinn í apríl: lestir íóðrar Friðbert Guðm, 117,5 15 Freyja 105,1 15 Gylfi 90.9 14 Hávarður 85,3 15 Stefnir 45,1 11 Gyllir 33,7 10 Draupnir 31,6 3 Kveldúlfur 14,7 4 BOLUNGAVÍK: Þaðan réru 6 bátar með línu, 3 með net og 7 með færi, óg var aflinn í mánuðinum 643 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er 2800 lestir, og er Einar Hálfdáns aflahæstur með 789 lestir í 77 róðrum. Aflinn í apríl: lestir róðrar Einar Hálfdáns (net) 198,2 12 Þorlákur 108,4 16 Hugrún 93,6 16 Trausti Svanur lestir 66.3 65.4 róðrar 14 13 HOLMAVIK: Þaðan réru 6 bátar með net og 1 með línu, og var aflinn 65 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er 507 lestir. Aflahæstur er Hilmir með 127 lestir í 30 róðrum. Aflinn í apríl: • Farsæll (net) Hilmir Sigurfari (net) lestir 20,4 16,8 13,7 róðrar 14 6 8 DRANGSNES: Nokkrir bátar stunduðu lirogn- kelsaveiðar, og var veiðtn afar léleg, um 100 stk. á sólarhring, en á sama tíma í fyrra komst veið in oft upp í 1000 stk. á BÓlarhring. Aflahæstu bátarnir frá áramót- um voru: lestir róðrar Helgi Helgas. Pat. 1241 65 Dofri Pat. 1085 67 Gúðbjörg ísaf. 846 68 Hrafnkell Þing. 826 Einar Hálfdans Bol 789 7r Mímir Hnífsdal 705 62 Hinrik Guðm. Flat. 683 58 Pétur Thorst. Bíldud. 670 74 Andri Bíldudal 668 72 Guðbj. Kristján isaf. 611 75 Sigurfarl Pat. 611 73 Kosningaskrifstofur Heiðrún 81,5 15 Húni 37,7 13 Hrímnir (net) 32,5 11 Guðrún 30,5 10 Sædís (net) 25.6 14 Þorvaldur (færi) 12,1 11 HNÍFSDALUR: Þaðan réru 2 bátar með línu og 2 með net, og var aflinn 364 lesi- ir í mánuðinum. Heildaraflinn írá áramótum er 1894 lestir og er Mím ir aflahæstur með 705 lestir í 62 róðrum. Aflinn í april: lestir róðrar Mímir (net) 235,7 8 Páll Pálsson 52,1 8 Rán (net) 47,0 5 Sinar 28,9 8 Pá)l Pálsson og Rán fóru til síldveiða við Suðurland í loti mán. ÍSAFJÖRÐUR: f>aðan réru 11 bátar með 1ÍI1U og 1 með net, og var aflinn í mán- uðinum 907 lestir. Heildarí iflinn frá áramótum er 5345 lestir, og er Guðbjörg aflahæst með 846 lestír í 68 róðrum. Aflinn í apríl: lestir róðrar Guðbjörg (net) 280.3 13 Guðbjartur Kristján 83,4 12 Ásúlfur 73,0 13 ' Hrönn 71,7 13 | Guðný 70,0 12 1 Víkingur II. 69,8 13 Gunnhildur 56,5 12 i Gunnvör 56,0 12 j Straumnes 52,3 12 i Borgþór 42,0 9 Örn 32,6 12 Pólstjarnan 14,2 5 Reykjavík Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 1G724. Opin kl. 10—22 (kl. 10—10). Vesturland Aðalskrifstofan er í Félagsheímili Alþýðu* flokksins, Vesturgötu 53, Akranesi, sími 716« Skrifstofan er opin kl. 10—7. Norðvesturland Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði, sími 302. Skrifstofan er oþin kl. 5—7. Norðausturland Aðalskrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri, sími 1399. Skrifstofan er opin kl. 10—22 (kl. 10—10). Suðurland Aðalskrifstofan fyrir Suðurlandsundirlendið er að Grænuvöllum 2, Selfossi, sími 273. Skrifstofan er opin kl. 8—10. Skrifstofa flokksins í Vestmannaeyjum er að Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10. Reykjanes Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhús- inu, Hafnarfirði, sími 50499. Skrifstofan er opin kl. 14—19 og 20—22 (kl. 2—7 og 8—10). Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðurnes er að Hringbraut 99, Keflavík, sími 1940 (92-1940). Opin kl. 1—10. í Kópavogi er flokksskrifstofan í Alþýðuhús- inu, Auðbrekku 50, sími 38130. Opin kl. 2—7 og 8—10. Aðalskrifstofur flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 15020, 16724, opnar kl. 10—22. Flokksmenn eru beðnir að hafa samband við starfsfólk þeirra lun allt er lýtur að kosning- unum. Flokksfólk um land allt er heðið að hafa sem bezt samhand við flokksskrifstofur sínar og veita þeim allt það lið sem unnt er. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Kosning utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjór- um, sýslumönnum, bæjarfógetum og borgarfógetanum S Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op- inn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendum ber að kjósa þar sem lögheimili þeirra var 1. des. 1962. Þeir, sem ekki geta kosið þar á kjördegi, verða að kjósa utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjósendur, sem staddir eru eriendls, geta kosið á skrifstofum íslenzkra sendifulltrúa. Listi Alþýðuflokksins um allt land er A-LISTI. 4 16. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.