Alþýðublaðið - 16.05.1963, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Qupperneq 12
Arftaki Krústjovs Frh. úr Opnu. urn tíma eftir veikindin - íoringja að nafninu til. fyrir l>á mundi hin venjulega liar- átta um sjálfa æostu stöðuna fylgja í kjölfarið. Hve lengi mönnum á horð við Brezhnev, Alexei Kosygin eða Kozlov mundi takast að halda starfi ríkisleiðtoga cða íípkksforingja! ek ein þeirra spurninga, sem mikið er rætt um. Nær allir rannsaka náið hina nýju kynslóð manna, — flestir þeirra eru á fimmtugs aldri — sem hafa alizt upp í flokknum og stjórninni og smám saman potað sér í mikil- væg embætti. Mest áberandi þeirra er ef til vill Dmitri Polyansky, sem nú er yngsti meðlimur forsætis- nefndarinnar, 45 ára að aldri, cn fast á hæla honum kemur frekjulegri manngerð Alexander Sjeljepin, sem einnig er um 45 ára gamall. Sjeljepin hefur verið foringi æskulýðssamtaka flokksins, yfir maður leynilögreglunnar og er nú yfirmaður gæzlunefndar stjórnarinnar og flokksforyst- unnar, sem stofnuð var í fyrr5 til þess að auka afköst fólksins í landinu. Iðnskóti.... Framhald af 13. síðu. Auk skólastjórans störfuðu 12 stundakennarar við skólann. Ileilsufar var' gott í skólanum og engar tafir urðu á skólastarfinu 6Ökum inflúenzufaraldursins, sem herjaði I bænum síðasta starfs- mánuð skólans. inn i Reykjavík Kosningaskrifstofa A-LIST- ANS í Ueykjavík er í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgöíu 1. hæð. Skrifstofan er opin frá kl. 10-22. Kjörskrá vegna alþingis- kosninganna liggur þar frammi . Stuðningsfólk A-LISTANS cr beðið að hafa samband við kosningjaskrifstofuna, kynna sér hvoit það er á kjörskrá og veitay upplýsingar um þá kjósendur sem fjarverandi eru á kjördegi. Símar kosningaskrifstof unnar erú: 15020, 16724 19570 Hefjiö starfið strax. — Haf ið samband við kosningaskrif- stofuna. Munið kosningasjóðínn!. A-LISTINN. BARNASAGA: Umskipfingtjrinn „Nei, ekki er hann dáinn,“ svaraði móðir hans. „Hann er að byrja að ' ienja aftur. Heyrirðu ekki í honuru?“ Hermaðurinn ] • gí' við hlustimar og víst SMUMSTÖSIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BíUinn fj smurour fljótt og: vel. Seijuxn aUar tegundir aJC smurolíu. J j óð, sem varla gátu komið ji; 'in komu frá vöggu, sem gekk að vöggunni til að a dró sængina aðeins frá, 1 'Onum brá heldur en ekki ..iðgulan kropp og kolsvört heyrði hann einhve úr mannsbarka. C' stóð úti í horni, Jfa skoða bróður sinn. I ti:l að sjá hann beti í brún, þegar hann s: skjálg augu. „Hvernig má þej;i vera?‘‘ spurði hann móður sína, miður sín af uridrun. „Ekki getur hann gengið, ekki getur hann talað, samt borðar hann á við fílhraustan karl- mann“, sagði móðir hans þá með sorgarhreim í röddinni. „Hann er búinn að liggja sjö ár í þess- ari vöggu og alltaf er hann sama matargatið. Ég er öldungis ráðþrota gagnvart honum. Ég veit ekkert hvað ég á að gera til þess að hann fari að dafna og ivaxa eins og eðlileg börn“. Þegar móð- irin hafði sagt þetta brast hún í grát. Hermaðurinn lagði aðra hönd sína á öxl henn- ar og reyndi sem bezt hann gat að hughreysta ham'a. Hann horfði stöðugt niður í vögguna cg var þögull stundarkorn. Að lokum sagði hann: „Hvað ætlarðu að gera á morgun, móðir mín góð?“ „Á morgun fer ég og sæki föt til að þvo“, sagði móðir hans“, en það tekur ekki nema stutta stund.“ „Þú skalt bara hafa það rólegt fram að há- degi á morgun, mamma“, sagði hermaðurinn, „farðu og spjallaðu við nábúana og lyftu þér svo- lítið upp. Ég skal annast hann á meðan“, og um leið benti hann að ivöggunni. Hún var í fyrstu treg til að samþykkja þetta. En það voru mörg herrans ár síðan hún hafði getað spjallað við igrannkonur sínar í góðu tómi. Næsta dag var mjög gott veður og konan þáði boð sonar síns og fór í heimsókn til vinkivenna sinna í næstu húsum. Áður en hún fór gaf hún syni sínum fyrirmæli um hvernig hann skyldi ann ast drenginn í vöggunni. Þegar barnið byrjaði svo ao mæla cg góla gaf hermaðurinn því matarbita til að róa það, aiveg eins og móðir hans hafði sagt honum að gera. Því næst 'gekk hann út fyrir og skoðaði sig lítillega um, því langt var síðan hann hafði komið heim. Þegar hann kom inn aftur var hann með ýmislegt dót í annarri hendinni, og tæplega held ég að þið — Ef það er þcgar kominn leifrjandi i — Segið henni aff máta garmana á sig herbergið hennar Mizzou, þá mættum vlff einhvers staffar annars staffar. Ofurstinn vill kannske fá aff sjá búningsherbergiff hennar. komast þarna inn. — Þaff er því miffur ekki gott í efni meff — Viff skulum láta þetta eiga sig. Ég er þaff. Stúlkan, sem kom í hcnnar staff, er viss um aff Mizzou hefur ekki skiliff nein þar sem stendur, og er aff hafa fataskipti. merki eftir sig. — Þakka yffur fyrir affsto'ðina, forstjóri. Þegar viff verðum búnir aff tala við lögregl- una og bandaríska sendiráffiff, þá komum við aftur og þá munum viff eiga langt og skemmtilegt samtal. 12 16. maí 1953 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.