Alþýðublaðið - 16.05.1963, Page 14

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Page 14
minhisblrðI SKIP I Einiskipafclag íslands h.f. Bakkafoss kom til Hamina 15. 5., fer þaðan til Austur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss fer fró New York 15. 5. íil R- víkur. Dettifoss kom til Cam- den 13. 5., fer þaðan til New York. Fjallfoss fór frá Kotka 11. 5. til R-víkur. Goðafoss fer frá R-vík í kvöld vestur og norð ur um land til Lysekil og K- liafnar. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fer frá Akranesi í gærkvöld til Keflavíkur og pað- an í kvöld til Cuxhaven og Ham borgar. Mánafoss kom iil Moss í gær, fer þaðan til Austur- og ,No):ður(!andshafna. Reykjafoss kom til R-víkur 9. 5. frá Eski firði. Selfoss fór frá Vestm.- eyjum 13. 5. til Dublin og New York. Tröllafoss fór frá Imming ham 14. 5. til Hamborgur. Tungufoss er í Ket'avik, fer þaðan til Ólafsvíkur. Forra kom til R-víkur 13. 5. frá K-höfn. CTlla Danielsen fór frá Kristian sand 10. 5.. væntanleg til R- víkur í kvöld. Hegra fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og R-víkur. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fer 22. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Antwerp en, Hull og R-víkur. Arnarfell átti að fara í gær frá Kotka áleiðis til R-víkur. Jökulfell fór 12. þ. m. frá R-vík áleiðis til Camden og Gloucester. Disar- fell er í Lysekil, fer þaðau t l Hamborgar og Mantiluoto. Litla fell losar á Eyjafirði. Helgafeil fór 13. þ. m. frá Antwerpen áleiðis til R-víkur. Hamrafall fór 4. þ. m. frá Tuapse áleiðis til Nynashamn og Stokkhólms. Stapafell losar á Norðurlands- böfnum. Finnlith fór 7. þ. m. frá Mantiluoto áleiðis til ís- íands. Birgitte Frellsen fór 13. þ. m. frá Ventspils áleiðis til Þorlákshafnar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í R-vík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur er í R-vík. Þyrill er í R-vík. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum. Herðubreið fer frá Vestm.eyjum kl. 19.00 í kvöld til R-víkur. Hafskip h.f. Laxá er í Skotlandi. Rangá er í Gdynia. Irene Frejs íór frá Riga 13. þ. m. til Keflavík ur og R-víkur. Herluf Trolle er í Kotka. Ludvik P. W. ícr frá Gdynia 11. þ. m. til R-víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar á Vestfjarða- höfnum. Askja er í Vestm eyj- um. Frá Mæðrastyrksnefnd. Mæðradagurinn er á sunnu- daginn og óskar nefndiu eftir að konur, unglingar og börn hjálpi henni við að selja mæðra blómið. Blómin verða afgreidd frá skrifstofunni, Njálsgötu 3. Sími 14349. __________ Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags Islands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Siguraeirssyni. Hverfis götu 13B. Sími 50433. SPAKMÆLIÐ í EÐLI sínu eru allir menn jafnir. — Plato. I LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00 30. Á kvöldvakt: Ólafur Ólafsson. Á næturvakt: Víkingur Aruórs- son. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Skemmtun fyrir aldrað fólk KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur skemmtun fyrir aldrað fólk, mánudagskvöldið 20. maí kl. 8 í Iðnó. Skemmtunin verð- ur með líku sniði og undan- farin ár, en þessar samkom- ur félagsins hafa verið mjög vinsælar og eftirsóttar. — Skemmtiatriði verða auglýst síðar, en allar upplýsingar er hægt að fá í eftirtöldum símum: 14313 (Katrín Kjart- ansdóttir) 10488 (Aldís Krist jánsdóttir) 11609 \Oddfríður Jóhannsdóttir). í SÖPN Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoían opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opjð alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3 30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 ® BUXURNAR 1. Ósvikin Western snið. 2. Framleiddar úr hinu sterk- ofna 133/4 OZ Sanforized Benim. 3. Stryktarsmellur á öllum vasaendum. 4. Framleiðslugæði eru tryggð frá hinum þekktu Blue • Bell verksmiðjum í Banda- ríkjunum. 5. Allar stærðir fáanlegar. VINNUFATABÚÐIN Reykjavík Verzlun Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1963 á efri hæð húseignarinnar númer 27 við Smáratún í Keflavík, eign Ara Sigurðssonar, fer fram að kröfu upp- boðsbeiðenda á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. maí kl. 3 síðdegis. Bæjarfógetin í Keflavík. * Unglingavinna í Kópavogi Ráðgert er að hefja unglingavinnu drengja í Kópavogi á vegum kaupstaðarins um næstu mánaðarmót. Þeir drengir á aldrinum 13—15 ára, sem hug hafa á þess- ari vinnu, hafi samband við Eyjólf Kristjánsson, verkstjóra, Brúarósi, sími 18268 frá kl. 13—15 dagana 17.—24. þ. m. Þeir drengir, sem verða 13 ára á þessu ári, geta einnig komið til greina, ef aðstæður leyfa. <§> MELAVÖLIUR BÆJARKEPPNI Reykjavík - Akranes Dómari: Haukur Óskarsson. Forsala aðgöngumiða á Melavellinum. — Verð: Stúikusæti kr. 40,00. Stæði kr. 25,00. Barnamiðar kr. 5,00. Mótanefnd. Nauðungaruppboð verður haldið að Hringbraut 121, hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, föstudaginn 24. maí n.k., kl. 11,30 f. h. Seldar verða 6 rafknúnar fríttstandandi saumavélar tilheyr- andi Skógerð Kr. Guðmundssonar & Co. h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Auglýsingasíminn er U906 14 16. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.