Alþýðublaðið - 16.05.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 16.05.1963, Síða 16
GIFULEG AÐSÓKN AÐ SUMARBÚÐUM CÍFURLEG aðsókn hefur verið að fiumarheimilum, er nokkrar stofn- rmir hér í Keykjavík reka fyrir tMirn á aldrinum 4—7 ára. Er nú fcvert sæti skipað á öllum stöð- «un og á biðlista eru mörg hundr tlð börn. Virðist þörfin fyrir sum arbúðir barna á aldrinum 4—7 óra vera mjög brýn, og er aðkall- midi verkefni að leysa á næstu ár tnn úr vanda allra þeirra morgu, ®em ekki geta komið bórnuin sín um út úr borginni einhvern hluta úumarsins. Fylgistap kommúnista fiÐALFUNDUR starfsmai}nafé- •ags ríkisstarfsmanna var haliinn ■ i gærkvöidi. Formaður var kjör- Inn Sverrir Júlíusson, forman i j- efni kommúnista og hjálparkokka ' lieirra úr Framsókn. Hlaut hann 180 atkv., en formannsefni lýð- •eæðissinna, Axel Benediktsson, litaut 134 atkv. — í fyrra hlutu “fcommar og Framsókn 202 atkv., ftínir 101. Verkakvennafélagið Framsókn og Mæðrafélagið reka í sumar dvalarheimili fyrir börn ó aldrin um 4—7 ára. Er það að liauðhol um, og rúmar 86 börn. Er þar þeg ar hvert sæti fullskipað. Samt streyma enn inn beiðnir cg eru þær komnar hátt á þriðji hundr að alls. Verður börn'unum veitt öll umönnun í tvo mánuði, frí 20. júní til 20. ágúst, og er gjaldið krónur 1300 á mánuði. Rauði Kross íslands rekur su n ardvalarheimili fyrir börn í Laug arási, og munu þar dveljast, 180 böm í þremur flokkum, á tímabil inu 11. júní til 27. ágúst. — Einnig rekur RKÍ barnaheimii'.ð Silungapoll, sem er í eigu Odd- fellow-reglunnar. Munu þar verða í sumar um 60 börn alls, en obo inn af þeim verður á vegum barnaverndarnefndar á staðn- um, þar sem mjög knífir nú með dvalarstaði fyrir börn, sem eiu liverra hluta vegna eru undir eít irliti bamaverndarnefndar. —. Hefur aldrei orðið að vísa jain mörgum bömum frá og nú. F.vrir ganga ekkjur með börn, ógiftar mæður og barnmargar fjölskyldur. Var ástandið slíkt nú, að ekki þýddi fyrir hjón með þrjú börn að beiðast dvalar fyrir börn sín. Fröken Jóna Hanson muu vei'.a Laugarási forstöðu í- sumar, en hún hefur að undanförnu kynnt sér meðferð barna á þessum aldri í Bandaríkjunum. — Hyggst htn Framhald á 3. síöu. 44. árg. — Fimmtudagur 16. maí 1963 — 109. tbl. Utanríkisráöherra Hol- lands kemur í dag UTANRÍKISRÁÐHERRA Hollamls dr. Joseph M. A. H. Luns, kemur í opinbera heimsókn til íslands í dag í boði ríkisstjórnarinnar. — Hann kemur hingað ásamt konu sinni, Elisabetu C. van Heemstra, barónsessu og öðru föruneyti. Ilann mun eiga viðræður við.ut-j herra árið 1952 og hefur gegnt sama embætti í tveim ríkisstjórn nm síðan, 1956 og 1959. Hann sat í efri deild holienzka þings- ins frá júlí til septembcr 1956 og frá marz til júní 1959. Iiann var fojfseíi NATO-ráðsins 1958—’'59. anríkisráðherra og aðra ráðamenn. Ráðherrann er fæddur í Rotter- | dam, 28. ágúst 1911 og er því á j 53. aldursári. Hann er lögfræðing' ur að mennt og hefur numíð þau fræði í Amsterdam og Leydcn, en auk þess stundaði hann hagí'ræði- nám við London School of Eco- nomics og ennfremur stundaöi hann nám við Berlínarháskóia. Hann hóf störf í hollenzku ut- anríkisþjónustunni 1938 og starf- aði í henni allt til ársins 1952, síðuiitu þrjú árin ( sendinefnd Iands síns hjá S. Þ. Hann varð fyrst utanríkisráð- Er Mindzenty í Rómaborg? RÓM, 15. maí (NTB-AFP) — Jos- zef Mindzenty, kardínáli, koiu í kvöld til Rómar með flugvé I írá Vín, samkv. heimíldum á Fiumi- cino-flugvelli, sem enn eru óstaö' festar. í Páfagarði var sagt, að ekkerí væri vitað um komu kardínáJans. Það er starfsmaður við flugvöUinn, sem telur sig hafa séð Mindzenty, kardínála, koma með fiugvélinni frá Vín. Kardínálinn steig slrax eítir komuna upp í bifreið, með Rómar- skilti. Bifreiðin ók í átt til Rómar. Wood atrýjar til hæstaréttar Frétt til Alþýðublaðsins, Glasgow í gærkvöldi. WOOD útgerðarmaður. eig- andi togarans Milwood, áfrýj- aði í dag til hæstaréttar ís- lands þeim úrskurði undir- rcttar í Reykjavík að kyrr- setja togarann M i I w o o d í Reykjavík meðan rannsókn í máli skipstjórans á togaran- um stæði yfir. Blaðamenn hér ræddu í dag við VVood og spurðu hann, hvort það kæmi til mála, að mál Smith’s skip stjóra yrði lagt fyrir alþjóða dómstólinn í Haag. Kvaðst Wood mundu ræða það mál við brezk stjórnarvöld. — J. ★ Alþýðublaðið náði tali af utanríkisráðherra, Guðmundi í. Guðmundssyni, í gærkveldi og innti hann eftir þvi, hvort það hefði nokkuð komið til greina, að leggja mál hins brezka togaraskipstjóra fyrir Haagdómstólinn. Hann kvað það ekki hafa komið til mála. VERKALÝÐSFÉLÖGIN í Vestm,- eyjum hafa nú samþykkt fyrir sitt tiyti að Vestur-íslendingar og Kani;damenn fái vinnu þar, takist «ð ráða einhverja þeirra til staifa Mun ráðgert, að séra Robert Jack fari á ný vesiur um haf til þess «ð ganga frá ráðningu manna tii starfa hér. Ekki niun rániug ein- göngu verða buiidin við V.-íslend Snga, hcldur verða einnig ráðnir aðrir Kanadamenn, er hingað viíja l’oma til starfa. SÍÐDEGIS- SKEMMTUN A - LISTANS A-LISTINN heldur almenna síðdegisskemmtun í Súinasal Hótel Sögu næstkomandi sunnudag, 19. maí, kl. 2 eftir hádegi. DAGSKRA: 1. Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona, syngur ein söng. Jórunn Viðar, píanóleikari, leikur undir. 2. Ávörp frambjóðenda. 3. Söngkvartett syngur: Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson. Einar Jónsson leikur á píanó milli atriða. — Síðdegiskaffi verður framreitt meðan á dagskrá stendur. Aðgöngumiðar verða jafhentir á skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu og hjá trúnaðarmönn- um um allan bæ. Allir stuðningsmenn A-LIST- ANS eru velkomnir. iWWWVWVWWVWWWV»WVrtWWWvWVWWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWW\WWWWWWVWWWWWW\WW%WWWWWWW<

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.