Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 7
Eitt stærsta skip þýzka verzl unarflotans liljóp af stokkunum í Hamborg hér á dögunum. Ber það 91.300 tonn og verður í för um til annarra Evrópulanda. Nefnist það „Esso Deuíschland" }g var því gefið heiti af frú Vilhelmine Lúbke, konu dr. júbkö, forséta VeStur-iÞýzka- ands. Skipið var byggt á aðeins níu og hálfum mánuði og sagði 3r. Lúbke í ræðu sinni við há- tíðlega athöfn, er skipinu var lileypt af stokkum, að glæsi- leiki skipsins og hraðinn við byggingu þess, væri glöggt dæmi fullkomnunar þýzkra skipasmíðastöðva. mgar og nokkrum kílóum of sezt á handleggi, fótleggi og mag» þungur? Eruð þér miltið gcfinn íyr ! og einnig i blóðæðarnar. — AUfc ir góðan mat? Forðist þér iíkam- lega áreynslu? Eruð bér kominn yfir fertugt? Ef þer svarið öltoim þessum spurningum játandi, þá verðið þér þegar í stað að breyta um iifnaðai-- hætti. Það er danska heilbrigðis- málablaðið, sem ráðleggur lesend- um sínum þetta í grein um hættur þær, sem af tóbaksnautn stafa. Höfundur greinarinnar er iæknir ^inn, dr. T. R. Flair að nafni. Flair lessi segir, að fleiri hjartafijúk- lómstilfelli komi fyrir hjá reyk- ngamönnum en bindindismönnum i tóbak. Hingað til hefur af rr.örg- im verið talið að tóbak sé ekki lándar nærri eins hættuiegc fyrir ijarta og fyrir lungu. Þetta telur ?lair misskilning. Tóbak ielur hann eykur þetta erfiði hjartans, eftir því sem mcira kveður að fitunni. Ef óhóflega feitir menn hlýðnast ekki fyrirmælum dr. Flair um að hætta reykingum og minnka neyzlu fituríkrar fæðu, telur hann mikia hættu á hjartabilun. Að Jokum minnir dr. Flair á það, að hjartahil un er ein tíðasta dauðaórsök nú- tímamanna og hann hvetur eindreg ið til gætilegs matavræðis og nægrar útiveru. SYFJAÐUR -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI — Pabbi, mig langar til aS spyrja þig aS einu. — HvaS er það, drengur minn? — Hvar er vindurinn eiginlega, þegar hann blæs ekki? — Hvers vegna ert þú að skæla, barnið gott? . — Vegna þess að bróðir minn á frí en ég ekki. — Hvernig stendur á því að þú færð ekki frí eins og bróðir þinn? — Vegna þess að ég er ekki orð inn nógu gamali tii að ganga í skóla. Nágrnnakonan: Ertu eitthvað betri í augunum Nonni minn, síð- an þú fékkst gleraugun? Nonni: Já, blessuð vertu, ég er er aiveg hættur að fá glóðaraugu. — Hræðilega lítur þú illa út. — Já, konan m(n er í megrun- arkúr. ★ Hún: Ég hef oft verið beðin að gifast. Hann: Hver bað þig um það? Nún: Mamma og pabbi. — Ert þú að leita þér að vinnu ungi maður? — Nei, ekki endilega, — en ég vildi gjarnan fá einhverja at- vinnu. SAFNAR í bænum Wilmington í Dela- warc í Bandaríkjunum vildi það til cinmitt mjög slæmt fyrir hjartað. nótt eina, að allmargir útvarps- Flair segir ennfremur að mikil hlustendur hringdu til lögreglunn. neyzla fituríkrar fæðu, t.d. mjólk ar og sögðu sfnar farir ckki slétt- ir, rjóma, smjörs, eggja og kjöts ar. Kváðust þeir liafa verið aO sé afar óhoíl fyrir hjartað. Fitan , hlusta á hljómplötur í útvarpinu, ------------,--—-------------J er svo undarlega brá við, að ekkert JAPANSKT fyrirtæki hefur nú annað lanSa hrið en ur« — Er ég nógu góður fyrir þig, ástin mín, spurði ungi maðurinn auðmjúklega. — Nei þú ert það ekki, en hins vegar ertu alltof góður fyrir hinar stelpurnar. ★ Hann (deymnum rómi); Ég gæti dáið fyrir þig, Díana. Hún (kuldalega): Þú ert alltaf að tala um það en lætur aldrei verða af því. ★ —Þvottahúsið hefur sent mér ranga skyrtu, sagði Jón við konu sína. Þessi skyrta er svo þröng, að ég kemst varla í hana. — Nei, það er allt í lagi með skyrtuna, svaraði kona hans, en þú hefur stungið höfðinu í gegn- um hnappagat. HJÁLPRÆÐISHERINN í kanadísku borginni Montreal safn haust. aði fyrir skömmu miklu af notuð- irni fatnaði og öðru slíku, sem ætlunin var að dreifa síðar á með al bágstaddra. Þegar farið var að athuga, hvað fólk hafði látið af hendi rakna til söfnunarinnar, fannsí þar meðal annars vélbyssa, fjórar skammhyssur og gnægð skot færa. Við þennan nýstárlega og ó- vænta fund varð Hjálpræðishers- foringjanum Howard Nichol að orði, að svo virtist, sem allir gerðn sér ekki grein fyrir því, hvernig Hjálpræðisherinn hagaði baráttu sinni. Er ekki að furða, þó að hers- höfðingjanum yrði hylt við þetta tillag þorgara Montreal til mann- úðarmálanna. í grammófónnál. Voru þeir bún'u* að hlusta á urgið hálfa nóttina og beiddust þess að rannsakað yrði 4 .. ,. ... hvernig á þessu stæði. Lögreglan Aætlað er að tækm mum kosta um brá hart og ekjótt við og Pcndi 300 dollara, tæpar þrettan þusund mann til útvarpsstöðvarinnar tii kronur islenzkar. | að grennsiast unlj hverju þetta Odyrustu bandarísku litasjón- ! ss6tti. Kom þá í ljós, að maður.sá, vörpin eru með 21 þumlungs mynd sem átti að annast hljómplötuút- skermum og oksta tæpar tuttugu sendinguna, hafði fallið í djúpan þúsund kr. Ráðgert er að jap- ■ 0g væran svefn fyrir framan hl.ióð- önsku tækin komi á markaðinn í nemann og grammófónnálin sarg- hyggju að setja á markaðinn í Bandaríkjunum litasjónvarpstæki með 16 þumlunga myndskerm. — aði án afláts. 8.00 Nr. O Frakkar telja, að Frakkland sé að öllum líkndum eina landið í öllum heiminum þar sem húsnúm- erið 0 (núll) er tll. Húsið nr. 0 er nefnilega til í Aix-en-Provence við götuna Rue Paul Doumer. — Gatan er kennd við Paul Doum- er, forseta Frakklands, en hann var myrtur af rússneskum manni árið 1932. Laugardagur 18. maí. Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. '•—. 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Jónsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnssont kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þorsteinn Ingvarsson bakara- meistari velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Leontync Price syngur andleg lög með Fíiharmoníii sveit Vínarborgar; Herbert von Karajan stjórnar. Leikrit: „Þegar tunglið rís“ eftir Lady Gregory, í þýðingvt Þórodds Guðmundssonar. _ Leikstjóri: Lárus Pálsson. Á kvöldtónleikum i Queen-s Hall: Sinfóníuhljómsveit Brezka útvarpsins leikur. „Úr endurminningum kattarins Murr“ eftir E.T.A. Hoffmann. Þorsteinn Ö. Stephensen þýðir og flytur ásamt Lárusi Pál3 syni (Aður útv. fyrir rúmu ári). 22.00 Fréttir og veðurfr. _ 22.10 Danslög. _ 24.00 Dagskrárlok. 20.15 20.45 21.15 KIN SICAN ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18, noaí 1963 % .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.