Alþýðublaðið - 18.05.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Qupperneq 14
minnisblrðI FLUG ILoftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vœnt- anlegur frá New York kl. 9. Fer til Luxemborgar kl. 1 ,íG. Eiríkur rauði er vœntarilegur £rá Stavanger og Osló kl. 21 00. Fer til New York kl. tí 20. Snorri Sturluson er væn eg ur frá Hamborg, K-liöfn og Gautaborg kl. 22. fer til New York kl. 23.30. Pan American-flugvéi er vænt anleg frá London og Gtasgow í kvöld og heldur áíram til NY. S&IP Hafskip h.f. Laxá er í Skotlandi. Rangá fór frá Gdynia í gærkvöldi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í R-vík. Askja er á leið til Barcelona. IVSESS«»«» Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Hamina í gær til Gautaborgar og Austur- og Norðurlandshafna. Brúartoss fór frá New York 16. 5. tii R- víkur. Dettifoss fer frá New York á moi'gun til R-víkur. Fjallfoss fór- frá Kotka 11. 5. væntanlegur til R-víkur á ytri höfnina kl. 06.00 i dag. Goða- foss fór frá R-vík 16. 5. vestur og norður um land tii Lysekil og K-hafnar. Gullfoss er í K- Iiöfn. Lagarfoss íór fra K.efla- *vík 16. 5. til Cuxhaven og Ham iaorgar. Mánafoss kom til Moss 15. 5., fer þaðan til Austur- Qg . Norðurlandshafna. Reýkjafoss kom til R-víkur 9. 5. frá Eski- . firði. Sclfoss kom til Dubiin 16. 5., fer þaðan 20. 5. til New York. Tröllafoss fer frá Hamborg 22. 5. til Leith, Hull og R-víkur. Tungufoss kom til R-víkur 16. 5. frá Akranesi. Forra kom tjl R-víkur 13. 5. frá K-höfn. Ulla Ðanielsen íór frá Kristiansand 10. 5., væntanleg til R-vikur kl. 22.00 í kvöld. Hegr-i kom til Rotterdam 15. 5., fer þaðun til Hull og R-víkur. Skipadeild S. í. S. Hvassafeil fer 22. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Anlwerp- en, Hull og R-víkur. Arnarfell fer væntanlega 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til R-víkur. Jök- ulfell fór 12. þ. m. fi'á R-vik áleiðis til Camden og Gloucest- er. Dísarfell fer í dag frá K- höfn til Kiel og Mantiluoto. Litlafell er í R-vík. Helgafell er væntanlegt íil R-vikur 19. þ. mánaðar frá Antwerpen. Hnmra fell er væntaniegt til Nynás- hamn 22. þ. m. og til Stokk- hólms 23. þ. m. Stapafell kem ur til R-víkur í nótt. Finnhth kemur íil R-víkur í riag Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í R-vík. Esja er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Herjólfur er í R-vík. Þyr- ill fór frá R-vík 16. þ. m áleið- ís til Noregs. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- hreið fer frá Vestm.eyjum kl. 19.00 í kvöld til R-víkur. Hafnarfjarðarkirkja. jvTessa kl. 10 f. h. Ath. breyttan messu tíma. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa W. 2 Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Bærxa dagurinn. Séra Jón Thoraren- sen. Dómkirkjan. Bænadagminn. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kópavogskirkja. Messa kl. . Bænadagurinn.- Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Messa í náttð.xsal Sjómannaskólans kl. 11. Bæna- dagurinn. Séra Jón Þorvarðar son. Fríkirkjan. Messa kl. 2,Bæna dagurinn. — Séra Þorstemn Björnsson. Július Guðmundsson flytur erindi kl. 5 á sunnudag í Að- ventkirkjunni og blandaður kór syngur. Elliheimilið. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 10. Heimilis- presturinn. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 0,30. Páll Frið riksson og Sigursleinn fler- sveinsson tala. Einsöngur. Aliir velkomnir. Konur úr kirkjufélögunum úr Reykjavíkurprófastdæmi. Mun- ið kirkjuferðina í Kópavogs- kirkju kl. 2 á sunnudaginn. Kvenarmbandsúr fannst á Borgar'híoltsbraut, Kópavogi í gær. Upplýsingar í síma 14900. •ÞESSI vinningsnúmer hafa ekki verið sótt í leikfangahapp- drætti Thorvaldsensfélagsins. (Vitjist á Thorvaldsensbazar, Austurstr. 4); No. 8134, 28211, 8487, 23473, 1442, 11061, 24311, 8957, 15073, 10520, 4812, 22231, 7959, 22722, 3766, 21242. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudaginn 23. maí í kirkjukjallaranum. ^ Konur, sem ætla að gefa kök- ur og annað, éru vinsamlega beðnar að koma því milli kl. 10 og 1, sama dag í kirkju- kjallarann. Frá Mæðrastyrksnefnd. Nxlna á sunnudaginn er mæðra dagurinn. — Foreldrar! Látið börnin ykkar hjálpa okkur til að selja mæðrablómið, sem af- greitt verður til sölubarna á sunnudaginn frá kl. 9.30 í eftir töldum skólum: Langh.skóla, Vogaskóla, Austurb.skóla, Laug arnesskóla, Miðb.skóla, ísaki,- skóla, Breiðag.kóla, Hamrahl.- skóla, Mýrarh.skóla, nýja Vest- urb.skóla (v. Öldug.), Melaskóla og á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsg. 3. Góð sölu- xiaun. — Hjálpið öll við að gera dag móðurinnar sem glæsi legastan. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ mánudag- inn 20. þ. m. kl. 8.30. Stjórnín. Mæðradagurinn er á sunnu- daginn og óskar nefnaisi eflir að konur, unglingar og börn hjálpi henni við að selja mæðra blómið. Blómin verða afgreidd frá skrifstofunni, Njálsgölu 3. Sími 14349. 1 LÆK nar Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Halldór Arinbja.'n ar. Á næturvakt: Ásmundur Brekkan. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030 SOFN Borgarbókasafn Reykjavíkur síriii 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga tiema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sói- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðminjasafnið og Listasafn rlk isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl 1 30 m 3 3' Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema •" ' "daga kl. 14-16 Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins Reykjavík Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724. Opin kl. 10—22 (kl. 10—10). Vesturland Aðalskrifstofan er í Félagsheimili Alþýðu- flokksins, Vesturgötu 53, Akranesi, sími 716. Skrifstofan er opin kl. 10—7. Norðvesturland Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði, sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—7. Skrifstofan á Sauðárkróki er að Knarrarhraut 4 (niðri), sími 61. NorSausturland Aðalskrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri, sími 1399. Skrifstofan er opin kl. 10—22 (kl. 10—10). SuHurland Aðalskrifstofan fyrir Suðurlandsundirlendið er að Grænuvöllum 2, Selfossi, sími 273. Skrifstofan er opin kl. 8—10. Skrifstofa flokksins í Vestmannaeyjum er að Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10. Reykjanes Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Aiþýðuhús- inu, Hafnarfirði, símar 50499, 50307, 50211. Skrifstofan er opin kl. 14—19 og 20—22 (kl. 2—7 og 8—10). Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðurnes er að Hringhraut 99, Keflavílc, sími 1940 (92-1940). Opin kl. 1—10. í Kópavogi er flokksskrifstofan í Alþýðuhús- inu, Auðhrekku 50, sími 38130. Opin kl. 2—7 og 8—10. AÖalskrif stof u r flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 15020, 16724, opnar kl. 10—22. Flokksmenn eru beðnir að hafa samband við starfsfólk þeirra um allt er lýtur að lcosning- unum. Flokksfólk um land allt er beðið að hafa sem bezt samband við flokksskrifstofur sínar og veita þeim allt það lið sem unnt er. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Kosning- utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjór- um, sýslumönnum, bæjarfógetum og borgarfógetanum í Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op- inn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendum ber að kjósa þar sem lögheimili þeirra var 1. des. 1962. Þeir, sem ekki geta kosið þar á kjördegi, verða að kjósa utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjósendur, sem staddir eru erlendis, geta kosið á skrifstofum islenzkra sendifulitrúa. r M' 5r»«! um allt land er A-LISTI. : 14 18. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.