Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 11
VIÐSKIPTAVINI VORA, GAMLA SEM NÝJA BJÓÐUM VÉR VELKOMNA í HIÐ NÝJA AÐSETUR VORT AÐ BORGAR- TÚNI 1. í ÞESSUM NÝJU HÚSAKYNNUM BATNAR ÖLL AÐSTAÐA VOR, TIL BÆTTRAR ÞJÓN- USTU, TIL MIKILLA MUNA. EINS OG ÁÐUR BJÓÐUM VÉR YÐUR ALLAR HUGSANLEGAR TRYGG INGAR MEÐ BEZTU KJÖRUM. BORGARTÚNI 1. — SÍMI 11730. — REYKJAVÍK. H F f Réttlætið sigrar að nefnist erindi, sem Júlíus Guðmimdsson flyt- nr í Aðventkirkjunni sunnudaginn 19. mai kl. 5 síðdegis. Blandaður kór syngur undir stjóm Jóns H. Guðmun<Íssonar. G:JÍLLGnsqN7 _ ^ A . BPÐRRWC 20 j«íl feC /\ |>| |X I íeqsteinaKoq J plöiur 3 SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9-23,30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötn 25. Tyról- hattar Nýkomið fallegt úrval Geysir hf. Fatadeildin 4uq!ý$inqasmtinn 14906 TIL SOLU Húseignin Mýrarhús í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, ásamt 1750 fermetra erfðafestulandi, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur oddviti Vatnsleysustrandarhrepps, sími Vogar 12C. Snæfellingar! Hnappdælir! Adalfundur félagsins verður haldinn að Café Höll, uppi, mánudaginn 27. maí kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verkamenn óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Upp- lýsingar hjá verkstjóranum í síma 24564 eftir kl. 19,00 næstu kvöld. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu ■ - - —- t— ALÞÝÐUBLAÐfÐ — 16! maí-1963 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.