Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 8
ÞAÐ hefur verið verkefni rjira dæmt hvort eðlilegt sé að vænta íslenzkra ríkisstjórna cftir stríð örari lífskjaraaukningar. Almenn að glíma við verðbólguþróuniua og koma á jafnvíegi í efnahagsmál- um. Fáar stéttir þjóðféiagsins eiga meira undir þvi komið en iaunþeg ar að þetta megi íakast'. Stöðftgt verðlag, heilbrigt efna- hagslíf og aukin framleiðni at- vinnuveganna er undirstaða raun- hæfra kjarabóta. Maður skyidi því ætla að heildarsamtök launþega og þeir stjórnm.flokkar, sem telja sig miða stefnu sína vtð hagsmuni launþega, reyndu að styðja alla viðleitni til þess að tryggja þennan nauðsynlega grundvöll bættra lífs- kjara. Ef hann er fyrir hendi geta launþegar almennt gert sér vonir um 2-4% raunhæfar kjarabætur á ári. Fljótt á litið kann mönnum ar kauphækkanir, sem fara fram úr þessu marki má nokkuð örugg- lega íelja orsök verðból.guþróunar. Viðleitni ríkisstjórnanna til að koma á jafnvægi í efnahagsmálum hafa tekizt misjafnlega og oftast illa, þegar undan er skilin efna- hagsviðreisn núverandi ríkisstjórn ar, enda hafa flestar aðra- ríkis- stjórnir hrökklast frá völdum áður en kjörtímabili lauk. Efnahagsaðgerðir allra rikís- stjórnanna hafa verið fólgnar í einhverskonar nýjum álögum, beinum eða óbeinum gengisfelling- um. En aðgerðirnar hafa verið mjög ólíkar að því er tekjur tiT hliðarr.stafana til verndunar þeim er við erfiðust lífskjör hafa búið. að virðast þetta lítið, þegar hait Engin ríkisstjórn hefur gert jafn- er í huga að algengt er að kaup mikið til verndunar hagsmunum hækki hér um 10-20% á ári. Svo þessa fólks og núverandi ríkis- er þó ekki, því að með 4% iaun stjóm og skal aðeins í því sam- hæfri árlegri kauphækkun myndu bandi minna á stórfelldar umbætur lífskjörin tvöfáldast á 13 árum á félagsmálalöggjöfinni, hækkun og géta menn þá nokkuð um það fjölskyldubóta, elli- og örorkulíf- iðgnrýni gagnrýnd eyri, lækkun útsvars og afnám og fullkomnun á stjórnarháttum tekjuskatts á venjulegar launaíekj lýðræðisríkja. ur. Þetta hefur ef til vill átt sinn Kommúnistar misnota vestræn ríka þátt í því að efnahagsaðgerð- gæði, svo sem frjáisa verkalýðs- irnar hafa heppnazt. hreyfingu, ritfrelsi, málfreisi, kosningarétt, friðarhreyf ingu, þjóð ernishreyfingu og Jistfrelsi til nið Stefna bert að þrennskonar urrifs 0g reyna að ryðja alheims- gæðum. kommúnismanum braut. Athyglis- Grundvallarmarkmið lýðræðis- verf er ag þag eru eimnitt þéssi Sininaðra iveirkajýðkflokka er að unnt .sé að halda uppi frjálsri verkalýðshreyfingu með óskertum samningsrétti um kaup og kjör. Stöðugu verðlagi og íuilri atvinnu. Ýmsir telja að erfitt sé að láta öll þessi gæði fara saman. Gangi launþegasamtökin t.d. lengra í kröf um sínum en unnt er að byggja á aukinni framleiðni aívinnu- rekstursins verði annað hvort að verðlagið hækki eða að verfet stæði atvinnureksturinn geíist upp. Afleiðingin yrði þá verð- bólga eða atvinnuleysi o.s.frv. Kin ræðisríki, þar á meðal kommún- istar, þar sem þeir komast til valda, leysa þennan vanda emfald- j lega með því að svipta verkalýðs- hreyfinguna öllum frjálsum samn ingsrétti og frjálsum kosningarétti. Jafnaðarmenn trúa því að hægt sé , að samræma þessi þrenn gæði en til þess þarf verkalýðshreyííngin ! að njóta forystu jafnaðarmanna og ' hún þarf að taka í þjónustu sína nýjustu tækni hag- og tækni-vis- indi. Hvergi hafa inenn komizt nær þessu marki en í þeim löndum í ÁLÞÝÐUBLAÐINU sl. mið- verulega hruninn til grunna og vikudag — (15. maí) ■— birtist líklega væri gáfulegast að byrja tónlistargagnrýni eftir Jón S. á ný með Guðs hjálp og vængja- Jónsson um síðustu tónleika Siu- blaki.“ Bæði eru þessi orð JSJ Þar sem jafnaðarmenn hafa íoryst fóníuhljómsveitár íslands og eru freklega móðgandi við •'tjór.nand- una í verkalýðshréyíingunni og í þar nokkur atriði, sem ekki er ar.dann. órnakleg og röng. í þriðja stjórn landanna og nægir í því leikarann ?c getur Iiení, ’eikara cln- na' hægt að iáta ósvarað. Gagnrýnandi fer mjög hörðum orðum um stjórnandann, hr. S'rriek land og sömuleiðis um einleik? arann hr. Badura-Skoda. Segir hann túlkun hr. Badura-Skoda á Mozart píanókonsertinum vera jsinnar víðs fjarri þeim hugmyndum, sem hann hafi um hverrng eigi að túlka Mozart, ennfremur segir kafia konsertsins hen'i það ein- efni a3 minna a bræðraþjóðir okk hvergi komizt til valda í frjálsum kosningum, heldur með valdi og ofbeldi að undangenginni niður- rifsstarfsemi og í kjölfar vand- ræðaástands. Um starfsemi hinna fjarstýrðu kommúnistaílokka í vestrænum löndum má lesa lærdómsrikt dæmi í hinni frægu ræðu Krúst- jovs á flokksþingi kommúnista 17. okt. 1961. Hann lýsir á óls. 27 bar- áttunni í hinum friálsu löndum. Hann telur stéttarbaráttuna fara harðnandi í þessum löndum, verk föllum fjölgi og þó _ginkum póli- íisljum varkföllum. Ý/'ðon seg^r hann orðrétt: Yfir 40 miUjónir manna, eða um það hil 73% allra þeirra, sem þátt tóku í veiliföllum á áriuu 1960, tóku þátt í pólitísk- um verkföllum“. — Eftir ummæii sjálfs Krús’jovs þurfa menn varia að vera í neinum vafa um það, að kommúnis’ar telja sjáifsagt ,eðli legt og æskilegt að beit.a politískum verkföllum í vestrænum löndum, enda þótt þau séu bönnuð í Húss- landi. Að athuguðum þessum starfshátt um kommúnista og tilgangi þeirra vaknar sú sDurning, hvort það væri ekk-i tímabært fyrir Framsóknar- . menn að endurskoða hina nánu samvinnu við kommúnista í stjórnarands'öðunni a.m.k. i verka lýðs- og u*a,>.ríkism>lum. Það ei SIGURÐUK INGIMUNDARSON gæði þessi af.g.'afi almenn- gleyma eins og alltaí j ar á Norðurlöndum, sem njóta ingg ~ 1 baráttunni fyrh mann- jafnvel : ærustu ein- 1 óskiptrar vlrðingar alls hins frjálsa ! ““ og “adura-Skoda — :d d:i nema 'mannlegt, en að fy.i a* vegna vanþekkingar geía í s' hafi lir. Striekland orðið valdur að því og ekki gert sér grein fyrir hversu komið var, er ó- sæmandi fyrir mann, sem tekur hann leik píanistans hafa verið gi óf i að sér að skrifa gagnrýni í biöð, an og órhytmiskan í hröðu köflum konsertsins. Badura-Skoda hefur j fýlki til aflestrar. Stjórnandanum hlotið frægð fyrst og fremst fyrir íog allri hijómsveitinni var full tiúlkun sína á verkum Mozarts ; 1 j°st hvað og gerði hr. heims og eru gjarnan teknar sem Þeir byrja á að afnema, þegar þeir fyrirmyndir um lausn vaiferðar- Áomcist sjóifir til vajda. Nagy hinn mála þjóðfélagsins í lýðræðissinn- uðum löndum. og ber! fíeslu/n gagnrýnendium heims saman um að vart verði betra á kosið, enda hefur hann lagt tónsmíðar Mozarts sérstak- lega fyrir sig. Skoðanir og mat manna á músik-túlkun er marg- vísleg, en óhætt held ég að mír sé hægt að fullyrða, að mikill meiri hluti áhorfenda hafi verið mjög ánægðir með túlkun hans á píanó konsertinum. Varðandi þau um- mæii gagnrýnanda vil ég geta þess að sjaldari höfum við hljómsveitar menn leikið með jafn rhytmiskum einleikara og einmitt í þetta sinn. Jón S. Jónsson spyr hvort það „nálgist ekki ósvífni að bjóða heimsfrægum píanista upp á hr. Strickland, svo illa kunnandi verki sínu, að í! miðjum konsert kafla (í píanókonsert Bart.oks) verður einleikari að hætta sinni iðju og göra ítrekaðar tilraunir til að koma hljómsVeitarstjoranum i í skilning- um að kaflinn sé raun- Framhald á 13. síðu. Eðli komúnisma og • starfshættir. Öllum er ljóst að kommúnistar stefna ekki að umbotum á írjálsu vestrænu lýðræðissicipulagi. Komm únisminn er heimsvaldastefna og fer ekk;i leynt með það. Þeir 1 keppa að því að torvetda urnbætur ungverski var t-d. hengdur fyrir að vilja koma á óháðum, þjóðJeg- um og hlutlausum kommúnisma í Ungverjalandi. Fróðlegt væri að heyra hvað íslenzkm Þjóðvnnar- menn hafa um það að segja. Kommúnistar ala á óánægiu, úlfúð og sundurþykk.ju irnan vest rænna þjóðfélaga og milli vest- rænna ríkja í þeim tilgangi að minnka varnarmátt þeirra. Rétt er áð hafa það í huga, að þeir háfa HVAÐ álítur presturinn um bæn ina? Er hún bara aðferð til að setja manninn í hið rétía hugar- ástand? Eða er leyfilegt að biðja um eitthvað? Mér hefiu> oft íund- ist, þegar ég bið, að ég sé of eigin gjarn. Frá ómunatíð hafa menn lagt stund á ýmsar andlegar æíingar, sem stundum eru samfara likam- legum stellingum eða hreyfingum. ,Til hafa verið og er cnn i dag SSOGA VBGGA OG TBLVERAN SIGURÐUR INGIMUNDARSON: 3 18. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.