Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 13
YNNING a TANNLÆKNATÆK J UM °g TANNLÆKNAVÖHUM haldin í sýningarskálanum Kirkjusíræti 10, dagana 18. — 21. ijiaí 1963. Opið daglega kl. 15.00 — 18.00. Upplýsingar einnig veittar á skrifstofu vorri, Grófin X, símar: 10090 & 10219. Everest Trading Company ? \ s s s N * I S s $ GUÐMUNDUR ÓLAFSSON Framh. af 4. síðu baði á hverri nóttu. Lauk þessum tilraunum Guðmundar með því að hann gat sleppt hækjunni og leik ið með. Þessi þrekraun Guðmund ar, sem vart á sinn líka, færði honum og félögunum mikla og verðskuldaða gleði. Má og af því, sem hér er sagt, sjá hina ótrú- legu viljafestu og karlmennsku sem einkenndi allt líf Guðmundar. Þegar K.R. varð 40 ára skrifaði Sigurjón heitinn Pétursson mark maður K.R. grein í félagsblaðið þar sem segir meðal annars: „Guðmundur hefur flesta þá kosti til að bera sem einn knatt- spymuþjálfari þarf á að halda, en aðalkostir tel ég vera, staðfestu, fórnf góðan skilning á knatt- spyrn’ - gott_ iag á mönnunum sam fara r ;3g mikilli rökfestu". Ské ganga ' Guðmundar var ekki löng, aðeins 6 mánuðir. Spítalavistin vegna fótbro:sins aftraði honum frá skóTágöngu. Þrátt '"rir þetta aflaði hann sér ótrúlega mikillar mennunar, enda góðum gáfum gæddur. Hann var orðvar í mesta máta, og hafði siðbætandi áhrif á ungl- inga sem nutu leiðsagnar og hand leiðslu hans, þegar mest lá við. Hin síðari árin varð það föst venja ao gamlir nemendur og sam herjar úr KR. heimsæktu, gamla foringjann á afmælisdegi hans. Var það sannkölluð fagnaðarhátíð, Afgreiðslumaður Viljum ráða afgreiðslumann við bygginga- vöruverzlun Upplýsingar í skrifstofu vorri eða í bygginga ivöruverzluninni Vesturgötu 2. Kaupfélag Hafnfirðinga. Orðsending til alþýðuflokksmanna og annarra stuðningsmanna A-listans. Fjölmargir kjósendur Alþýðuflokksins dveljast nú erlendis að vonju. Þeir stuðningsmenn flokksins, er kynnu að þekkja einhverja þeirra, eru eindregið beðnir að skrifa þeim hið fyrsta og hvétja þá til að kjósa. A-LISTINN er listi Alþýðuflokksins í öllum kjördæmum Utankjörstaðakosning erlendis fer fram hjá ræðismönnum og sendiráðum á eftirtöldum stöðum: Bandaríkin: Washington; Chicago; Grand Forks, North Dakota: Minneapolis; Minnesota; New York; Portland; Oregon; Seattle, Wash. Kanada: Toronto; Ontario; Vancouver; British Columbia; Winnipeg; Manitoba. — Noregur: Osló-Svíþjóð: Stokkhólmur. — Sovétríkin: Moskva. — Sambandslýðveldið Þýzkaland: Bonn; Ljibeck. — Bretland: London; Edinburg-Leith; Grimsby. — Danmörk: Kaupmannahöfn. _ Frakkland: París. — ítalía: Genova. SKRIFSTOFUR ALÞVÐUFLOKKSINS húsbóndinn glaður og veltti á báða bóga. Ef einhver ekki. mætti, varð hann foringinn að fá að vita um ástæður fyrir fjarveru, alveg eins og á knattspyrnuæfingunum forð- um þegar hann stjórnaði þar. Nú er foringi okkar í KR. fallinn í val inn, hann féll með sæmd á göml- um slóðum, þar sem hann kunni bezt við sig, þar sem hann barðist fyrir því að gjöra unglinga að góð um og göfugum íþróttamönnum, meiri og betri þjóðfélagsþegnum og mönnum. Hann sóttist ekki eft ir metorðum né völdum, það var fjarri hans skapi. Hann var á- nægður með hlutskipti sitt, taldi sig hafa verið mjög heppinn á lífs leiðinni, þakklátur fyrir að hafa átt vináttu margra góðra manna er með honum störfuðu og þekktu hann bezt. Lengst ævinnar bjó Guðmundur einn síns liðs. Árið 1939 byggði hann sér húsið að Garðastræti 13 A. Var það í samræmi við þá ósk hans um að stofnsetja eigið heimili. Fyrir 15 árum réðu forlögin því að til Guðmundar kom ráðskona Sigurlína Högnadóttir að nafni, hin ágætasta kona, sem hugsaði um heimilið og hann eins og bezt mátti verða. Hafði Guðmundur oft orð á því við mig að það hefði verið hið mesta lán fyrir sig, að hún réðist til hans. í veikindum Guðmundar að und anfömu kom þetta betur í ljós, með því hversu vel hún hugsaði um hann, eða eins og bezt varð á kosið. Fyrir þetta góða og fómfúsa starf Sigurlínar fæmm við vinir Guðmundar henni beztu þakkir, og eins fyrir þá vináttu og um- hyggju er hún sýndi okkur er við heimsóttum okkar gamla þjálfara og vin. í dag er þessi vinur okkar og velgjörðamaður í K. R. til graf- ar borinn. Fylgir honum einlægt þakklæti margra manna sem nú em fullorðnir, en vom ungir menn þegar handleiðslu hans naut við. Þeir þakka fyrir mörgu stund- irnar, sem Guðmundur fórnaði þeim, þegar þelr þurftu þess helzt með, og hjálpina sem hann veitti þeim til þess að skapa félaginu þeirra heiðursess í knattspyrnu. K R. vlnirnir mörgu þar, biðja leiðtoga sínum faraheilla og kveðja hann með sömu góðu frómu óskunum og hann mundi hafa kvatt þá. Þorsteinn Einarsson. Gagnrýni.... Frh. úr opnu. Strickland það eina sem nægt var að gera undir þessum kringum- stæðum, — halda áfram að gefa einleikara kost á að „komast inn“ ekki til að komast inn aftur, svo aftur. Badura-Skoda treysti sér hann gaf stjómanda til kynna að sín vegna væri nauðsynlegt að byrja kaflann upp á nýtt. Hvað hefði JSJ sagt, ef hr. Strickiand hefði stoppað hljó'msveitina uni- svifalaust þegar hann varð þess var að einleikarinn hafði gleymt? Ætli hann hefði ekki ávítað hann fyrir að gefa ekki einleikara-kost á að komast inn aftur og talið Píanókonsert Bartoks er ákaflega það merki um vangetu Stricklands? erfiður bæði fyrir einleikara, stjórnanda og hljómsveit, en vegna hins einstaklega rhytmiska leiks einleikarans og örugga slags stjórn andans tókst flutningur r.onserts- 'ins, — um ágæti flutningsins og túlkun hafa menn eflaust mis- jafnar skoðanir. Sanngjörn gagnrýni er nauðsyn- leg fyrir alla liststarfsemi en gagnrýni má ekki einkennast af grófum sleggjudómum og gífuryrð um, því þá hættir hún að vera gagnrýni og skaðar frekar lista- starfsemina en örvar hana. Gunnar Egilsson. Vmlandisför Frh. úr Opnu. inn er heiðarlegur. — En þá heldur þú kannski að þú gangir ofan í oað karið og skríðir undir sæng eftir langan dag? Nei, svo einfalt er það ekki. Fyrst verðurðu að setj ast á rúmstokkinn með svörtum þjóni og láta hann kenna þér á peningana, sem ekkert ^tendur á og spyrja hann svo, hvað hann sé vanur að fá fyrir að opna dyr og bera upp eina tösku Þegar hann er búinn að taka þann pen- inginn úr lófa þínum, sem honum lízt bezt á, — þá ertu loksins einn með sjónvarpinu. Og svo kemur samkvæmisklædd kona og syngur þig í svefn, — en hvítu, þunnu teppin hérna eiu ekki eins hlý og dúnsængurnnr á íslandi. — H. Rv'ik. - Akranes Framh. af 10 slðu tækifærl. Ríkharður áttl þó á 35. mín. ágætt skot af löngu færi, er fór í þversiá. Dómari var Haukur Óskarsson. Áhorfendur voru allmargir. ÍÞR - 1 inn í Reykjavík Kosningaskrifstofa A-LIST- ANS í Reykjavík er í-AI- þýðuhúsinu við Hverfisgötu 1. hæð. Skrifstofan er opin frá kl. 10-22. Kjörskrá vegna alþingis- kosninganna liggur þar frammi . Stuðningsfólk A-LISTANS er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofuna, kynna sér hvort það er á kjörskrá og veita upplýsingar um þá kjósendur sem fjarverandi eru á kjördegi. Símar kosningaskrifstof unnar eru: 15020, 16724 19570 Hefjið starfið strax. — Haf ið samband við kosningaskrif- stofuna. Munið kosníngasjóðinn!. A-LISTINN. Crepe Bamahosur Kr. 20,00. MIKLATORGI SKIPAUTGCR0 BIKISINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyjar 21. þ. m. — Vörumóttaka árdegls á laugardag og á mániidág. er ryðvöm. Lesið Aiþýðublaðið f-SSs ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. maí 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.