Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.05.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON / ÍpYKVÍKINGAR mættu A«- urnesingum í fyrsta úrvalsleik knkttspyrnutímabilsins sl. fimmtu dagskvöld. Fóru Reykvíkingar með sigjur af liólmi, 2 mörk gegn engu. Ekki er hægt að segja að leikur þessi hcfði upp á að bjóða nein sér legj tilþrif. Þetta var mestan hluta lejksins hálfgért þóf á miðju vall- aríps, sem einstaka sinnum endaði í sjóknarlotu á annan hvorn veg- inri. '4---------------------- 4Ö keppendur á Vormóti Í.R. sem p* fer fram á morgun VOBMÓ'T ÍR í frjálsíþróttum tet' fram á Melavellinum á morg- un og hefst kl. 14. Keppni í sleggju kasti hefst þó kl. 13,30. Þátttaka í mótinu er allgóð eða nm 40 kepp- endur frá 4 félögum og héraðs- bandalögum. Leikurinn bar þess merkl að Ieikmenn virðast ekki taka svona leiki neitt sérlega alvarlega og það því fremur, að í vændum er ís-1 landsmót 1. deildar. Reykvíkingar skoruðu að vísu 2 mörk, en þrátt fyrir það var lítill munur á getu liðanna. Lið Akurnesinga er nú að mestu skipað ungum leikmönnum og eru nú ekki aðrir eftir frá gull- aldartímabili þeirra á knattspymu sviðinu en Ríkharður, Jón Leós- son og Helgi markvörður. Þessir ungu menn eru á margan hátt efni legir, en þeir mcga mikið herða róðurinn, ef þeir eiga að reynast þess umkomnir að feta í fótspor fyrirrennara sinna. Þeir Ríkharð- ur, Jón Leós og nýliðinn Jón Ingi voru beztu merin liðsins. í heild var leikur liðsins slakur. Reykja- víkurliðið var eins og svo oft áður fremur sundurlaust Framan af brá fyrir tilraunum til að ná sam- an, en er á leið dofnaði yfir lið- inu. Guðjón og Jens voru hvað skárstir, en aðrir langt frá sínu bezta. Fyrra mark Rvíkur skoraði Jens af stuttu færi úr sendingu MYNDIN er frá leik Reyk- víkinga og Akurnesinga í fyrrakvöld. Axel Axelsson Rvík og Svcrrir Árnason, hægri bakvörður Akurnes- inga em að bítast um bolt- ann. MMMmMMMMWMMMMtlM frá Gunnari Gnðmannssyni. Voru reyndar áböld um hvort ekki værl þar um samstöðu að ræða. Seinna markið skoraði Gunnar úr ágætri sendingu frá Guðjóni, sem var kominn upp að endamörkum og sendi knöttinn fyrir markið, þar sem Gunnar spyrnti viðstöðulaust í mark Skagamanna af stuttu færl. Vafalítið hefði Helgi getað komið í veg fyrir þetta mark með því að grípa inn f sendinguna frá Guð- jóni. Bæði þessi mörk vom skor- uð í fyrrl hálfleik. Seinni hálfleik- ur var óvenjudaufur og lítlð um Framh. á 13. síðu Pólverjj varp ar jkiilu 19,24 m. KEPPNI í frjálsíþróttum er nú ( víða í Evrópu og mjög góður á- rangur hefur náðst í mörgum greinum. Við skýrðum frá pólsku meti Komar í kúluvarpi, 18.60 m. fyrir nokkrum dögum. NÚ hefur Ses- gernik. bætt það met verulega. Á : móti í Varsjá varpaði hann kúl- unni 19,24 m. Þetta er næstbezti árangur, sem Evrópubúi hefur náð og sá 6. bezti í heiminum frá upp- hafi. Evrópumetið nú á Bretinn I Rowe, 19,56 m. v i Á MÓTl í Leselidse kastaði Rúss- 1 inn Bakarinov sleggjunni 66,17 m. Bakarinov er mjög lágvaxinn, að- eins 1,69 m. á hæð. Á sama móti kastaði Jan Lusis spjóti 81,16 m. v SZekeres stökk 2,05 m. í hástökki í Búdapcst. Judith Bognar kast- aði kúlu kvenna 15,69 m. og Jola Kleiberne Kontsek kringlu 51,91 metra. V' JOLANDA Balas byrjaði keppnis- tímabilið með því að stökkva 1,84 metra. V RÚMENÍA sigraði Adstur-Þýzka- land í knattspyrnu nýlega með 3:2. Austurríki (b) vann Ítalíu (b) með 2:0. verSur haldin í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 19. maí kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. 3. Söngkvartett syngur: — Árni Tryggvason, Bessi Undirleikari: Jórunn Viðar, píanóleikari. Bjamason, Brynjólfur Jóhannesson, Lárus Ingólfs- 2. Ávörp: Guðmundur Magnússon skólastjóri, son. Ófeigur J. Ófeigsson. Píanóleik milli atriði annast Einar Jónsson. — Kaffi verður reitt fram rneðan á dagskrá stendur. Stuðn- ingsmönnum A-LISTANS verða afhentir aðgöngumiðar meðan þeir endast á skrifstofum Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu og hjá hiverfisstjórum flokksins um allan bæ. 1,0, 18. maí 1963 — ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.