Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Sunnudagur 26. maí 1963 — 117. thl. Krúsfsjov boðsð í heímsókn fíl Kúbu Moskva, 23. maí i liefur ekki verið' ákveðið hvenær IÍRÚSTJOV forsætisráðherra hef-! hann fer í heimsóknina. ur verið boðið í heimsókn til Kúbu. j Þetta kom fram í sameiginlegri Þetta verður í fyrsta skipti, sem yfirlýsingu þeirra Krústjovs og hann fer þangað í lieimsókn. Enn | Tramh. á 13. síðu STJÓRNARFLOKKARNIR, Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, hafa lýst ! því yfir, að þeir muni halda stjómarsamstarfinu áfram fái þeir nægilegt kjörfylgi ! til þess í kosningunum 9. júní. Þeir hafa lýst því yfir, að þeir muni halda við- reisnarstefnunni áfram, verði þeir áfram við völd. Og stjómarflokkarnir hafa lagt ! fram áætlun um framkvæmdir næstu ár‘n, stórhuga upphyggingaráætlun, sem I framkvæmd verður, ef núverandi ríkissíjórn verður áfram við völd og viðreisn j inni verður haldið áfram. Alþýðublaðið hefur undanfarið skýrt frá stórauknum framkvæmd- um, sem eiga sér stað á yfirstand- andi ári. Blaðið hefur birt yíu- lit yfir aukna fjárfestingu í at- vinnuvegunum og auknar opinber ar framkvæmdir í ár, en á öllum sviðum á sér stað gífurleg upp- bygging. En yfirstandandi ár er aðeins fyrsta árið, sem fjallað er um í hinni fjögurra ára Þjóöh ás- og framkvæmdaáætluri ríkisstjórn arinnar. Samkvæmt framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyr- ir, að fjárfesting aukist talsvert ítæstu árin. í atvinnuvegunum er gert ráð fyrii-, að fjárfesting auk- ist um 13% miðað við árin 195’/- 1961. í rafvæðingu, samgöngum og opinberum byggingum svo sem skólum, er stefnt að aukningu fjár I festingar um rúmlega 60% miðað við árin 1957-1961. í íbúðarhúsa- byggingum er einnig stefnt að auk inni fjárfestingu. Er reiknað með, að um 1300 íbúðir verði byggðar á árinu 1963 og um 1500 íbúðir að meðaltali á ári hverju árin 1964 -1966. í heild er gert ráð fyrir, að fjárfesting verði um 26% þjóðar- tekna á öllu 4ra ára tímabilinu að meðaltali, en það er meii-i fjár- festing en í nágrannalöndum osk- ar. Áætlað er, að fjárfestingin árið 1963 nemi 3220 millj. kr. á verð- lagi ársloka 1962. Til samanburð- ar má geta þess, að fjárfesting- in nam 2614 millj. kr. 1958, síð- asta ár vinstri stjórnarinnar, einn ig á verðlagi ársloka 1962. Er áætl að, að 1964-1966 nemi íjárfesting- in til jafnaðar 3330 milti, kr. á ári. Á tímabilinu 1957-1966 er fjár- 3 festing í atvinnuvegunum st sn hér segir (á verðlagi ársloka 1962); 1957 1153 millj. 1958 1150 — 1959 1289 — 1960 1577 — 1961 1128 — 1962 1307 — 1963 1565 — 1964 1370 — 1965 1370 — 1966 1370 — Á sama tímabili er fjárfestrng í íbúðai-húsum sem hér segír: 1957 877 millj. 1958 759 — 1959 847 — 1960 737 — 1961 570 — 1962 618 — 1963 675 — Framhald á 13. síðu. Lífskjörin versnuðu í fíð vinstri stjórnar ejn hafa batnað í tíð núverandi sfjórnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.