Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 2
rX lí UY-Ðj ID B mn HX I jmatjérar: Gisll J. Astþórssor (áb) os benedlkt Gröndal.—ABstoOarrltstJórl ■ Sliergvln GuCmundsson - Fréttastjórl: Slgvaldl Hjálmarsson. - Símar: | y ggg _ 302 _ 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — ASsetur: AlþýSuhúslO. f - Pren smlfja A'.þíOublaCsms, Hvertlsgötu 8-lb - Askrlftargjald kr. 65.00 { g mánufú. 1 Ui-aaiulu kr. 4 00 etnt. tltgeíandi: AiþýSuflokkurinn Heildsala og smásala ALÞÝÐUBANDALAGIÐ þykist bafa orðið sér f 'úti um nýja sauðagæru, þar sem er Þjóðvarnar- j flokkurinn sálugi. Gerðu kommúnistar sér í hugar lund, að þeir fengju atkvæði fyrrverandi þjóðvarn- armanna í heildsölu oneð samningi við Gils Guð- ; imundsson og Berg Sigurbjörnsson. Nú þegar er j Ijóst, að þetta var f jarstæðukennd óskhyggja. Fyrr verandi kjósendur Þjóðvarnarflokksins vilja fæst- j ir við Alþýðubandalaginu líta og taka ekki 1 mál að gerast handbendi kommúnista. Þetta er harla skiljanleg afstaða. Þjóð- vamarflokkurmn var meðal annars stofnaður á sínum tíma til baráttu gegn Moskvuþjónk- un og Rússadekri íslenzkra kommúnista. Þjóð varnaimeim voru þimgorðir í garð gömlu flokk anna, sem þeir kölluðu svo, og kváðust vilja I nýtt siðgæði í íslenzkum stjórnmálum. Vægð- arlausust var þó fordæming þeirra á kommún istum og flokki þeirra, sem þjóðvarnarmenn töldu siðspilltan, óalandi og ófcrjandi. Gils Guðmundsson og Bergur Sigurhjömsson lásu kommúnistum þennan pistil í sérhverri kosn- ingabaráttu um langt skeið og fullyrtu, að sam starf við þvílíkan óaldarflokk kæmi aldrei til i greina af hálfu Þjóðvamarflokksins. f ,, Þjóðvamarflokkurmn fékk um sinn nokkurt tfylgi, en brátt dró úr honum mátt, unz hann var I. vorilítill orðinn um atkvæði og áhrif. Þá fóru komm ! únistar á stúfana og sömdu við Gils og Berg um |, að' kaupa Þjóðvamarflokkinn í heildsölu við því verði, að þeir tivímenningarnir fengju að vera í i' framboði á vegum Alþýðubandalagsins og annar íþeirra gæti gert sér nokkra von um þingmennsku. , Gils og Bergur slógu til, en athuguðu ekki, að þeir : voru að verzla með það, sem ekki er falt. íslenzkir I kjósendur Títa á það sem móðgun, ef pólitískir ævin ; • týramenn ætla sér >að flytja þá milli flokka- og ráð I stafa þeim að ivild sinni. Og fyrrverandi kjósendur j Þjóðvarnarflokksins láta sér í léttu rúmi liggja : einkamál Gils Guðmundssonar og Bergs Sigur- 1 björnssonar. Þeir vorkenna þeim kannski með- { ferðina á sjálfum sér, en verða aldrei hár í hala h komjnúnista. j j Heildsalan á fylgi þjóðvarnarmanna hefur þannig mistekizt. Hitt er annað mál, að Gils Guðmundsson og Bergur Sigurbjörnsson hafa komið sér í verð hjá komniúnistum með því að ganga á bak allra sinna fyrri orða og gerast handbendi þeirra, sem þeir fordæmdu áður harðlegast — en það er smásala. £ 26. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ur sækjast eftir 50 prósent hærra kaupi eftirvinnunnar og 100 pró- sent hærra kaupi nætur- og helgi- daga vinnunnar. ENGIN RÖK eru fyrir því, að | tveggja flokkanna, sem áður fyrr þjóðin breyti til um valdahlutföll! attu ákaflega erfitt með að vinna á alþingi. Engin rök styðja að því, I saman. Öll atvinnutæki eru í gangi að skipt verði um ríkisstjórn. -—1 allir hafa meira en nóg að gera. Þetta eru þær staðreynciir, sem Efnahagur fólks hefur breytzt þjóðin hlýtur að liugsa um i þess- mjög til batnaðar, aldrei verið um kosningaátökum. — Það er byggt eins mikið. Sparifé safnast staðreynd, að ríkisstjóm Her- fyrir í bönkunum og gjaldeyris- manns Jónassonar gafst upp fyrir forðinn vex stöðugt. Biðraðir eru vandræðaástandi. I»cssu ástandi horfnar og vörur eni nægar. AJlt verður ekki betur lýst en með yf- er yfirleitt á framfaraleið. irlýsingu forsætisráðhcrra Eram- ÞAÐ ER HINS VEGAR rétt, að sóknarflokksius, að þjóðin væri á ýmislegt mætti betur fara enda barmi glötunarinnar f járhagslega j kemst aldrei hér eða annars stað og efnahagslega. — Og hann ar a stjórnarfar, sem ekki er hægt sagði af sér og aflieníi öðrum vand ag finna eitthvað að. Menn vinna ann‘ of mikið, en þeir munu vinna eins ALMENN VELMEGUN ríkir í mikið þó að dágkaup væri liækkað laudinu eftir fjögurra ara stjórn um helming. Þeir mundu ekkj síð- ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ, a8 eitthvað fari afskeiðis í stjórnar- farinu á næstu árum, en það eru engin rök fyrir því, að betur yrði stjórnað þó að Framsókn og kommúnistar fengju meirihluta. Þvert á móti. Þessi vegna hljóta menn að sjá það, að það er hættu legt að breyta til. Menn vita hvað þeir hafa haft, en hafa ekki hug- mynd um hvað þeir hrepptu e£ þeir breyttu til. Það eru engin rök, sem styðja stjórnarskipti. Framh. á 14. síðu 5 TEGUNDIR 3 STARÐIR ATSUKKULAÐI MED RÚSlNUM MEÐ HNETUM MEÐ RÚSÍNUM 0G KNETUM SUÐUSÚKKULAÐI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.