Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 5
BOLUSETNINGU við Þjóðverj
um kallar Walter Lippmann
fyrirætlunina um marghliöa
kjarnorkulier. En hann óttast,
að plantaður verði lifandi vír-
us, en ekki dauður.
Fyrirætlunin á sem sagt að
koma í veg fyrir, að V.-I»jóð-
verjar verði kjarnorkuveldi í
samvinnu með Frökkum. Hún
á að draga V.-Þjóðverja frá hin
um þröngu, evrópsku tengslum
og aftur inn í fjölskyldu Atl-
antshafsþjóða. Hún á að mynda
hernaðarlegan grundvöll fyrir
sameiningu Atlantshafsbanda-
Iagsins, sem nú liggur við að
klofni.
Hlutverk V.-Þýzkalands kem-
ur fram £ fyrirætlununum um
uppbyggingu heraflans. Þjóð-
verjar og Bandaríkjamenn eiga
að standa undir 40% útgjald-
anna hvor, en liin ríkin eiga að
skipta hinum 20% á milli sín.
Hér verður sem sagt aðallega
um þýzk-bandarískan herafla að
ræða. Og þar sem tilgangurinn
er að sjá um hin sérstöku vanda
mál í sambandi við varnir Ev-
rópu, má gera ráð fyrir að hlut
ur V.-Þýzkalands verði enn
melri.
— 00 —
í heraflanum eiga að vera
25 herskip (ofansjávar) vopn-
uð Polaris-eldflaugum. Áhafn-
irnar eiga að vcra af ýmsu
þjóðerni. Skip og vopn eiga að
vera sameign, og ekkert ríki á
að geta dregið framlag sitt til
baka. Ákvörðun um að skjóta
eldflaugunmn má aðeins iaka
I sameiningu og bess vegna
verður ekki hægt að nota þær
til þess að þjóna sérstökum til-
gangi einhverrar einnar þjóðar.
Óljóst er hvernig ákvörðwn-
inni verður háttað. Þjóðverjar
telja, að eftir nokkurn tíma
verði að nást samkamulag um
einhvers konar forn meirihluía
ákvörðunar og þetta er skilj-
anleg ósk, þegar þess er gætt,
að tilgangurinn á að vera sá
að hamla gegn kjarnörkueinok-
un Bandaríkjamanna. — Þa
mundi útheimta breytingu
bandarískri löggjöf, ef Band
ríkin ættu að afsala sér eink.
stjórn sinni á kjarnorkuvopi
um.
Vafasamt er, hvort hægt vevv
ur að koma slíkri breytingii
leiðar. Eins og nú r-fanda se
ir, má gera ráð fy-'r því, v
Banjlvríkin baldi í neituna
vald sitt. Það yrði :'ka kosti
’ em dreifingu stjórnarinn
iijarnorkuvopnum yrði af-
en jafnframt veikjast rök
nar fyrir stofnun slíks
her / talsvert.
— 00 —
‘ !.ika Breta í kjarnorku-
" auura verður mjög tak-
ð. ÞefJ’ mumu einbeita
-ð kjarnorkulsafbátum sín
em búnir verða Polaris-
igum og settir undir
rj’, r NATO en mynda þó að
” erulegu leyti þjóðlegau
• ' ). Frabk.ir munu yfirleitt
aka 2;Sti og halda áfram
r‘ ' rt bins þjóðlega kjam-
ers sins. — Bandaríkin
m • á sama hátt og Bretland
- TO Poíaris-kafbáta til um
J"5*-’ en í hinum eiginiega
. r r;þjóðá“ herafla verða 25
sjávarskip.
A? bandarískri hálfu er til-
£. urinn með kjarnorkuher
? .' 'O pólitískur — að bólu-
set.ia Þjóðverja við fröusku
! ' .orkubakteríunni. Einnig
segja, að honum sé heiut
S ; i stefnu de Gaulles í Evr-
» málum, þar sem tengja á
V b'jóðverja samvinnu Atlantu-
ÍKtisþjóða föstum böndum.
— 00 —
Áætlunin um margþjóða
k i '.rnorkuheraflann er ekki kom
iv svo langt á rekspöl, að hún
verði tekin til raunhæfrar með
f : ðar á Ottawa-fundinum og
' sanlegt er, að hún komist
akirei til framkvæmda. Það
J l bezt. Enda þótt tilgangur-
inn sé sá að afstýra enn óheilla
vænlegri þróun, er fyrirætlun-
i:., sem gerir ráð fyrir að V.-
i „ Óverjar fái hlutdeild í kjarn
cr' uvörnum Evrópu í sjaifu sér
; i'hugaverð.
Vandaríska utanríkisráðuneyt
hlýtur auk þess að hafa
ög einhliða upplýsingar, ef
telur, að uppi séu háværar
"ur í Þýzkalandi um kjarn-
•’ uvopn. Hættan er í því fólg
:':•!. ð bandaríska áætlunin kann
rT vekja löngun hjá hóri
•:a, sem nú er aðeins ínjög
arkaður.
vaudamál þetta verður
' ‘ 3gt cltki tekið föstum tök
• ’ ■ Ottawa. Aftur á móti
að verða tekin ákrórðun
svokallaðan bandalags-
I ‘ . irkuherafla. En það er
ön saga,
i áætlun breytir svo lit-
:v andi þv£. sem nú rikir,
n* rakkar gætu samþykkt
liana — aðeins með þv£ for-
orði, að hún verði ekki íúlk-
uð meira en það, sem hún er
og gefið fallegt nafn eins og
KjarntVljiheraSli NATO. Því
að áætlunin er aðeins á þá Ieið,
að vissir þjóðlegir kjarnorku-
heraflar, sem nú eru til, verði
settir undir stjórn yfirhershöfð-
ingja NATO — með því skil-
yrði, að hægt verði að draga
þá til baka.
— 00 —
Það var í Nassau á Bahama-
eyjum, að Kennedy og Macmill-
an komu fram með hugmynd-
ina um „marghliða" kjarnorku
herafla. Jafnframt var stungið
upp á margþjóða kjarnorkuíier
aflanum, sem seinna var skirð
ur upp og kallaður bandalags-
her.
f H É R birtist síðari hluti f
f greinar Jakobs Sverdrups §
f um kjarnorkuvarnir NATO. I
f Fyrri hluti greinarinnar f
f birtist I blaðinu á fimmtu- f
f daginn. Þess ber að gæta f
f að greinin var rituð fyrir f
I fund utanríkis- og land- \
f varnaráðherra bandaiags- f
I ins í Ottawa, sem lauk á f
| föstudag.
)iiiiiiii(iutiiii<iiiHiiiiniiiiiimiiii<iMiHmiiiiHiuiii
Tillögurnar tvær voru tengd
ar náið saman. Taka mundi
nokkurn tíma að koma á fót
marghliða heraflanum, en strax
var hægt að hefjast handa um
stofnun bandalagsheraflans. —
En þetta samræmi, sem vírtist
vera milli tillagnanna tveggja,
var aðeins til í fréttatilkynn-
ingunni um fundinn. BrezVia
stjórnin vill f rauninni staldra
við bandalags-heraflann og láta
framhaldlð standa kyrrt á papp
írnum.
_ 00 —
Ástæðan er ugglaust sú, að
Bretar vilja komast í trauslari
aðstöðu í NATO með áætlun-
inni um bandalagsherinn, en
marghliða áætlunin mundi xýra
gildi hlns fyrirhugaða Polaris-
herafla Breta. Hún gæti orðið
til þess að leggja hart að Bret-
um að lcggja niður þjóðlegan
kjarnorkuher sinn.
Aðalatriðið í sambandi við
bandalags-heraflann er nefni-
Iega það, að Bretar láta NATO
í té V-sprengjuflugvélasveit
sína — en með rétti til að tlraga
hana til baka. Bretar munu þar
með leggja mikið af mörkum tii
NATO-herstjórnarinn-ar og geta
gert ráð fyrir tilsvarandi áhrif-
um án þess að gefa þjóðlegan
herafla sinn á bátinn.
Að öðru leyti verða í her-
aflanum þrír Polaris-kafbátar
og sveitir flugvéla, sem flutt
geta kjarnorkuvopn — en vel
að merkja kjarnorkuvopn, sem
verða undir bandarískri stjórn.
Þannig verður þessu einnig far
ið með framlag Frakka, sem
verða tvær sveitir orrustuOng
véla, sem staðsettar eru í V.-
Þýzkalandi. AUur bandalags her
aflinn verður undir yfirst.jórn
yfirhershöfðingja NATO, en því
embætti gegnir Lemnitzer, b.ers
höfðingi, um þessar mundir.
Frakkar mótmæla því að
þetta verði kallaður Kjarnorku
herafli NATO, og er hægí að
vera sammála Frökkum um það.
Allt snýst þetta um tilfærslu
milli herstjórna með því að
brezkar V-sprengjuflugvélar og
bandariskir Polaris-kafbáiar
verða settir undir stjórn NATO.
Það er enginn nýr herafli, sem
stofnaður verður og heldur eng
in ný völd, sem gefin verða til
þess að skjóta kjarnorkuvupn-
um. Lemnitzer ráðstafar vopn-
unum, en ríkisstjórnir Iandanna
verða að veita samþykki sitt
til notkunar þeirra.
— 00 —
Hvers vegna allt þetta u.m-
stang? Svarið cr á þá leið, að
nmstangið varðar marghliða á -
ætlunina og að ekki hafa verið
dregin nógu skýr mörk niilli
þessarar áætlunar og þeirrar,
sem nú á að framkvæma. Mik-
ilvægi þess, sem nú verður sam
þykkt, liggur í því, að NATO
kemur greinilegar fram í dags
ljósið. Kalla má þetta álitssig-
nr fyrir NATO — entíurnýjaöa
staðfestingu á einingunni og
samheldninni. En tilfæringar
þær, sem verða gerðar, hefði
mátt framkvæma án þess að
aðrir en sérfræöingarnir hefðu
veitt því eftirtekt.
Áætlunin um bandalagsher-
inn er engin lausn á vandamát
unum, sem stafa af kjavnorku-
einokun Bandaríkjamanna. En
til þess að gefa til kynna, að
eitthvað mikilvægt hafi áunnizt
verður gert talsvert úr henni.
í undirbúningsviðræðuniim í
fastaráöi NATO hafa Frakkar
komið í veg fyrir það. í frétta-
tilkynningunni frá Öttawa verð
ur hugakið „handalagsherafli“
sennilega ékjíi notað. Orðin,
sem verða notuð, verða fátæk-
legri og meira í samrauni víð
raunveruleikann.
— 00 —
Sýnt þykiri að Frakkar og
Norðmenn muni hafa söinu
sjónarmið í Ottawa, þótt for-
sendurnar séu ólíkar. Báðir hai’a
áhuga á því að nýskipan á kjarn
orkuherstjórninni verði ekki
látin líta út fyrir að vera eiti-
hvað meira en hún er. Og það,
sem mikilvægara er: Báðir haia
Framhald á 13. síðu.
■ s'&^/&‘&^%%%%^y&%%%%%%%%%%%%%%%%Vl%%%%%fr%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%/%i%%%%%%%%%%%%%%VI%%%%%%%%%%%%%%%%%%,tylfc>é*fc%%%5V)?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1963 ^
Þá drögum við um VQLKS -7 A GENBÍL og að auki um
FIMM 1.000 króna aukavirí”’ :ga.