Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 10
sundknattléik Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON - t marz næsta vetur verSnr • meistaramóts í handknattleik i karla innan húss og fer keppn- in fram í Tékkóslóvakín. ís- > lendingar tóku þátt í siðustn heimsmeistarakeppni og stóöu , Hig með miklum ágætum eins , og mörgum er sjálfsagt enn I fersku minni. Um þessar mundir eru Dan- . ir að hefja raunhæfan undlr- , búning fyrir þessi átök. 30 háð úrslitabarátta heims- handknattleiksmenn hafa ver- ið valdir til sérstakra æfinga, sem nýlega eru hafnar. Aðal- þjálfari verður Steen Petersen, en honum til aðstoðar verður læknir, sem fylgist með ein- stökum lelkmönnum og þrek- mælir þá. Danir leggja mikla áherzlu á þessa keppni og ætla ekkert að spara til þess að út- koma danskra handknattleiks- manna verði sem bezt í Tékkó- slóvakíu. Ekki höfum við enn heyrt Sigurvegarar ÞESSI mynd var tekin, þeg- ar Tottenham Hotspur kom frá Rotterdam eftir 5—1 sigurrnn yfir Atletico Mad- rid í úrslitaleik Evrópubik- arheppni bikarmcistara. Þeir Terry Dyson t. v. og Jimmy Greaves halda hér á bikarn- um, en þeir skoruðu tvö mörk hvor í leiknum. 3LEIKIR í 1. UM HELGINA Frá ársþingi Í.B.K. SUNDKNATTLEIKSMÓT íslands hófst í Sundhöll Reykjavíkur sl. mánudagskvöld. Alls taka fjögur félög þátt í mótinu, Ármann, KR, Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar. Til þessa hafa farið fram fjórif leikir og hafa úrslit þeirra orðið sem hér segir: j ■aiftl KR—Ægir 9:4 Ármann—SH 13:3 KR-SH 14:3 Ármann—Ægir 12:2 Aðeins úrslitaleikurinn milli Ár- manns og KR er nú eftir, en hann fer fram i sambandl við 1500 m. skriðsund Meistaramóts íslands í Sundhöllinni á mánudagskvöld- ið. j hvernig nndirbúningi isl. hand knattleiksmanna verður hagað í sumar, en það er mikil nauð- syn, að æfingar í einhverju formi hefjist sem fyrst. Það er jafnvel ennþá nauðsynlegra fyrir okkur en Dani, að æfa vel utanhúss í sumar á velli af fullri stærð, þar sem okk- ur skortir hallir. Við skulum vona, að okkar þróttmlkla Handknattleikssamband taki á þessu máli af festu og dugnaði og því fyrr, því betra. - ö. í DAG fara fram tveir Ieikir í Knattspyrnumóti íslands I. deild. Á Laugardalsvelli leikur Fram (íslandsmeistararnir) gegn nýlið- nnum í I. deild. ÍBK. Leikurinn hefst kl. 4. Það verður nokkuð forvltnilegt að sjá hversu fer um þennan leik. Keflvíkingar hafa sýnt það oft, að þeir eru bæði snarpir og bardaga- glaðir. Eftir fyrri leikjum Fram og frammistöðu í heild og ekki hvað sízt í fyrsta leik íslandsmótsins gegn ÍBA, er Ijóst, að Frammarar verða að taka betur á, ef duga skal. Það er nefnilega ekki vist, að þeim bætist skyndilega slíkur ó- væntur liðsauki frá Keflavík eins og á dögunum úr Iiði Akureyrar. Á Akranesi etja kappi heima- menn og Akureyringar. Hversu þár fer um úrslit, skal engu spáð, en Akurnesingar hafa sýnt það og sannað, að Þeir eru oft erfiðir heim aff sækja, svo sem KR fékk fulla sönnun á uppstigningardag. Eitt er víst að ÍBA verður aff standa sig betur en gegn Fram ef góffs árangurs á aff vænta. Annað kvöld kl. 8.S0 heldur svo Löve:48,71m. Á innanfélagsmóti ÍR á föstudag kastaffi Þorsteinn Löve ÍR.kringl- unni 48,71 m., sem cr langbczti árangnr hér á landi í sumar. Þor- steinn keppti einnig í sleggju- kasti og kastaði 47,10 m. Annar i’arð Gunnar Alfreffssón, ÍR, 15,89 m., sem er hans bezti á- rangur. í kringlukastkeppninni kastaði Erlendur Valdimarsson, ÍR, sveinakringlunni 51,37 m., en þaff er hans hezti árangur. Eftirtaldir sjö menn hafa lokið prófum II. stigs fyrir knatt- j spyrnuþjálfara: | Bergsteinn Páleson, Eggert Jó- hanneeson, Einar Hjartarson, Elías 'Hergeirsson, Guðm. Guðmunds- son, Sölvi Óskarsson og Þorvarður Björnsson. Keflnári var Karl Guðmundsson en prófdómari Reynir Karlsson. íslandsmótiff áfram á Laugardals- vellinum, en þá lcika gömlu keppi- nautarnír og Valur. Þaff getur orff- iff skemmtileg viðureign. Skíðamóti ís- lands et lokið LANDSMÓTI skíðamanna er nú loks lokið, en keppni í síðustu greinunum, stökki og norrænni tvíkeppni fór fram sl. miðvikudag á Siglufirði. Keppendur voru ein- göngu frá Siglufirði. Úrslit urðu sem hér segir: Skíffastökk 20 ára og eldri: Skarphéðinn Guðmundsson 34— 32.5, 147.5 Sveinn Sveinsson 32—32, 144.3 Jónas Ásgeirsson 31.5—32, 139.7 Birgir Guðlaugsson 31—30, 137.5 17 — 19 ára Þórhallur Sveinsson 32—30, 132.1 Haukur Jónsson 27.5—28.5, 125.G Sig. B. Þorkelsson 25.5—24, 115.3 15—1G ára: j Bjöm Olsen 25—23.5, 111.7 Sigurjón Erlendsson 22—22, 106.7 Kristján Ó. Jónsson 18—18, 96.5 Norræn tvíkeppni, (sund og ganga) íslandsmeistari 20 ára og eldrl Sveinn Sveinsson 301.1 Birgir Guðlaugsson 256.9 17-19 ára: ~T H T Þórhallur Sveinsson 200.5 Bjöm Olsen 267.2 Sigurjón Erlendsson 267 Kristján Ó. Jónsson 226.7 j i MYNDIN er tekin í lejk Ful- ham og Tottenham, en leikn- um lauk meff jafntefli. Þaff er Macede, markvörffur Ful- ham, sem hleypur út og slær boltann frá. VII. ársþing ÍBK haldiff í fundar- salnum í íþróttavallarhúsinu. Þing ið sátu fulltrúar UMFK og KEK svo og fulltrúar sérráða ÍBK. Gest- ir þingsins voru Þorsteinn Einars- son íþróttafulltrúi og Hermann ■ Gúömundsson framkvæmdastjóri í$í. Flutti Þorsteinn Einarsson froðlegt erindi á þinginu um í- þróttasali. /Formaður ÍBK Hafsteinn Guð- mundsson flutti skyrslu stjórnar- innar. 17 fundir voru haldnir á sl. starfsári og tekin voru fyrir 79 sérráð störfuðu á vegum ÍBK, þ. e. málefni. 4 sérráð störfuðu á veg- um ÍBK, þ. e. frjálsíþróttaráð, handknattleiksráð, knattspymu- ráð og srmdráð. Af skýrslunni kom fram aff mik- ill íþróttaáhugi er meðal æsku- fólks í Keflavik og ágætur árang- ur náðist í mörgum íþróttagrein- um. Gjaldkeri ÍBK Þórhallur Stígs- son las reikninga bandalagsins. Á þinginu urðu miklar umræð- ur um ýms mál. í STJÓRN ÍBK næsta starfsár voru kosnir: Form. Hafsteinn Guðmundsson Varaform. Albert K. Sanders Gjaldkeri Hörður Guðmundsson , Ritari Þórhallur Guðjónsson j Meffstj. Guðm. Guðmundsson Varamenn: Högni Gimnlaugsson Magnús Haraldsson, Ámi Árnason Jóhann E. Ólafsson. Endurskoðendur vom kosnir: Gunnar Sveinsson og Þórhallur Stígsson. í héraðsdómstól ÍBK voru kosn- ir: Hermann Eiríksson, Ragnar Friðriksson og Tómas Tómasson. Þingforsetar á þessu 7. ársþingi ÍBK vom: Einar Ingimundarson og Albert K. Sanders. Þingritari . Ellert Ólafsson. J.Q 26. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐ.IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.