Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 16
ustumenn þjóðvarnarflokksins: Yfirlýsing þessi er send öllura dagblöðum Reykja- - víkur til birtingar. Reykjavík, 24. maí 1963- Bárður Daníelsson (sign.) Hafsteinn Guðmundsson (sign.) Magnús Baldvinsson (sign.) Valdimar Jóliannsson ,, (sign.) Þórhallur Halldórsson (sign.) Bjöm Sigfússon (sign.) Kristín Jónsdóttir (sign.) Sigurður Elíasson (sign.) Valdimar Jónsson (sign.) Þórhallur Vilmundarson (sign.) ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær yfirlýsing frá nokkrum þekktum forusturaönnum Þjóðvarnarflokksins, svo sem þeim Valdimar Jóhanns syni, fyrrverandi formanni flokksins, Bárði Daníelssyni fyrrverandi bæjarfulltrúa flokksins og Þórhalli Vil- mundarsyni, þar sem þeir lýsa andstöðu sinni við það tiltæki þeirra Gils Guð- mundssonar og Bergs Sigur- björnssonar að taka sæti á listum kommúnista. Vfirlýsingin fer hér á eft- ir: ' AÐ gefnu tilefni viljum við undirrituð, sem studdum Þjóðvarnarflokkinn í síðustu alþingiskosningum, lýsa yfir eftirfarandi: Með kosningabandalagi því, sem efnt hefur verið til í nafni Þjóðvarnarflokksins vúð Sósíalistaflokkinn undir merkjum Alþýðubandalags- ins, teljum við algerlega gengið í berhögg við fyrri stefnu og yfirlýsingar Þjóð- varnarflokksins, enda mun- um við ekki veita fyrrnefndu kosningabandalagi atkvæði okkar né annan stuðning. SAMBAND AFRIKU- RlKJA SIOFNSEH Addis Abeba, 25. maí (NTB—AFP) AFRÍSKU ríkisleiðtogarnir, sem sitja fund æðstu manna í Addis Abeba í Eþíópíu, mættu til fund- ar, sem lialdinn var fyrir luktum dyrum, í morgun. Á fundinum áttu þeir að fjalla um meðmæli þau, stem utanríkisráðherrafundur Atríkurikja lagði fyrir æðstu maniia fundinn. Þá var samþykkt stofnun ncfnd- ar ráðherra, sem koma á saman tvisvar á ári. Komið verður á fót annarri nefnd, sem leysa á ágrein- ingsmál, sem kunna að rísa upp milli ríkjanna. Þriðja nefndin, sem komið verður á fót, á að efla sam- vinnu Afríkuríkja á sviði efna- hagsmála, varnarmála, vísinda og menuingarmála. IMVWVMWWWWWMWW IFundu skó í ij Eiðisvík |j ÉNN hefur ekkert frétzt af j J þeim Birni Braga og Jóni j! Björnssyni, sem nú bafa ver !> ið týndir hátt á aðra viku. ! > Eins og skýrt var frá í blað j; inu x gær, hefur fuudizt ;! úlpa, sem talið er að Björn ;! hafi átt. Þá fundust á föstu 1! dagskvöldið skór í Eiðisvik ,!! og munu hinir týndí.1 menn !; einnig hafa átt þá. !; wwwvwwwtwvwvvw MANCH. United varð enskur bik armeistari 1963. Þeir sigruðu Leic ester í úrslitaleik í gær með 3 mörkum gegn 1. Meðal þeirra mála, serri taka átti til meðferðar, var uppkast að samr.ingi um stofnun Sambands Afríkuríkja. Vonir stóðu til, að fúndurinn lyki starfi sínu í dag. Milwood-menn Lagt var til, að stofnað yrði ráð sambands Afríkuríkja og að öll ríki Afríku veittu uppreisnarmönn virri stuðning í baráttu þeirra fyrir ,'tjálfstæði í þeim löndum álfunnar, f.em ekki hafa hlotið sjálfstæði. vilja heim Samkvæmt' síðari fréttum var eamþykkt stofnun sambands, sem öll ríki Afríku fengju aðild að. Ákveðið var, að þjóðhöfðingjamir héldu fund með sér einu sinni á ári. iwwwwvmwwvwvvw HWWVWWWWVVWWW MILWOOD-málið er nú komið til Hæstaréttar, en eins og kunuugt er, áfrýjaði lögmaður útgerðarinn ar, Gísli G. ísleifsson, hrl., úr- skurði undirréttar um kyrrsetn- ingu togarans. Málsskjöl eru nú komin til Hæstaréttar og úrskurð ar hans gð vænta fijótlega. Þeir fimm menn áf áhöfn Mil- woods, sem komu með togarar.- um hingað hafa nú verið hér í tæpan mánuð og í rúman m.ínitð í allt heiman frá sér. Eiginkonur þeirra hafa mótmælt því við út- gerðina, að þeir séu látnir vera hér og -vilja fá sína karla neirn. Þá hefur blaðið frétt, að menn- irnir fimm vilji ákveðnir komast heim sem allra fyrst og ef útgerð- in þráist lengi við þeirri kröfu, muni þeir leita á náðir Br.ezka sendiráðsins og heimflut.iiríg. — Hafa þeir lagt þessa kröfu fyrir umboðsmann togaraeigandans og hann haft samband við útgeiðina. Það síðasta, sem vitað er í þéssu máli, er að svars er að vænta n. k. fimmtudag um það, hvort þeir verði sendir heim nú þegar eða beðnir um að vera hér lengur. Ekkert hefur heyrst frá Wood í lengri tfma, en liann mun ætla að bíða úrskurðar Hæstaréttar í málinu. Að minnsta kosti einn maður af áhöfn Milwoods, sem hér er," hefur unnið eitthvað í landi og bætt sér þannig upp það vinnutap, sem mennirnir veróa fyrir. MAÐUR nokkur liér í bæ hefur stundaó þá iðju undanfarið að brjótast inn í hús og stela yví, sem verðmætt má telja. Sl. föstu- dagskvöld var hann staðinn að verki í fjölbýlishúsi. Hafði hann átt útidyralykil að húsinu. Málið er nú í rannsókn. Fyrir bifreið á Reykjanesbr. MYNDINA ték Jóh. Vilbeig, Ijósm. Alþýðubl. í Hótel Sögu á fcstudagskvöldið, þegar und- anúrslit fegurðarsamkeppninn- ar fóru fram. Fegiu'ðardísiua á myndinni þekkja víst flestir. ROSKINN maður, Jón Sigurliða- son að nafni, varð fyrir bifreið ■á Reykjanesbraut hjá Silfurtúni unt kl. 18.55 í fyrrakvöld. Var hann á leið yfir götuna, og ætlaði aö strætisvagnaskýli, er bifreiö var ekið á hann. Jón slasaðist tals- vert, fékk m. a. áverka á höfuð og var hann fluttur á Landakots- spítalann. Líðan hans var eftir at- vikum í gærdag. en hún heitir Thelma Ingvars- f dóttir og hefur m. a. getið sér I c frægð sem afbragðs sýningar- | dama, bæði í Evrópulöndum og f víðar, nú síóast meðal sverí- f ingja í Afríku. — Á þrettándu f síðu er svo mynd af ölluin dis- f unum í baðfötum. TÍMINN FALSÁR TÖLUR TÍMINN liefur undanfarna daga verið að birta tölur uni verð á ýmsuni varningi. Fisksali nokkur hringdi til blaðsins í gær og skýrði frá því að fiskverð það, sem Tíminn skýri frá í gær sé alrangt. í Tímanum segir, að kílóið af fiskflökum hafi kostað kr. 8.50 árið 1958, en kosti nú 12.50. Það er rétt hjá Tímanum að fyrir fimm árum kostaði eitt kíló af þorskflökum kr. 8.50. En í dag kostar kílóið liinswegar ekki nema 9.50, og hcfur Tíminn því logið um þrjár krónur, Séu allar'tölur, sem Tím- inn birtir þessa dagana jafn sannar og þær, sem að frarn- an er getið, er ekki mikið á fullyrðingum blaðsins að. byggja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.