Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 14
mihhisblrðI FLUG IjOftléiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 9. Fer til Gautaborgar, K-hafnar cg Stavangurs kl. 10.30. Þorfinn- ur karlsefni er væntanlegur fra New York kl. 11. Fer til Osló og Stavangurs kl. 12.30. Eiiíkur rauði er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. 1 SK81P 1 Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Gautaborg 22. 5. væntanlegur til Reyðar- fjarðar í dag, fer þaðan til Austur- og Norðurlandshafna til R-víkur. Brúarfoss kom til R-víkur 24. 5. frá New York. Dettifoss fór frá New York 2‘2. S. til R-víkur. Fjallfoss kom til R-víkur 18. 5. frá Kotka. Goða- foss fer frá K-höfn á morgun til Yentspils eða Riga. Gull- foss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Hamborg 22. 5. til Lenin- -grad, Turku, Gdansk og Gdyn- ia. Mánafoss fór frá Moss 22. 5., væntanlegur til Norðfjarðar kl. 05.00 í dag, til Seyðisfjarð- ar, Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Hjalteyrar og Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá R-vík 24. 5. | til Fáskrúðsfjarðar og Auscur- og Norðurlandshafna. Selfoss p fór frá Dublin 20. 5. til New ■ York. Tröllafoss fer frá Hull 28. 5. til R-víV”r u'-' - frá Bergen í gær til Hambotg< ar. Forra fer frá K-höfn á morg jin til Gautaborgar, Krisiiaa- jSand, Leith og R-vikur. Hegra fór frá Hull 21. 5., væntanleg til R-víkur í gærkvöldi. Skipaútgerð ríkisins. • Hekla er í R-vík. Esja er á •Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur er í R-vík. Þyr- ill fór frá Fredrikstad 24. þ. tn. áleiðis til íslands. Skjald- hreið fór frá R-vík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er í R-vík. Jlöklar h.f. Drangajökull er á leið til Rússlands. Langjökull lestar á Akranesi og í Hafnarfirði. Vatnajökull fór.í gærkvöldi frá Grimsby áleiðis til Caiais og Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá er í Vörrsundby. Rangá kemur til R-víkur kl. 4 í dag. Eimskipafélagr Reykjavíkur h.f. ' Katla er á leið til Napoli. Askja er væntanleg í dag lil Barcelona. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni. Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna. og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar á bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Kvenfélag Neskirkju: Hin ár- lega kaffisala féiagsins verður sunnudaginn 26. maí í félags- heimili kirkjuanar og hefst kl. 3 e.h. Auk hinna alkunnu góðu veitinga munu kaffigestir sjá liina nýju sali sem bætt liefur verið við félagsheimilið. Ilappdrætti blindrafélagsins. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast til að selja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbúð- in, Lækjargötu 8. Söluturninn, Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgötu 74. Söluturninn, Hlemmtorgi. Bið- skýlið við Dalbraut. Biðskylið, Reykjum. Söluturninn, Sunnu- torgi. Söluturninn, Álfheimum -2. Söluturninn, Langholtsvcgi 176. Söluturninn, Hálogalandi. Nesti við Elliðaár. Asinn, Grens ásvegi. Söluturninn, Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn við Bústaðaveg. — — í Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. MESSU^ HJÓNAEFN! Þann 19. þ. m. voru gefin- saman í hjónaband að Stein- nesi í Húnavatnssýslu, frk. Lilja Jónsdóttir, hjúkrunarkona og lir. Gísli Þorsteinsson, stud. med. Séra Þorsteinn Gíslason, faðir brúðgumans gaf brúð- hjónin saman. — Heimili ungu hjónanna er að Bugðulæk 13. f SÖFN Frikirkjan: Vegna breytinga í kirkjunni falla þar niður mess- ur um óákveðinn tima Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Hallgríinskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Aðventkirkjan: Útvarpsmessa kl. 16.30 Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsscn. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11 árdegis. Sóra Emil Björns Sjómannadagsráð Reykjavikur biður þær skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómanna- daginn, mánudaginn 3. júní n k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags tsiands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfis eötu J3B Sími 50433. Borgarbókasafn Reykjavikur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er ,opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3 30' Minjasafn Rcykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið -föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. I LÆKNAR Kvöld- og næturvöíður L, R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Jón G. Hallgríms- son. Á næturvakt: Gísli Ólafs- son. Á morgun. Kvöldvakt: Ás- mundur Brekkan. Næturvakt: Ólafur Jónsson. _ Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Minningarspjöld Blómasvelga- sióðs Þorbjargar Svelnsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga eerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegl 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, ÁsvaUag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvtks- sonar, Bankastrætl ð. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAB EYMUNDSSONAR. Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. FRAMSÓKNARMENN reka kosningabaráttuna af grimmd. Ég held að ég hafi aldrei, allar götur síðan 1920, orðið var við annan eins ofsa. Þetta kemur mér tölu- vert á óvart og það er fyrst og fremst af því, að flokkur þeirra berst ekki fyrir hugsjónum, sem kveikja elda. Þetta er allt saman hálfgert nudd um smámál, eða aug Ijóst bull um stórmál eins og til dæmis skrif Tímans um laudhelg- ismálið. ÞESSI grimmd kemur ekki sízt fram í áróðrinum gegn Alþýðu- flokknum hér I Reykjavík. Kunn- ur Framsóknarmaður sagði i vinnu flokki á mánudaginn var: „Við leggjum aðaláherzluna . á a5 fella Eggert Þorsteinsson, Það er mik- ill sigur að fella einhvern Sjálf- stæðismann úti á landi. En það er enn stærri sigur fyrir okkur að fella annan mann Alþýðuílokksins í Reykjavík. Það mundi hafa ófyr- irsjáanlegar afleiðingar. Þá mundi ríkisstjórnin falia.“ — Þessum fyr irætlunum ættu Reykvikingar að svara eftirminnilega. Þeir hafa oft gefið Framsóknarmönmun verðugt svar. Hannes á horninu. 2-180 tonn Allt það ftillkomnasta. Fæst hjá Leyland. Afborgunarskiimálar Einkaumboð fyrir LEYLAND MOTORS LTD. Almenna verzlun- arfélagið h.f. Laugavegi 168 Reykjavík. Sími 10199. áu^Sýsíngasisnsnn 14906 Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: , Vátryggingar: V erfihréfaviðskipti: Jon O. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Simi 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. ifeimasimi 32869. SAMEINAR MARGA KOSTI: FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT VEROI TÉKhNESKA BIFREIBAUMBOÐIÐ VONAR5TRXTI tó.5ÍMIJ75ðl HEFI OPNAÐ TANNLÆKNASTOFU að HÁTÚNI 8 (suðurálma). Sími 23762. Viðtalstími: 9—12 og 2—5 nema laugardaga. Annars eftir samkomulagi. Ríkharður Pálsson, tannlæknir. Bátasföðin á Akranesi hefur nú tekið til starfa í hinurri nýja stað við Breiðagötu á Akranesi. Nú sem fyrr smíðar hún hina vinsælu báta allt að 30 tonnum. Af sérstökum ástæðum hefur Bátastöð- in til sölu trillubáta eingöngu, sem smíðaðir eru á stöð- inni. Spyrjið um verð. — Leitið tilboða. Simar 464 — 224. Ingi Guðmundsson. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 ^aÍM^B3ÖRNSSON & CO. O. BOX 15M Simi 24204 HEYKIAVlK 14 26. maí 1963 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.