Alþýðublaðið - 08.06.1963, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Qupperneq 4
Sigurður Guðmundsson skrifar um: EXTT AF ÞEIM MALUM, sem eru flestum ungum hjónum sameigin- leg, er útvegun húsnæffis. Fæstir eru því miður svo heppnir aff geta flutt I eigin íbúðir og því verffur fjöldinn að sæta því aff reyna að fá leigffar íbúðir. En ekki er hlaupið að því. Eigi menn ekki nákomna aff sem leigja vilja, verða ungu hjónin aff ganga milli Heród- i esar og Pflatusar í leit aff leigu- I húsnæffi. Nú er þaff svo, aff ung- 1 um hjónum fyigja gjarnan börn sem betur fer, en þau eru tíffum hinn mesti þyrnir í augum þeirra, sem íbúðir eiga og ieigja, Því vill Pílatusargangan oft verffa löng. Núverandi ófrcmdarástandi í þessmn efnum verður aff linna. Hiff opinbera verður aff gera ræki- lega gangskör aff því aff koma um- bótum til vegar í þessu efni — og þaff hið fyrsta. Hér verffa ríki og bæjarfélög að taka höndum saman til úrlausnar. Nauðsynlegt er aff byggja íbúöir fyrir aldraff fólk, eins og nú hefur veriff ákveffiff meff lögum, en þaff er jafn nauð- 1 synlegt að koma í veg fyrir aff unga fólkið þurfi að standa meff börnin á götunni. ÞETTA er múrinn, sem Cibricht lét þjóna sína reisa til aff koma í veg fyrir stöffugan fióttamannastraum úr sæluríkinu yf- ir til Vestur Berlínar. Múrinn talar sínu máli. Þaff eitt aff hann skuli vera til, talar sínu mali um hiff „Iýðræffislega" stjórnar- far í „alþýðuiýðveldinu“ i- ustur Þýzkalandi. ☆ BENEDIKT Gröndal, alþm., for- maffur útvarpsráffs, licfur allt frá því aff hann var fyrst kjörinn á þing áriff 1956, beitt sér þar mjög fyrir stofnsetningu íslenzks sjón- varps. Og smám saman hefur hon- um tekizt aff þoka því máli áleiffis, enda vel og dyggilega studdur af flokksbræðrum sínum og nokkr- um öffrum framsýnum þingmönn- um. íslenzkt sjónvarp er nú í aug- sýn, landsmönnum öllum til á- nægju og íslenzkri menningu til eflingar. Vonandi tekst Benedikt og öffrum þingmönnum Alþýffu- flokksins aff vinna þessu máli þaff fylgi, er dugar til sigurs á næsta kjörtímabili. Útgefandi: Samband ungra Jafnaffarmanna. KOSNINGARNAR í SÆLURÍKI ULBRICHTS ERU KÚ STYTTÍST óðum til kosninga. Íslendingar eiga sjálfsagt bágt j.neð að ímynda sér öffruvisi kosn- ingar en þær, sem við þekkjum hér af eigin raun. Þess vegna væri kannske ekki úr vegi að gefa hér lýsingu ó kosningurn eins og þær íara fram í eínu af sæluríkjum I.commúnista, A.-Þýzkalandi. Lýsing áin er tekin úr Rauffu bókinni, ,'eyr.i jtikýrslum ungkomma, sem nýlega cru komnar út í bókarformi. Les- <“ndur ættu að bafa í huga við lest -urinn, aff þetta er það lýðræði, tera hinir úyggu Moskvuþjónar fcerjast fyrir aff komið verði á Iiér. Tilvitnanir f skýrsluna eru tfeitietraðar innan gæsalappa. „Á morgun fara Austur-Þjóð- -verjar að kjörborðinu til að skila «ínum 99% af „Frambjóðendum ■íólksins". . „Hvemig þessar kosningar fara tfram, mun flestum kunnugt, fólk ttemur á kjörstað, fær sinn seðil og stingur honum athugasemda- laust í þar til gerðan kassa. Ein- staka menn fara þó í laumi inn í kjörklefann, og komið hefur fyr- ir að allt að 0,2% hafi gert ein- hverjar útstrikanir". Af þessu má gjörla sjá, að kjör seðillinn er þannig úr garði gerð- ur, að ekki er um neitt kjör aff ræða. Nöfn frambjóðenda „Flokks ins“ eru prentuð á seðilinn og þarf því ekki annað en að stinga honum í kassann. í skýrslunni seg ir á einum stað, að það sé mjög illa séð, ef menn fari inn í kjör klefann með seðilinn. Ennfremur segir, að bezt sé að „kjósa“ snemma fyrir opnum tjöldum. — Slíkt beri vott um hollustu við „Flokkinn" og stjórnina. AÐEINS EINN LISTI ER í KJÖRI Rök stjómenda sæluríkisins fyr ir þvi að hafa aðeins einn lisla i kjöri eru sú, að ekki eé þðrf neinn ar stjórnarandstöðu, þar sem fram- bjóðendur kynni sig fólkinu, það geti spurt þá spjörunum úr og rætt vandamálin við þá. Hvað fyndist fslenzkum kjósendum um elik rök? í skýrslunni segir siðan orðrétt: „Hins vegar er reyndin sú, aff þaff er ekki gert (að ræða vandamálin), því ef einhverjum dettnr í hug aff hreyfa mótmælum við stefn- unni er hann „sannfærður". Láti hann ekki sannfærast er hann „stötteróvtinurj" ÁLIT ÍSLENDINGANNA Nú skulum viff sjá hvað íslenzku námsmennirnir í sæluríkinu segja um þetta atriði: Okkar álit í stuttu máli: Viff álítum aff rétt sé og sjálfsagt aff leyfa ekki umræffur, né gefa fólki kost á aff velja um neitt nema á grundvelli sósíalism ans, og þá sízt Þjóffverjum. Okkur er þaff jafnframt ljóst, aff „frjálsar kosningar", eins og þaff tiðkast á I Vesturlöndum gefa alranga mynd af vilja fólksins“. Síðan segja íslendingarnir, að þeim finnist heldur lítið tll um þessar kosningar og „fyndist okk- ur heiðarlegar aff fariff, ef vald- hafar lýstu hér yflr, aff þeir hefffu teklff völdin og létu engan komast upp með mótmæli, stefnubreyting 'ar eða annaff múffur". Hér höfum við skoðanir þessara „íslendinga" á hnotskum. Þetta fyndist þeim heiðarlegt. Við vit- um þá hverju má eiga von á, komist þessir þjónar Moskvuvalds ins og Ulbrichts til valda hér á landi. Það má aldrei verða. HVERNIG MENN ERU SANNFÆRÐIR Hér að framan var talað um að menn væru sannfærðir". Einn „íslendinganna" segir frá „sann- Framhald á 14. síffu. HEIMILISSTOFNUN liefur lengst af verið ungu fóllú dýr og erfiff og svo er enn. Þaff er því löngu kom- Inn tími til aff sett verffi á stofn Lánadeild heimilisstofminar en úr henni fengi unga fólkiff stntt lán er þaff stofnsetur heimili. Vel mætti hugsa sér aff tekjnstofnar lánadeildar þessarar yrffu m. a. skyldusparnaffur unga fólksins, sparifjársöfnun skólabarna og framlög frá bæ og ríki. Þessir þrír til fjórir tekjustofnar gætu vel myndað gildan sjóff sem veitt gæti 3—5 ára lán vegna heímilisstofn- unar. Hiff þarfasta væri að fá þessu máli hrundiff í framkvæmd á Alþingi þvl er kjöriff verffur S komandi kosningum. ☆ HUGMVNDIN um islenzka óperu ryffur sér æ fastar ti! rúms. Nú, er hagur Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og Þjóffleikhússins hefnr veriff tryggffur til frambúffar, er tími tii kominn aff hnga aff stofn- un Óperu. Unga fólkiff í borg og bæ, bjartsýnt, dugmikiff og áræffiff, verffur aff hrinda þessu máli i framkvæmd á næstunni. Móffu- harffindaliff Framsóknar, ihalds- samt og gamalært, má ekki koma í veg fyrir framgang þes«. vv EITT ÞÝÐIN G ARMESTA mál næsta Alþingis verffur endurskipu lagning húsbyggingarmálanna. — Þeim málurn verffur aff skipa í það horf aff sérhver fjölskylda eigi kost á aff eignast íbúff viff hæfilegu f jár framlagi, en affrir hiutar íbúffar- verffsins verffi fast lán. Aff þessu ber aff stefna. Athyglisvert er, að slík skipan er komin á hér á landi, með miklum takmörkunum i þó, og það fyrir allmörgum árum síffan. Er þar átt viff Byggingafé- lög verkamanna sem starfa með því fyrirkomulagi sem þyrfti að verffa almennt. ☆ SJÁLFVIRKNI ryffur sér nú mjög til rúms í öllum iffnaffarlöndum. Skjótt mun reka aff því að íslend- ingar taki hana í þjónustn sína, t. d. í fiskiffnaffinum. Ekki er ráð nema I tíma sé tekiff og viff skipu- Iagningu á atvinnuvegum komandi ára verffur aff ætla sjálfvirkni effli- legan sess. 4 8. júní 1963 — ALÞYÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.