Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 11
Starfsfóík A-listans á kjördag er beðið að hafa samband við kosn- ingaskrifstofur flokksins í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 2—6. Á morgun, sunnudag, er það beðið að mæta kl. 8, nema annað verði tekið fram. Verö fjarverandi Haukur Jónsson, læknir gegnir læknisstörfum mínum á með an. Lækningastofa hans er á Klapparstíg 25, sími 11228. Jónas Sveinsson, Iæknir. Lögreglufajónsstaöa Staða lögregluþjóns, er jafnframt gegni tollvarðarstarfi er laus til umsóknar í Ólafsfirði. Laun samkvæmt launa- lögum. Umsóknir sendist bæjarfógetanum í Ólafsfirði, sem gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. LITLU HVÍTU RÚMIN BARNASPÍTALA HRINGSINS FOBELDRAK: Leyfið börnum ykkar að hjálpa okkur á morgun (sunnu- dag) við að selja merki Barnaspítalans, sem afgreidd verða frá kl. 9 f. h. á eftirtöldum stöðum: Melaskólinn (íþróttahúsinu) l Þrúðvangur, við Laufásveg. Austurbæjarskólinn, Vitastígsmegin. ) Laugarnesskólinn. Ummennafélagshúsið við Langholtsskóla. Félagsheimili Óhóða safnaðarins, við Háteigsveg. Góð sölulaun. Með fyrirfram þakklæti. Fjáröflunarnefnd Barnaspítalans. Ghgm suða M atreíðsla auðveld Bragðíð Ijúffengt Boyal köldu búðingamir KODACHROME II 15 Dlffi KODÁCHROME X 19 DIN EKTACHROME HVERFISSTIÓRAR ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVfK eru boðaðir til starfs á hlutaðeigandi kosninga skrifstofur A-listans kl. 2 í dag. Nauðsynlegt er að mæta vel. A-LISTINN. I fl DII I <ZeÍTurti *'////' 'd' DU qd dd qd cm Einangrunargler Framleitt einungls úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korkiðian h.f. Skúlagötu 57. — Síml 23200. FÉLAGSLÍF Farfuglar — Ferðafólk. Gönguferð á Hengil á sunnu- dag. Farið frá Búnaðarfélagshús inu kl. 10. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félags ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Bjarni E. Guðleifs son og Þórður Búason tala. All- ir velkomnir. KIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðubreið fer austur um land 14. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Patreksfjarð ar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufahafnar. Far- seðlar seldir á miðvikudag. körfu- . /, kjuklmgurinn • • í hádeginu ••• á kvöldin •••••• ávallt á hor&um •••• •••• í nausti Garðahreppur Kosnmgar til Alþingis fara fram í Barnaskóla húsinu við Vífilsstaðaveg, sunnudaginn 9. jum. Kjörfundur hefst kl. 10 f. h. Kjörstjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. júní 1963 £2,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.