Alþýðublaðið - 08.06.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Page 13
HUGLITLIR- FRÁMSÓKNAR- FORKÓLFÁR A SUÐURNESJUM er kosn- ingabaráttan hörS þessa dag- ana eins og reyndar víðast hvar annarsstaðar á landinu. Framsóknarmenn ganga þar nú hús úr húsi boðandi móðu harðindaáróður og annað á- líka gáfulegt. Tii þess að fá Framsóknar- piltana tíl að ræða málin á opinberum vettvangi, skor- aði Félag ungra jafnaðar- manna í Keflavík á Fram- sóknarmenn að taka þátt í opinberum kappræðum. Er Framsóknarmenn sáu, að þeir ættu á hættu að kjósendur fengju samanburð á málefn- um Alþýðuflokksins og Fram sóhnarflokksins, flýðu þeir af hólmi. Þorðu þeir því ekki að lát>a málflutning sinn sjá dagsins ljós. Þessi hræðsla Framsóknar forkólfanna í Keflavík hcf- ur að vonum vaklð bæði at- hygli og umtal á Suðurnesj- i uharðindin Framhald úr opnu. ofsalegum kláða um allan líkam- ann. Tennur losnuðu og villihold kom á báða góma, svo að ur þeim duttu dauðar og hálffúnar hold- flygsur. Háls og kok steyptist út í daunillum ýldsárum, og sagt var jafnvel, að á sumum hefði tungan rotnað burt. Þegar komið var fram á útmán uði, var víða algert bjargarleysi, og fólkið tók að hrynja niður. í eldsveitunum var einna fastast kveðið eins og ætla má. Þar voru veikindi á hverjum bæ og sums staðar svo, að enginn hafði ferli- vist, en þeir sjúklingar, sem verst voru farnir, sáluðust af sultí og kröm. Á Síðu í Landbroti og Meðal- landi dóu menn á hverjum bæ og sums staðar margir, sve að mjög varð.erfitt að fá efni í kistur að líkunum og koma þeim í jörðina. Á allri Síðu var ekki nema einn hestur fær um að bera iík til graf ar úr því komið var fram yfir miðjan vetur. Það var reiðhestur, sem Séra Jón Steingrímsson átti. Á Norðurlandi yar afkoman ekki öllu betri en í eldsveitunum. Sjúk dómar voru þar að vísu ekki eíns ægilegir, en liungrið því meira og almennara, enda varð það lang- mestur fellir, bæði á mönnutn og skepnum. Jarðbönn og fannfergi héldust fram yfir sumarmál, svo ISMUBSTÖÐIN Sætúni 4 - Sími /6-2-27 StíUinn er smurður fljótt os veL Celjam aiiar tegundir af smurolíu. Bátasaia: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti: Jón 6. njörlelfssoa, vlBskiptafræðmgur, Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8. 8. hœB. Heimasími 32869. er ryðvnm. að víða var erfitt að koma likutn,)-. til kirkju og tóku sumir það.iáð, að draga þau á húðum eins' og gert var til forna. Ágangur gerðist nú svo .miklil af ölmusumönnum, að ýmsir bæiid ur tóku það fyrir að neita öllum. um málsverð og húsaskjól, hvern- ig sem á stóð, og gekk sumum til nauðsyn. en öðrum mannúðarleysi. Fyrir það létust margir úti á víða vangi, undir bæjarveggjum eða með vegum fram og fundust þar helfrosnir líkt og líkneskjur karl- ar, kouur og böm. En þ óað enga hjálp væri að fá og öll sund sýndust lolcuð, vildi fólkið ekki gefa upp lífið viðnáms- Norrænt blaða- mannamót hér NORRÆNT blaðamannanámskeið, •sem haldlð er á vegrum Norræna félagsins, var- sett á hátíðasal Há- skólans í gærmorgun og voru 18 blaðamenn frá Danmörkn, Finn- landi, Noregi og |11 námskeiðsins. námskeiðið einn blaðamaður frá hverju blaði í Reykjavík. • Magnús Gíslason, námsstjóri og framkvæmdastjóri Norræna fé- lagsins setti námskeiðið með takendur sig. Þá flutti Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, Norx-æna félagsins, laust, heldur barðist það vi'ð1 stuttri ræðu, en síðan kynntu þátt hungrið og dauðann með sínum f-á-- tækjegu föngum meðan kosfur var. Mo-in átu allt sem tönu; tesii: ‘fórmaður á — Ólseigt horkét þótti iierra- mannsmatur, en margir suðu ólar reipi og átu, eða skinn, og létu sér nægja eitt skæði í mál, bleytt. í svru, oft með einhverju örlitlú feitmeti.. MiIIi fardaga 1783 og 1784 er talið að fallið hafi á öllu landiriu: um 11000 nautgripa, eða mcira en 50% af þe!m sem til voru, um 190,000 sauðfjár eða rúm 80% af því, sem fyrir vai', um 28,000 hross eða um 77% af því sem fyrir var. Og loks hefur fólkinu fækkað um meira en 4000 manns. Mágh ús S+otihensen, sem kom heim frá Kaupmannahöfn þetta sama vor lýsir ástandinu þannig: „Há- værir ’kveinstafir aumingians yf:r kvölum hungursins og hin skelfi- lega sjón, að sjá alls staðar tærð - f'. Á :: ar og aðframkomnar beinagrindur af mönnum og skepnum, verður mér að eilífu ógleymanlegt.-"^.': stutta ræðu um ísland og Norður- lönd. Þá bauð félagið til hádegisverð- ar á Hátel Sögu, en síðdegis gaf Bjami Guðmundsson, blaðafull- Svíþjóð mætttr | trúi, hinum erlendu blaðamönn- Ank þess situr 1 um stutt yfirlit yfir stjórnmálin á íslandi í dag, sérstaklega með til- liti til kosninganna á sunnudag, en ætlunin er að leyfa hinum erlendú gestum að fylgjast sem bezt með þeim. Síðdegis var svo farið í ferða- lag um bæinn og Hitaveitan að Reykjum heimsótt. í dag munu fulltrúar stjói-nmála _________________ Nþrðvíkingarl Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Njarð- víkunum er að Klapparstíg 5 Ytri Njarðvík, sími 1704 og er opin frá kl. 10 — 22 e.h. Stuðningsfólk A-LISTANS er vinsamlegast heðið að hafa samband við kosningaskrifstof- una ef það vill láta aka sér á kjörstað á kjör- dag. flokkanna fjögurra skýra stefnur flokka sinna í stuttu máli á fundi árdegis, en síðdegis fara þátttak- endur í námskeiðinu í heimsókn £ útvarpið og í kvöld verða þeir við- staddir sýningu á II Trovatore f Þ j óðleikhúsinu._ LEIÐANGUR... Framhald af 5. síðu. atriðum 0°C jafnhitallnurmi i yf- irborði. en sumar spangirnar gengu langt út í hlýjan sjó. Hvalsvöður sáust einkum við ísröndina á Dohrnbankasvæðinu. Reynt var að fiska vaxinn karfa úthafinu með færi. Á einum stað, nálægt því miðja vega milli Reykjaness og Hvarfs, fengnst 3 ltarfar á færi. 5 voru nýgotnar hrygnur og 3 hængar á eðlilegu þroskastigi. Þeir fengust á 150— 300 m. dýpi, flestir innan við 350 m. dýpi. Og til gamans má geta þess, að ca. 240 sjóm. SV af Reykja nesi skolaði laxi inn á þilfar Ægis. Fiskileitartæki sýndu miklar svokallaðar samfelldar lóðningar á 10—40 m. dýpi víða í úthafinu og einnig við ísland nálægt landi. Þessar' lóðningar eru sennilega frá fiskiseiðum og öðru dýrasvifi. Við A-Grænland fengust smáveg- is torfulóðningar á 2 eða 3 stöff- um. Þar fengum við hálfvaxna A-USTINN NJARÐVÍKUM TECTYL 250 millj. íbúðalán til Reykjavíkur í ár loðnu í veiðitæki, svo sennilegt þykir, að lóðningamar stafl frá þeim. LeiSangurinn í heild tókst mjðg vel og var lokið á áætluðum tiraa. Að svo vel tókst til, er ekki sízt aS þakka Haraldi Bjömssyni, skip- herra á Ægi, og skipshöfn hans allri fyrir sérstaklega góffa sam- vinnu og áhuga á aff allt gengi sem greiðast. Við, sem þátt tókum i angri þessum frá Fiskideild, fær- um skipherra og skipshöfn hana okkar beztu þakkir fyrir. (Frá Fiskideild). HÖFUÐBORG landsins, Reykja- vík, hefur af eðlilegum ástæðum átt stærstan hlut annárra staða í lánsfjárveitlngum Húsnæðis- málas‘ofnunarinnar. — Þar. býr flest fólkið og þar eru byggðar flestar ibúðir og þar er, þrátt- fyrir stóraukið fjármagn á síð- ari árum, stærstur liópur íbúða- byggienda, sem ennþá bíður lausp ar sinna mála. :. .. Lánsfé til Reykjavikur ekipt- ist þannig á milli ára: Kr. 18.235.000.00 33.464.000.00 22.722.000 00 17.999.000.00 19.165.000.00 32.626.000.00 30.898.000.00 1962 39.362.000.00 -1955 (frá ágúst) 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1963 Ctll aprílloka) 36.338.000.00 Samtals kr. 250.809.000.00 Þegar höfð er hliðsjón af fyrri lánveitingu yfirstandandi árs, hef ur þannig verið alls ráðstafað til Reykjavíkur rúmlega 250 mil’j. kr., sem hefur að sjólfsögðu ver- ið mikil og góð aðstoð við íbúða byggjendur. FRÁ ÖKU- MANNINUM Að gefnn tilefni vill öbrnnaðnr bifreiðar þeirra, sem ekið var yfir pUtinn í Þjórsárdalnum um hvíta sunnuna taka eftirfarandi fram: Bíllinn var nýkominn yfir á og bæSi mótor og bremsnr blautar PiH urinn, sem fyrir slyslnu varð, hljóp skyndUega fyrir bOinn og sparkáði I hann og féll um ieið aftnr fyrir sig. í þann mnnd fór bfllinn skyndUcga af staS og ekkl reyndfat unnt aS stöðva hann þar eð bremsnr voru blautar. Þegar hann stöðvaðfat lá pilturinn undir mlðj nm bU og var honum iyft ofan af honum. ALbÝÐUBLAÐIÐ — 8. júní 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.