Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 1
61. aðalfundur S.Í.S. hófst að' •
Bifröst í Borgarfirði í gær. Sitja
fundinn 104 fulltrúar 57 sanivinnu
félaga, auk stjórnenda samband-
ins. í félögunum er 31.552 félags
menn. Fundurinn var settur af
Jakobi Frímannssyni formanni sam
bandsins, en fundarstjóri var ltjör
inn Jörundur Brynjólfsson fyrrv.
alþingismaður.
Forstjóri Sambands ísleuzkra!
samvinnufélaga, Erlendur Einars ,
son flutti skýrsla um rekstur sani
bandsins á árinu 1962. Kom í ljós
í skýrslu hans, að hcildarumsetn
ing Sambandsins hafði á árinu auk
izt um 372,1 milljón eða 29,2 'c
Tekjuafgangur varð 7,7 milljónir
og afskriftir tæplega 14,2 millj, eða
samtals 23,9 miUjónijr, auktiing
um 2,3 millj. frá árinu áður. Sala
S.Í.S. á íslenzkum framleiðsluvör-
um fór yfir einn milljarð í fyrsta
sinn í sögu Sambandsins. j
í ræðu sinni gat Erlendur Ein- |
arsson þess, að þjóðarframleiðsla
íslendinga hefði aldrei orðið eins
mikil og árið 1962. Sjávaraflinn
varð meiri en nokkru sinni fyrr, |
eða samtals 767,8 þús. lestir á móti
■S34,9 þús. lestum árið 1961. Af-
koma landbúnaðarins varð ekki
eins góð. Því olli kalt vor og víða
óhagstætt tíðarfar til heyskapar,
en samt óx framleiðslan nokkuð frá
árinu áður. Mikil framleiðsluaukn
ing á árinu 1962 hafði veruleg á-
hrif á rekstur Sambandsins.
Sala yfir milljarð.
Umsetning Sambandsins hafði
aukizt frá árinu áður og sölu-
aukning varð i flestum starfsgrein
um. Sala Sambandsins á íslenzk-
um framleiðsluvörum þ.e.a.s. land
Framhald á 5. síðu.
Myndin sýnir birgðir af
rak- og hárvötnum frá á-
fengis- og tóbakseinkasölu
ríkisins, sem keypt eru í
stórum stQ til drykkjar í
stað áfengis.
VR SAMDI
í GÆRDAG
Samningaviðraeður Verzl-
unarmannafélags Keykjavík-
ur og vinnuveitenda fóru
fram í gær. Samkomulag
náðist á fundinum og verð-
ur það samkomulag borið
imdir stjórnir félaganna. —
Ekkert verður sagt um hvern
ig samningarnir eru, fyrr en
þessir aðilar hafa teki'ð af-
stöðu til þeirra, þótt telja
megi fullvist að gengið verði
að samkomulaginu, sem varð
milli viðræðuaðila á sátta
fundinum í gær.
HÁRVÖTN 0G RAKVÖTN frá Á-
fengisverztun rikisins hafa í hraövax
andi mæli verið' keypt til drykkjar í
staðinn fyrir áfengi, og munu ungl-
ingar stunda slíkan drykkjuskap
meir en nokkru sinni fyrr. Þetta
þokkalega „áfengi", sem blandað er
öli eða gosdrykkjum, fæst þar að
auki í sjoppum um altt land, og er
selt ungum og gömium til klukkan
11,30 á kvöldin!
Alþýðuhlaðið telur rétt að vekja at
hygli á þessum hættulega ósóma og
vill um leið gera kröfu til þess, að
slík misnotkun á rak- og hárvatni
ENGIN SÍLD-
VEIÐI í GÆR
Síldveiði var engin í gær. Bræla
var fyrir Norðurlandi og Austur-
landi og sums staðar þoka. Síld-
veiðibátarnir voru flestir í höfn.
verði fyrirbyggð. Ætti í fyrsta lagi
að hætta að selja slíkan varning í
kvöldsölu, enda ástæðtrfaust. Þar að
auki á Áfengis- og tóhakseinkasalan
að setja efni í þessi ilmvötn, sem
gera þau óhæf til drykkjar.
Forstjóri Áfengis- og tóbakseinka-
sölunnar hefur tjáð Alþýðublaðinu,
að innan skamms muni iðnaðardeild
fyrirtækisins, sem biandar þessa
vökva og setur á flöskur, ftytja í
nýtt húsnæði og muni þá verða fram
fylgt nýrri reglugerð um þessi mál
og verði umræddur vamingur gerð-
ur óhæfur tii drykkjar með öllu.
Verður að ætla, að undanfarið hafi
ekki verið gerðar þær gagnráðstaf-
anir við hlöndnn á hár- og rakvatni.
sem naoðsvnletrar eni, til að hindra
mívnntk»n hess.
•Tón Kjartansson, forstjóri Á-
fengis- og tóbaksverzlunar ríkis-
ins, var að því spurður, hvað á-
fengisverzlanir gerðu tH að koma
í veg fyrir, að unglingar innan 21
árs aldurs fengju afgreiðslu. Jafn
framt var hann inntur eftir, hvað
áfengisverzlunin hefði gert tU að
stöðva hina auknu drykkju á aUs
konar rak- og hárvötnum.
Við fyrri spumingunni var svar
ið þetta:
yX áfengisverzlununum er hengt
á veggi úrdráttnr úr reglngerð um
sölu áfengra drykkja. Þar er skýrt
tekið fram, að óheinúlt sé, að selja
ungUngum innan 21 árs aldurs á-
fengi. Þá er stranglega brýnt fyrir
forstöðumönnum verzlauanna að
gæta þessa vel.”
,Það verður þó mjög crfitt að
framfylgja þessu á meðan ekkl
hefur verið tekin upp vegabréfs-
skylda, sagði forstjórinn enn-
fremur, þegar forstöðumenn verzl
ananna hafa verið að visa frá
fólki, sem þeim hefur þótt of ttngt,
a.m.k. eftir útlitinu að dærna, hef-
Frh. á 14. tiðkj.
Bjarndýr imni<
á Homstr5ndiiin
Bjarndýr var unnið á Hornvík
á Homströndum í fyrradag. Fjórir
ungir ísfirðingar, sem farið höfðu
þangað norður fyrir nokkrum dög
um rákust á bjömlnn og unnu á
honum.
Piltar þessir, sem eru frá ísa-
firði skýrðu frá þesSu í gegnum
talsamband til ísafjarðar. Kváöu
'þeir björninn hafa verið á vappi
í fjörunni í Hornvík, er þá bar að.
Skutu þeir björninn þegar á staðn-
um.
Það mun ekki hafa gerzt bér-
lendis um langan tíma að bjarn
dýr gengi á land. Er þessi 'itburð
ur næsta fáheyrður um þetta leytf
árs.