Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 15
að gerð og lit, græn og silfurlit.
Þar var legubekkur með glitr
andi smaragðgrænni vattfóðr-
aðri ábreiðu og íjöldi af gulln
um silfurlitum sessum. Þar var
einnig háfætt fornt skrifborð
úr valhnotuvið, dragkista úr
sama efni og nokkrir nýtízku
stólar úr glampandi krómstáli.
Á lágu glerborði stóð stærðar
öskubakki fullur af vindlinga-
stúfum.
Hercule Poirot þefaði ræki-
lega út í loftið. Að því búnu
gekk hann til Japps, þar sem
hann stóð hálfboginn yfir lík-
inu.
í hnipri á gólfinu, eins og
hún hefði fallið fram úr einum
stálstólnum, lá líkami ungrar
konú, á að gizka 27 ára að aldri.
Hún var ljóshærð og andlits-
drættirnir smágerðir. Andiitið
var mjög lítið farðað. Það var
frítt og svipurinn bar vott um
sterka þrá, en ef til vill ekki
sérlega gáfulegur. Vinstra meg-
in á höfðinu var mikil blóð-
storka. Fingur hægri handar
voru krepptir um litla skamm-
byssu. Konan var klædd óbrotn
um kjól, dökkgrænum og há-
um í hálsinn.
„Jæja Bett hvað er athugavert
við þetta?“
„Það er ekkert athugavert við
það hvernig hún liggur," sagði
læknirinn. „Ef hún hefði skotið
sig sjálf, hefði hún að öllum
líkindum runnið fram úr stóln
um og legið nákvæmlega eins og
hún gerir. Dyrnar voru læstar
og gluggarnir kræktir að inn-
anverðu.“
„Þú segir að það sé ekkert
athugavert. Nú, en hvað er þá
að?“
„Líttu aðeins á skambyssuna.
Ég hef ekki snert hana — bíð
eftir fingrafaramönnunum. En
þú hlýtur að sjá hvað ég á við.“
Þeir Poirot og Japp krupu
báðir á kné og athuguðu skamm
byssuna gaumgæfilega.
„Ég sé hvað þú átt við,“ sagði
Japp um leið og hann reis á fæt
ur. „Hún liggur í lófa hennar
Hún virðist halda á henni, en
í rauninni gerir hún það ekkj.
Nokkuð fleira?"
„Hcilmargt. Hún hefur skamm
bysuna í hægri hendi. En líttu
svo á sárið. Skammbyssunni hef
ur verið haldið fast að höfðinu
rétt ofan við vinstra eyra. —
taktu eftir því, vinstra eyra.“
„Hm“, sagði Japp. „Það virð
ist gcra út um málið. Hún hef-
ur ekki getað haldið á skamm-
byssu með hægri hendi og skot
ið úr henni á þann slað?“
„Það tel ég algerlega útilok-
að. Þú kynnir að geta komizt
þangað með hendina, en ég ef-
ast um að þú gætir hleypt af
skotinu".
„Það virðist þá augljóst mál.
Einhver annar hefur skotið
hana, en rcynt svo að láta það
líta út sem sjálfsmorð. Og þó
— hvað um læstu dyrnar og
gluggann?"
Þessu svaraði Jameson lög-
regluforingi.
„Glugginn var lokaður og
kræktur, herra, en enda þótt
dyrnar væru læstar, höfum við
ekki getað fundið lykilinn".
Japp kinkaði kolli.
„Já, það var slæmt strik í
reikninginn. Hver sem hefur
gert það, hefur læst hurðinni
um leið og hann fór og vonað
að enginn tæki eftir því að lyk
illinn væri horfinn".
„Ja, þvílík heimska" muldr-
aði Poirot.
„Svoha, Poirot, heyrið þér
nú, kunningi, það dugir ekki
að dæma alla út frá yðar
skörpu greind! Sannleikurinn
er sá, að þetta er þess konar
smáatriði, sem er einmitt til
þess fallið að mönnum sjáist
yfir það. Dyrnár læstar. Menn
brjóta þær upp. Kona finnst
látin — heldur á skammbyssu
— augljóst sjálfsmorð — hún
hefur lokað sig inni í þeim til-
gangi. Engum dettur í hug að
fara að gá að lykli. Það var
sannarlega heppni, að ungfrú
Agatha Ghristie
Plenderleith slcyldi kalla á lög
regluna. Hún hefði eins get-
að náð í einn eða tvo bílstjóra
og látið þá brjótg upp hurðina
— og þar með hefði spumingin
um lykilinn algerlega fallið í
gleymsku".
„Já, ég býst við að þér haf-
ið rétt fyrir yður", sagði Her-
cule Poirot. — Þannig mundu
margir hafa brugðizt við þessu.
Það er síðasta úrræðið að leita
til lögreglunnnar, er ekki svo?“
Hann starði enn á líkið.
„Sjáið þér nokkuð athyglis-
vert?“ spurði Japp.
„Ekki sérlega óásjálegt að
tarna“, mælti Japp. „Hefur víst
köstaS drjúgan skilding". Hann
leit spyrjandi á Poirot. „Er ef
til vill eitthvað á því að
græða?4‘
„Það er hugsanlegt — já“.
Poirot gekk yfir að skrifborð
inu. Það var af þeirri tegund,
sem hefur væng að framan til
áð hleypa niður. Það var glæsi
lega skreytt til samræmis við
litskrúð herbergisins.
Á því miðju var efnismikil
silfurblekbytta og fyrir framan
hana snotur, grængljábrend
þerriblaðabók. Vinstra megin
við hana var smaragðgrænt gler
pgnnahylki og í því silfurpenna
stöng — bútur af grænnl lakk
s'töng, blýantur og tvö frf-
merki. Hægra megin við þerri-
blaðabókina var færanlegt daga
tal, sem sýndi viku- og mánað-
ardag. Þar var feinnig lítill gler-
staukur með högium og i hon-
um stóð fagurgrænn lindar-
penni. Hann tók upp lindar-
pennann og aðgætti hann, en
hann var gersamlega laus við
r.blek. Hann var sýnilega ein-
göngu til skrauts. Silfurpenna-
störigin með blekugan pennann
var sú eina, sem var í notkun.
Hann renndi augunum á daga-
tálið;
„Þriðjudagur, fimmti nóvem-
ber“, sagði Japp. „Dagurinn í
gær. Það stendur alveg heima".
Hann sneri sér að Brett.
„Hve langt er síðan hún
Iézt“?
„Hún var myrt þegar klukk
an var tuttugu og þrjár mínút
ur yfir ellefu í gærkvöldi",
svaraði Brett. viðstöðulaust.
En þegar hann sá furðu-
svipinn á Japp, sagði hann
hlæjandi.:
„Afsakaðu, góði, ég varð að
leiká ofurmannléga lækninn í
skáldsögunum! .1 alvöru talað
er klukkan ellefu eins nærri
því rétta eins og ég kemst —
getur munað einni klukkustund
til eða frá“.
„6, ég hélt að armbandsúrið
hefði stanzað eða eitthvað því
umlíkt“.
„Það hefur stanzað, rétt er
það, en það hefur stanzað
fimmtán mínútur yfir fjögur".
„Og ég geri ekki ráð fyrir að
til . mála komi,. að morðlð hafi
verið framið um það leyti?“
„Nei, þér er óhætt að sleppa
þeirri hugmynd“.
Poirot hafði opnað þerri-
blaðabókina til þess að athuga
efsta þerriblaðið.
„Góð hugmynd”, sagði Japp.
„En ekkert á því að græða".
Efsta þerriblaðið í bókinni
var glænvtt og skjannahvítt.
Poiröt flétti blöðunum, en þau
voru. öll jafn hrein og hvít.
, Þá beindi liann athyglinni að
bréfakröfunni.
í henni voru tvö eða þrjú
sundurrifin sendibréf og um-
Hann kastaði fram spurning-
unni kæruleysislega, en augna
ráðir var hvasst og athugult.
Hercule Poirot hristi höfuðið
seinlega.
,jfcg var að horfa á armbands
úrið hennar".
Hann laut niður og sneri það
aðeins með fingurgóm. Það var
glæsilegt og gimsteinum sett á
dökkum, gullsaumuðum silki-
borða um úlflið þeirrar hand-
ar, sem hélt á skammbyssunni.
burðarbréf. Þau höfðii aðeins
vcrið rifin í tvennt og því atfð-
velt að setja þau saman að
nýju. Beiðni ,um fjárstyrk frá
einhy.erju félagi til styrktar
úppgjafahermönnum, boð í síð-
degissamkvæmi 3. nóvember og
stefnumót við saumakonu. Um
burðarbréfin voru auglýsing
frá‘loðskinnasölu og verðskrá
frá stóru vöruhúsi.
„Og ekkert þarna?“ spurði
ífópp.
Gof
mér líka!
Svona, svona, ungfrú góð. Ekki svona
mikið í einu! Sjáðu bara hvemig
mamma fer að: Lítið á einu sinni oft-
ar. En þú hefur rétt fyrir þér — mað-
ur byrjar aldrei of snemma á réttri
húðsnyrtingu. Mamma þín hefir líka
frá æsku haft þessa reglu; Nivea dag-
lega.
Gott er að til er NIVEA!
Nivea inniheldur Euce
rit — efni skylt húðfit
unni — frá því stafa
hin góðu áhrif þess.
Kvenskór
Mikið úrval af þýzkum kvenskóm
nýkomið
/ÍeH
AUSTURSTRÆTII
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝÐUBLA9IÐ — 21. júní 1963 15