Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 14
NINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 x kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.55 í kvöld. Vél in fer til Bergen, Osló Khafnar kl. 10.00 í fyrramálið. íhnan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Vmeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóg ai'sands og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amstrdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 Snorri Sturluson er væntanleg ur frá New York kl. 18.00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 19.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg bl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. SKIP en og Gloucester. Dísarfell fór 15. þ.m. frá Patreksfirði áleiðis til Ventspils. Litlafeil fer frá Rvík í dag til Siglufjarðar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór um Dardanellasund 16. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Stapafell er í Rendsburg. I Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til íslands. Askja losar ,á Norðurlandshöfnum. Hafskip h.f. Laxá er í Vick Rangá er í Khöfn. I LÆKNAft | Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Jón G. Hallgríms son. Á næturvakt: Andrés Ás- mundsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13.00-17.00 Listasafn Einars Jónssonar er OpiÓ Uug ic^a i.a .... i.30-3 30. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið aila daga nema mánudaga ld. 14-16 Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Bolungavík 10.6 til Norrköping, Turku og Kotka. Brúarfoss kom til New York 16.6 frá Dublin. Dettifoss fór frá Cuxhaven i morgun 20.6 til Hamborgar. Fjallfoss kom til Rvíkur 16.6 frá Rotteruam. Goðafoss fér frá Rvík í vyrra- málið kl. 05.00 21.6 tii Kefta- vikur. Gullfoss kom til Khafnar í morgun 20.6 frá Leith. Lagar foss kom til Rvíkur 15.6 írá Reyðarfirði og Hull. Mánafoss fer frá Siglufirði í dag 20.6 til Akureyrar. Reykjafoss fer frá Hamborg 22.6 til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 14.6 frá New York. Tröllafoss fer væntanlega fró Gautaborg í dag 20.6 til Kristiansand og Hull Tungufoss er í Hafnarfirði. Anni Nubel fór frá Hull 19.6 til Rvík ur. Rask kom til Rvikur í dag 20.6 frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð -Herjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá R- vík í gær til Norðurlandshafna. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 17. þ.m. frá Feyð arfirði til Leningrad. Arnarfell r væntanlegt til Raufarhafnar í nótt. Jökulfell fór 19. þ m. frá Vmeyjum áleiðis cil Camd Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán all» virka daga kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagrsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. ræknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Borgarhókasafn Keykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga oema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 apið 4-7 alla virka daga nema laugardaga Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Nlapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. Mlnningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Svetasdóttut em seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. bv Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt* ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegl 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Sfeóverzlun Lárusar Lúðvíka- sonar, Bankastræti ð. BÓKAVERZLUN .MGFÚSAK EYMUNDSSONAR. Happdrætti blindrafclagsins. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð i f.on-ion fyrir tvo fram og aftur. Hlutir eftir eigin vali fyrir ailt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast til að 6elja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sæ ge.i u i- in, Lækjargötu 8. 'fti-r rn'n-i Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgö u 74. Söluturnihn, Hlemmtorgi. dið- skýlið við Dalbraut. Biðsxvlið. Reykjum. Söluturninn, Junnu- torgi. Söluturninn '"'heim”m 2. Söluturninn, Langholtsvcgi 176. Söluturninn, Hálogaiandi. Nesti við Eiliðaár. Asinn. Grens ásvegi. Söluturninn. Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn við Bústaðaveg. — — í Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. Minningarsjöld fyrlr Innrl- Slysavarðstofan 1 Heilsuverna arstöðixini er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl 18.00—08.00. Simi 15030 Skrifstofa orlofsnefndaf hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), cek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema Jaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er urmið á hverju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá lilkynnt um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta i sir a 13013. Minningspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðlnga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald), Skúlatún 1 (búðin). Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14. Stræt isvagnar Rvíkur Tlve>-f'sgö1vi ' ’" ^iökkvÍRVöðí- ' VAXANDI DRYKKJA Framhald af 1. síðu. tir komlð fyrir, að þeir hafa neil- að að afgreiða menn og konur, sem voru 21 árs eða eldri. Þessi atvik eru eðlilega mjög leiðinleg og skapa ýmis vandræði. Annars er það svo með unglingana, aff marg- ir þeirra fá bara fullorðna menn til að kaupa fyrir sig. Við höfum oft bent á nauðsyn þess, að taka upp vegabréfaskylduna.” í sambandi við drykkju á hár- og rakvötnum, sagði Jón: „Iðnaðardeildin flytur innan skamms í nýtt húsnæði í Borgar- túni 7. Þá verða teknar í notkun nýjar véiar, og jafnframt verður þá byrjað að framfylgja nýrri reglugerð um mengun spíritus. — Verður þá séð um að þessi varn- ingur verður gersamlega óhæfur til drykkjar. ÓHOLLIR DRYKKIR. Blaðið hringdi í Iðnaðardeild Áfengis- og tóbaksverzlunarinnar og spurðist fyrir xun samsetningu hárspíritus þess sem þar er fram- leiddur og hvað mest selzt af. í hárspíranum er að langmestu leyti hreinn spíritus, en auk þess ýms-, ar etylískar olíur og tintúrur. Ein þessara tintúra er þess eðlis, að hún á að valda niffurgangi. Svo er að sjá af hinni miklu neyzlu hárspírans, að annaðhvort sé ekki nógu mikið niðurleysandi efni í honum, eða menn venjist því. Að minnsta kosti virðist þessi tintúra ekki liafa bær verkanir, að hún fæli menn frá neyzlu spír- ans. Þessi tintúra mun vera eina mengunin, sem gerð er á hárvatn- inu. Sumir hafa lialdið, aff eitt- hvað væri í því af tréspíritus, eða methylalkóhóli, en svo er ekki. — Ekki er heldur um það að ræða, að methylalkóhól sé sett í kog- arann, sem þó hefur löngum verið talið, að gert væri. Það er samdóma álit þeirra lyf ja fræffinga, sem blaffið hefur rætt við um þetta mál að hárvatn þetta | geti með engu móti talizt hollt til innvortis notkunar. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu Kringlukast Þorsteinn Löve 48.71 (24.5.) Jón Þ. Ólafsson 46.05 (27.5.) Björgvin Hólm 44.90 (14.5.) Ólafur Unnsteinsson 40.68 (17.4) Emil Hjartarson 39.75 (9.4.) Spjótkast Björgvin Hólm 55.66 (26.4.) Emil Hjartarson 53.77 (11.5.) Sigm. Hermundsson 47.72 (4.5) Jón Þ. Ólafsson 46.74 (26.4.) Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega Korkiðjan Skúlagðtu 57. — Slnl XSSMbl Fressa fötin melasi þér bíöiö. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erfibréf a viðskipti: Jón Ö. Hjörteifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8. 3. hæ8. Heimasími 32869. Sigurgeir Sigurjónsson hæ^ta réttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4. Síml 11041. SMUHSTÖÐII Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt og veL Seljum allar tegnndir af smurolín. áuglvsinqasíminn 14906 Móðir mín og tengdamóðir Ástríður Ólafsdóttir andaðist 11. júní. Jarðarförin hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Valborg Karelsdóttir Sigur'ður Jónsson. 14 21. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.