Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EHJSSON Ágæt afrek í frjálsíþróttum ★ RÚSSINN Savinkov hefur hlaupið 800 m. á 1:48,0 mín. í 800 m. og Arcliiptschuk 200 m. á 21,2 sek. ★MANFRED Lotz kastaði sleggju 65.14 m. á móti í Stein- ach, sem er 12 cm. lakara en Jiýzka metið. ★ HINN stóri og stæðilegi V.- Þjóðverji Jens Reimers (hann er 2 metrar á hæð og samsvarar sér vel) hefur sett nýtt þýzkt met í kringlukasti, 59 03. Gamper hefur hlaupið 100 m. á 10,5, ASV, Köln fékk 40,5 í 4x100 m. boðhlaupi og juniorinn Pinder stökk 4,60 m. á stöng. ÍSLAND-JAPAN KEPPA í KNATT- SPYRNU 27. ág. í REYKJAVÍK Ákveðinn hefur verið lands- leikur milli íslands og Japan ; hinn 27. ágúst nk. í Rvík. — Japönsku knattspyrnumenn^ irnir munu leika aukaleik, einnig í Reykjavík hinn 29. ágúst. Japanska landsliðið verð- ur á keppnisferðalagi í Ev- rópu í ágústmánuði og er það einn liður í undirbún- ingi að Olympíuleikunum, sem fram fara í Japan árið 1964. ★ PETER Snell er nú nýkominn heim til Nýja-Sjálands eftir keppn I is og brúðkaupsför til USA. Snell sagði eftir heimkomuna, að hann myndi einbeita sér að 1500 m. hlaupinu í Tokio, en Jazy verður erfiður, sagði Snell. ★ SÆNSKI grindahlauparinn Forssander, sem ekkert gat keppt í fyrra vegna meiðsla tók þátt í mótinu um helgina og hljóp 110 m. grind á 14.4 sek. Hann hljóp á 13 9 sek. í hitteðfyrra, sem er i norrænt met. Svtar Júgó- slafar gerðu jafntefli 0:0 ltelgrad, 19. júní. (NTB-Reuter). Júgóslavía og Svíþjóð gerðu jafntcfli í fyrri leik sínum í Ev- rópubikarkeppni landsliða, hvor- ugt liðið skoraði mark. Þptta er meistaraflokkur Víkings I handknattleik, sem fór í keppnis- föí' til Tékkáslóvakíu í gærmorgun. Víkingar munu leika nokkra leiki í Tékkóslóvakíu og einnig í V-Þýzkalandi, en alls verður flokkurinn S vikur í förinni. Í0- 21. júníi^963 — ALÞÝÐUBLA0(Ð. Þátttakendur í skotkeppni Skotfélags Reykjavíkur, Viktorskeppninni. 220 MEÐLIMIR LAGI REYKJAV Um mánaðamótin maí-júní lauk vetrarstarfsemi Skotfé- lags Reykjavíkur með hinu ár» lega vormóti. Æfingar voru að Hálogalandi og voru yfirleitt' vel sóttar. í vorkeppninni er keppt með cal. 22 markrifflum' á 75 feta færi. Keppt var í 3 flokkum: meistaraflokki, 1. fl. og 2. flokki, í ferns konar stell- ingum, liggjandi, sitjandi, á hné og standandi. í þetta skipti kepptu aðeins tveir í meistaraflokki, enda þarf til þess að komast í þann flokk að skjóta á 10 skífur í röð og ná a.m.k. 98 stigum af 100 mögulegum í liggjandi stellingu. Sigraði Valdimar Magnús-: son í meistaraflokki og hlaut að verðlaunum umferðastytt- una SKOTMANNINN, sem Niels Jörgensen, kaupmaður, hefur gefið félaginu. Úrslit vorkeppninnar í ein- stökum flokkum. Meistaraflokkur: (Talið í stigum). 1. verðl. Vald. Magnússon Liggj. Sitj. Á hné Stand. 100 95 94 80 369 2. verðl. Sverrir Magnússon Liggj. Sitj. Á hné Stand. 97 92 80 76 345 1. flokkur: 1. verðl. Leo Schmidt Liggj. Sitj. Á hné Stand. 95 91 76 68 330 2. verðl. Egill J. Stardal Liggj. Sitj. Á hné Stand. 94 84 81 55 314 3. Edda Thorlacius Liggj. Sitj. Á hné Stand. 97 92 74 44 307 2. flokkur: 1. verðl. Gisli Magnússon Liggj. Sitj. Á hné Stand. 91 81 73 64 309 2. verðl. Jóh. Christianssen Liggj. Sitj. Á hné Stand. 92 87 72 52 303 3. verðl. Kai-1 Olsen Liggj. Sitj. Á hné Stand. 92 62 79 56 289 va: Hinn 31. maí fór fram Vikt- orskeppnin en í henni hefur verið keppt um mjög fallegan grip rennda líkingu af riffil- skothylki úr harðvið sem Vikt- or Hansen hefur smíðað og gefið félaginu. Keppt í sömu , stellingum sem á vormótinu og sigraði þar einnig Valdimar Magnússon. Hafði hann hlotið sigur tvisvar í röð I undanfar- andi keppnum og vann nú grip inn í þriðja sinn og þar með tál eignar. Valdimar var greinilega í mjög góðri þjálf- un að þessu sinni. Annað at- hyglisvert í þessari keppni var frammistaða Eddu Thorla- cius, sem stóð sig í báðum keppnunum mjög vel og er án efa fyrsta íslenzka konan, aem hlýtíur skotverðlaun og fyrsta konan í félaginu, sem hefur náð 100 stigum á æf- inu. Mótstjórar voru Njörður Snæhólm, Ingólfur B. Guð- mundsson og Bjarni E. .Tóns- son en dómendur Erling Ed- vald og Magnús Jósepsson. Að loknu vormóti var haldinn skemmtifmidur í Glaumbæ og þar afhenti Bjarni R. Jónsson sigurvegurunum verðlaunin. Útiæfingar á æfingasvæðinu upp í Leirdal eru nú fyrir nokkru byrjaðar og er þar bæði æft með haglabyssum og rifflum. Nú eru nærri 220 skráðir meðlimir í félaginu og mikill áhugi ríkjandi fyrir vax andi starfsemi þess. Húsnæðisvandræði eru eitt helzta vandamál félagsins í dag. Félagið hefur undanfarin ár fengið afnot af íþróttahús- inu að Hálogalandi eitt kvöld í viku, en þar eru mjög tak- mörkuð skilyrði til æfinga vegna stærðar hússins. Félaglð hefur fyrir alllöngn fengið Iof- orð um aðsetur til æfinga í skálanum sem er undir stúk- unni á íþróttasvæðinu í Laug- ardalnum, en það húsnæði hef ur til þessa verið notað sem lagergcymsla fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Þar væri hægt að skjóta á 50 metra braut sem myndi gerbreyta öllum æfinga skilyrðum. Vonar félagið fast lega, að úr þessu rætist í bráð. Stjórn Skotfélags Reykjavík- ur er nú skipuð þessum mönn- um: Egill Jónasson Stardal, form. Jóh. Christensen, varaform. Edda Thorlacius, gjaldk. Tryggvi Ámason, ritari. Leo Schmidt, Robert Schmidt og Karl Olsen meðstjórnendur. Góður árangur á innanfélagsmótum ÍR Kristján Stefánsson 12.82 (31.5.) Stefán Guðmundsson 12.21 (31.5.) ÍR-INGAR hafa efnt til nokkurra i Hástökk innanfélagsmóta nú í vor og hefur Jón Þ. Ólafsson 2.01 (6,6.) árangur á þeim mótum verið góð- Erlendur Valdimarsson 1.70 ur og lofar góðum afrekum í sum- ar. Helztu afrek eru þessi: (6.6.) Þrístökk Jón Þ. Ólafsson 13.92 (31.5.) Kristján Eyjólfsson 12.82 (31.5.) Kúluvarp Björgvin Hólm 14.11 (14.5.) Emil Hjartarson 13.11 (4.5.) Jón Þ. Ólafsson 12.86 (14.5.) Ólafur Unnsteinsson 12.45 (14.5.) Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.