Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 3
JAPANSKAR veggflísar, sem fluttar hafa veriö til landsins eft- Ir að verzlunin var gefin frjáls, hafá reynzt upp undir helmingi PEKIrNG 26.7 (NTB-Reuter). Sú einokun á kjarnorku- vopnum, sem ríkir í dag, veröur rofin áður en aíltof langt líður, sagði formaöur kínversku friðarnefndarinn- ar, Kuo Mo-Jo, í ræðu á fjöldafundi í Peking í dag. Um 10.00 manns sóttu iimd inn, sem haldinn var til að minnast endaloka Kóreu- stríðsins. Sagði ræðumaður að Kínverjar og Kóreumenn hefðu unnið stríðið gegn Bandaríkjamönnum á þeirn tíma, er Bandaríkin liöfðu enn einokun á atomvopnum. „Þetta sýnir, að hinar nýju aðferðir eru ekki einhlýtar i stríði,“ sagði hann. ódýrari en hinar tékknesku flísar, sem áður fengust einar saman. Jöfnunarverð hefur verið tekið i upp á japönsku og tékknesku ! flísunum, og er það allmiklu I Iægra en verðið á tékknesku flís- unum. Þegar birgðir tékknesku flísanna ganga upp, má gera ráð fyrir enn meiri lækkun, sagði Hjörtur Hjartarson, framkvæmda- stjóri hjá J. Þorláksson og Norð- mann í gær, er blaðið ræddi þetta við hann. Hjörtur bætti því við, að svip- aða sögu hefði verið að segja um annað byggingarefni. Tók hann sem 'dæmi steypustyrktarjárn frá Rússlandi, sem verið hefði allt að 20% hærra, en fá mátti það á ann- arsstaðar. Rússar hefðu hins veg- ar Iækkað verðið á járninu, og því væri það enn keypt þaðan. Má búast við því, að verð á vegg flíeoaa frá Tékkóslóvakíu lækki talsvai’t, þegar Tékkar þurfa að fara að horfa framan í svo harða samkeppni frá Japönum á marlc- aðnum hér. Mjög mikið hefur verið að gera í slippnum hér í Reykjavík að undanförnu. Hefur, slippurSnn! ekki getað annað öll'um verkefn- um sem honum hafa borizt og bíða mörg skip eftir hreinsun og viðgerðum. Mannekla háir nú starfsemi slippsins, eins og I fleiri fyrirtækjum. PARIS 26.7 <NTB-AFP). Milli 20.000 og 30.000 manns farast árlega af völdum jarð- skjálfta, segir í skýrstu, sem franski jarðskjálftafræðing- urinn Haroun Tazieff sends frá sér nýlega. Ilann er víð frægur jarðskjálftafræðingur og telur hann, að um milljón lítill'a og stórra jarðskjálfta verði á hverju ári að meðaltali á jörðinni, en af þeim valdi aðeins milli 100 og 200 veru- legu tjóni. Jarðskjálftinn í Skopl'je fylgir í kjölfar smá-jaiðl.i.er inga sem hafa orðið síðnslu dag í Suður-Frakklaudi og’ á Norður-ftalíu. Mesti og versti jarðskjálfti síðustu ára varð 1. septeivber í fyrra, er röð af kippum gekk yfir Norður-írau og um 12.400 manns létust. Næst verstur er jarðskjálftum, se n lagði Agadir í Marokkó í eyði árið 1960, er 12.000 manns fórust. Hins vegar gekk versti jarðskjáffti, sem vltað er um, yfir Kína árið 1556, er 830.000 manns létu lífið. Hér fer á eftir skrá yfir nokkra mestu jarðskjálfta, sem orðið hafa síðan 1930: 1930: Neapel, 2100 fórust. 1935 Qnetta, Pakistan. Ýfir 25.000 fórust. 1940: Tyrkland. Yfir 30.000 jfónnst. 1949: Equador. Yfir 2000 fór ust. 1953: Persía. Yfir 1000 förust 1954: OrleansviVle, Algier. 1400 fórust 1955: Afghanistan. Um 2900 fórust. 1955: Persía. Yfir 3000 fórust 1960: A’piir, Mglrokkó. 12. 000 fórust. 1960: Chile. Yfir 2000 fórust. 1962: Persía. Yfir 1000 fórúst KRÚSI hefur fengið JACK og MAC til að leggjast gegn frjálsu framtaki einstaklingsins. rústjov vi meiri viðræ MOSKVA 26.7 (NTB-Reuter). Ki*ústjov farsæljsráðherKa sagði í dag, að samningurinn um tak- markað til'raunabann hefði hina mestu, alþjóðlegu þýðingu og væri góð byrjun í þá átt að leysa hjjn mestu atþjóðlegu deilumál. Hann sagði, að ef austur og vestur sýndu áfram sama góða vilja sem í tilraunabaansviðræðunum, yrði einnig -hægt að koma fram griða- sáttmála milli NATO og Varsjár- bandalagsins. Ekki mundi skorta á góðan vilja Sovétríkjanna, sagði hann í viðtali við Pravda og Izvest jia. Krústjov hrósaöi stjómum Bandaríkjanna og Bretlands fyrir velvild þeirra í tilraunabannsmál- inu og tók aftur upp hugmyndina að samningaviðræðum um efUr- farandi mál: 1. Að sett verði strik undir út- gjöld til landvarna, eða þau séu lækkuð, sem væri enn betra. 2. Gerðar verði ráðstafanir til að koma i veg fyrir skyndiórás. 3. Að fækkað verði i erlendu herliði bæði í Austur- og Vestur- Þýzkalandi. 4. Að skipaðir verði sambands- liðsforingjar hjá herliðum vestur veldanna og Sovétríkjanna í Þýzkalandi. Sagði hann, að Rússar væru fús- ir til að semja við vesturveldin um öll þessi atriði. Kvað hann þetta mundu leiða til minnkandi spennu draga úr kalda stríðinu og ryðja brautina að brundvallarvandamál- inu: algjörri og fullkominni af- vopnun. Borg hrynur Framhald af l. síðn. félaga sinna um allan heim um að- stoð vegna jarðskjálftans. Skoplje er ekki sérlega vel þekktur sem ferðamannabær, en hins vegar frægur fyrir gamlar fagrar byggingar. Bærinn Skoplje var byggður upp á rústum bæjar- ins Skupi, sem fór í rúst í jarð- skjálfta árið 1508. Vatns- og rafmagnsbirgðir eru mjög af skornum skammti í bæn- um og er óttazt, að slíkt muni valda björgunarmönnum enn Nasser kallar Baath fasista ALEXANDRIA 26.7 (NTB-Reut- er). Nasser Egyptalandaforseti gerði í dag harða árás á Baatli- sósíílalistaflokkinn í Sýrlandi og kallaði hann fasistaOlokb. Jafn- framt tilkynnti hann, að í nóv- ember í haust yrðu haldnar þing- kosningar í Egyptal'andi. í ræðu í tilefni af 11 ára Lylt ingarafmælinu upplýsti Nasser að verkamenn mundu fá helming þing manna á hinu nýja þingi. „Kosr- ingarnar munu skapa heilbrigt íýð ræði í landinu,“ sagði hann. Nasser sagði í ræðu sinni, að allir Arabar væru raunverulega ein þjóð. Hann sagði, að eftir byltingarnar í Sýrlandi og Irak í ár hefði hann haldið að eining- in væri á næsta leiti. „En við mætt um erfiðleikum. Við lentum gegn Baath-flokknum og kröfum hans,“ sagði hann. Síðan sagði hann, að Egyptar hefðu átt um að velia að hætta við hugmyndina um einingu eða fall ast á útþynnta einingu. „Við und- irirituðum því yfirlýsinguna frá 17. apríl — yfirlýsingu um út- þynnta einingu,“ sagði Nasser og spurði síðan hver hefði rofið þá einingu. Það væru Baath-sósíalist- ar með hinni tækifærissinnuðu og fasistísku hegðun sinnl. meiri erfiðleikum. Þegar nokkrum tímum eftir björgunaraðgerðir hóf ust var skortur á blóðplasma far- inn að gera vart við sig. Jarðskjálftinn fannst greinilega í 150 km. fjarlægð frá Skoplje og skemmdust hús í bæ 66 km. í burtu. Skjálftinn kom fram á jarð- skjálftamælum í Reykjávík, Berg- en og Uppsölum, auk annarra staða. Á Ítalíu varð einnig vart jarðskjálfta í morgun. Menn voru gripnir ofsahræðslu, en ekki kom til þess, að neinn særðist. Fjarskipta- hnöttur á loft CAPE CANAVIiRAL 26.7 (NTB-Reuter). Tilraunir Bandavíkiamanua til að gera nothæfaH fjar- skipta-gervihnött til að halda uppi fjarskiptum um miklar fjarlægðir báru mikinn og góðan árangur í dag. Hinn nýi fjarskiptahnöttur, Syn- com II. þaut á löft með þriggja þrepa eldflaag af Ýhor-'Delta gerð frá dkot- stöðinni á Cape Canaveral- höfða. Ilann starfaði eins og til var ætlazt. Ilann vegur 39 bg. og er búinn sólarsell- um. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.