Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 14
Ztt |iz J mi NINNISBLRÐ I FLUG l.oftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauSi er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntanlog- ur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 j SKl'p' ~1 Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Raufarhöfn 27.7 til Manehester, Brombor- ough, Belfast og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 25.7 til Rvikur Dettifoss fór frá New York 19.7 til Rvikur. Fjallfoss er í Ham- borg. Goðaföss fór frá Dubiin 24.7 til New York. Guliíoss fer frá Rvík kl. 15.00 á morgun 27.7 til Leith ogKhafnar. Lag- arfoss er í Hamborg. Mánafoss kom til Rvíkur 21.7 frá Hu 1. Reykjafoss kom til Rvíkur 22.7 frá Antwerpen. Selfoss fór trá Leningrad 26.7 til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fer írá Hamborg 27.7 til Hull, Leicn og Rvíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 25.7 til Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til London, Hamborgar og Dan- tnerkur. -Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Thors- lvaVn. Esja er væntanleg tji lltbkur í dag að austan úr hring ferð. Herjólfur fer frá Vmeyj- um í dag til Þorlákshafnar, frá Vmeyjum fer skipið kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hlvassafell fer væntanlega í dag frá Siglufirði áleiðis tii Finnlands. Arnarfell fór á mið- nætti 25. þ.m. frá Seyðisfirði til Póllands. Jökulfell er í R- vík. Dísarfell fer væntanega í dag frá Helsingfors áleiðis iil Aabo, Póllands og íslauds. Litlafell fór í morgun frá R- vík áleiðis til Dalvíkur, H£sa- víkur og Vopnafjarðar. Kelga- fell er í Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 31. þ.m. frá Batumi. Stapafell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Brom 'bourough. Jöklar h.f. Drangajökull er í Klaipeda. Langjökull fór væntaru g i í gærkvöldi frá Austurlandi l'l Finnlands og Rússlands. Vatna- jökull kom til Ventspils 24 7, fer þaðan tii Turku, Lor.don og Rotterdam. i Hafskip h.f. Laxá fer frá Gdansk í dag til Nörresundby. Rangá ee væntan- leg til Cork á morgun. Buccan- eer fer frá Stettin í dag til G- dansk. MESStm Dómkirkjan: Messa kl. 11 úh. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 31. Séra Magnús Runólfsson. Litli Ferðaklúbburinn hefur hafið samt. með Æskulýðsráði um kynnisferðir unglinga. N.k. sunnudag verður farin grasa- og steinasöfnunarferð í ná- grenni Reykjavíkur, lagt verð- ur af stað í þessa ferð kl. 10 fyrir hádegi frá Lindargötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögumenn í þessari ferð. Þátttaka tilkynnist Æskulýðsráði 'fyrir laugardag. Næsta ferð Litla Ferðaklúbbs- ins verður um Verzlunarmanna- helgina og verður þá farið í Þórsmörk, og verður bar margt unglingunum til skemmiuuar. Hér sjáum við enska rokk- arann Marty VVilde, se.n nýiur inikiila vinsælda í hehnalandi sínu fyrir gázka og sönggieði. Hann er hér í Blackpo il í hópi léttklæddra yngismeyja er hafa hann höndum tekið.“ Fnki amalegur félagsskapur það. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau fé'.ijg sem ekki hafa ennþá íilkynnr um gróðursetningardag sinn eru \fnsamlegast beðin að ála Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í síma 13013. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hlíðardals- skóla frá 25. júní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 15846, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir simi 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. ; Frá Ferðanefnd Fríkirkjunnar: Fríkirkjufólk er minnt á skemmtiferðina á sunnudaginn kemur. Upplýsingar eru gefnar í símum 23944, 18789 og 12306 i Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum am orlofs dvalir alla virka daga nema iaug ' ardaga frá kl. 2—5. — Sími — 20248. F LÆKNAR Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin aUan sólar- hringinn. — Næturlæknir kJ. 18.00—08.00. Sími 15030. 1 SðFN 1 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. lauear- dagakL 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema iaugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á eama tíma. Bovgarbókasafn Reykjavíkur: . Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 • Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. ! Reikningsvélar í Unglingar í 115 enskum skól- nm læra venjul'egan reikning og hafa litla handsnúua reikningsvél sér til hjálpar. Nú liefur lidþnið í ljós eftir Höggormar granda brezkum sk.ólum þriggja ára rannsóknir, að bör?i eru fljótari að læra reikning, ef þau fá að nota svona reiknings- vélar. Þessi einfal'da reikningsvél hef- ur jafnvel komið að miklum notum fyrir 6 ára nemendur. Og drengt irnir á myndinni virðast vera hin- ir ánægðustu í reikningstimnaum. LAXAELDl Framhald af 5. síðu. eitrinu. Þær geta báðar hæft mann í andlitið með eiturgusu í 3—4 metra fjarlægð. Nú orðið eru til góð lyf gegn höggormsbiti. Þegar búið er að ná eitri úr nöðrunum og gera það ó- virkt er því dælt í eitthvert dýr, t.d; hest, sem síðan vinnur úr því móteitur. Úr blóði þessa dýrs fá menn blóðvatn, sem notað er til að lijálpa mönnum og vernda þá. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun'n sendi slíkt blóðvatn til Burir.a, þegar landmönnum var ógnað af höggormum, sem leitað höfðu til hærri staða eftir mikil flóð í landinu. — (Frá Sþ.) Hong Kong, 24. júli (NTB) Formaður kínversku friðarnefnd- arinnar, Kuo Mo Jo sakaði í dag þá sem hann kallaði nútíma endur skoðunarsinna fyrir að reyna að ná einokun ásamt auðvaldssinn- um á kjarnorkuvopnum. Kuo Mo Jo sagði, að því er seg- ir í Pekingútvarpinu, að endur- skoðunarsinnar fylgdu stefnu, sem hlyti að leiða til uppgjafar fyrir auðvaldinu. Frnmh. af 11. síðn áhuga fyrir eflingu samtakanna og taldi hann þörf á að stofnuð yrðu veiðifélög við vatnasvæði þar, sem þau væru ekki fyrir. Stjórn Landssambands veiðifé- laga var endurkosin, en í henni eiga sæti, Þórir Steinþórsson, skólastjóri, Reykholti, formaður, Hinrik Þórðarson, Útverkum, og Óskar Teitsson, Víðidalstungu. I vHFLGflSONy^_ a a sdDHKVo.e 20 ,/«[/ Í3 R /\ MIX i ej.ní.ar oq plö4u»' .. Þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu fyrir auðsýnda hjálp og samúð í veikindum og við andlát og jarðarför Bjarna Sævars Jónssonar Skúlaskeiði 34, Hafnarfirði. Sérstaklega þökkum við hjónunum frú Jensínu Egilsdóttir og Gísla Sigurgeirssyni, og samstarfsmönnum hins látna. Drottinn blessi ykkur öll. Hulda Jónsdóttir og börnin. Jón Sigurgeirsson, Ólöf Jónsdóttir. Baldur Jónsson, Ásdís Ólafsdóttir, Erla Jónsdóttir, Þorvaldur Ó. Karlsson. 14 27. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.