Alþýðublaðið - 27.07.1963, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Qupperneq 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 27. júlí 1963 $ EITTHVAÐ hefur gangnr himin- tungla verið óhagstæður öku- mönnum í gær, eða þá að þeir hafa vaknað illa, því að hvorki meira né minna en 13 — segjum og skrifum þrettán — bílar höfðu lcnt í árekstri í Reykjavík fyrir hádegið, að því er lögreglan upp- lýsti, og alls voru árekstrarnir orðnir 19 — nítján — klukkan 5 síðdegis. Sem betur fór urðu cng- in slys á mönnum í árekstrum þessum, aðeins aðskiljanlegar skrámur á bílum, en spurningin hlýtur að vakna, hvort ekki sé eitt hvað athugavert við góðakstur Ri öng áreiðanleaar BANDARÍKJAMENN hafa að und anförnu farið allmikið inn á að gefa út vcðurspár fyrir heilan mánuð í einu, bæði fyrir Ameríku sjálfa og fyrir Norffur- og Vestur- Evrópu. Hafa sænsku biöðin yfir- leitt birt þcssa spá og ennfremur mun I spá þessari hafa veriff gefin nokkur aðvörun um óveðurskafl- ann, sem varð í Bretlandi á sl. vetri. Viff spurðum Pál Bergþórs- son, veðúrfræoing, svolítið um þessar spár í gær og fengum þær upplýsingar, að þessar spár hefðu reynzt hcldur slærnar að því er varðaðl Evrópu, en hins vegar betur að því er varðaði Ameríku sjálfa. Spár þessar næðu því að hitta í mark í 50% af tilfellum, en hins vegar kæmust þær lítið yfir það mark, að því er Evrópu varðaði, og þá væri nánast um ágizkun að ræða. Með þessu væri þó engan veginn sagt, að spár þessar væru lítils virði fyrir Ameríku, þar sem prósentan væri betri, enda þokaðist þetta nokkuð í áttina. Svíþjóð, Eimilá að nafni, hefði reynt að gera slíkar mán- aðarspár. Hefði só tilraun gengið illa í byrjun, en árangurinn hefði farið batnandi. Annars sagði Páll, að almenna reglan í veðurspám væri sú enn- þá, að sólarhringsspár væru gerð- ar. Spár fyrir tvo sólarhringa væru yfirleitt nokkurn veginn gild ar, en hins vegar væru þriggja sólarhringaspár vafasamar, og mjög væri hæpið að reyna að gera spár meira en þrjá sólarhringa fram í tímann. Af þessum sökum væri mjög hæpið, að nokkuð væri byggjandi á spám fyrir lengri tíma. 'fæknin og mannleg kunn- átta væru einfaldlega ekki komin lengra. Því væri þó ekki að neita, að um stöðugar framfarir væri að ræða og með auknum athugunum og notkun. á rafeindavélum til út- reikninga mætti reikna með því, að smám saman lengdust þau. tímabil, sem spá mætti um með nokkru öryggi, kannski iipp í 4—■ 5 daga. Hins vegar væri ekki um Páll skýrði frá því, að finnskur j það aö ræða að stökkbrcytingar veðurfræðingur í Uppsölum í I yrðu, , Páll sagði að lokum, að nokkuð mætti nota „statistík" við veður- spár, t. d. með því að athuga, livort veður í ákveðnum mánuðum í til- teknum löndum bæri meiri keiin af öðrum mánuðum en öðruin. Til dæmis hefði borið nokkuð á því hér, að keimlíkt veður vævi í júlí og ágúst. igning um helgina VEÐURSTOFAN gaf blaff- inu þær upplýsingar í gær, aff ekki væri annaff fyrirsjá- anlegt en veffur yrffi svipaff um helgina og var í gæv, þ. e. a. s. suffaustanátt og rign ing. í gær var djúp Iægff 600 'kílómetra suffur af Rcykja- nesi og færðist lægoatsvæö- iff í norffausturátt. Eægðin olli hvassviffri hér og mælJ- ust mest átta vindstig bjá vcðurstofunni á Reykjavíkur flugvelli. en 21 árs íá ekki leigðð bíla manna, þegar fjöldi árekstra feir’ svo fram úr öllu hófi. í fyrrakvöld varð svo hins veg-* ar slæmur árekstur á horni Flóka- götu og Gunnarsbrautar. Það rák- ust saman Skodabíll og Volkswa- gen með þeim afleiðingum, a2> Volkswagenbíllinn stórskemmdist. Hann virðist hafa verið á tals- verðri ferð, þvi að eins og sjá má á myndinni, stöðvaðist hann ekkil fyrr en langt í burtu frá árekstr- arstaðnum. Skall hann utan í steinveggnum, og mun það hafa forðað hohum frá því að velta. VolksWagenbíllinn var af bíla- leigu hér í bænum og ók honum franskur skemmtiferðamaður. — í bílnum með honum voru þrir Belgíumenn. Kona, sem var S bílnum, viðbeinsbrotnaði. , (Ljósm.: R. A.) Höggormar 40 þúsund á ári hverju granda Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- In telur, að vægt reiknað láti ár- lega 40.000 manns lífið eftir högg- ormsbit, segir í timariti stofnun- arinnar, „World Health”. Flestir eða kringum 70 af hundraði þeirra sem þannig láta lífið, eiga heima í Asíu, en þar er að finna nálega allar tegundir af eiturnöðrum. Af þeim 2500 nöorutegundum, sem til eru í heiminum, eru tæpar 200 lífshættulegar mönnum. Ýmis lönd og landsvæði eru algerlega laus við eiturslöngur, t. d. Chile, Nýja Sjáland, írland, Madagaskar (g margar aðrar eyjár. í Afríku er mikið um höggorma. Þar hafa m. a. fundizt tvær tegundir af gler- augnaslöngum, sem spýta frá sér Framh. á 14. síffu ÞAÐ er bannað að leigja yngri ökumanni en 21 árs bifreið hér á landi. Er bann þetta í reglugerð sem dómsmálaráðuneytið gaf út 1960, og eru þar fleiri ákvæði u n bílaleigu. Þessar upplýsingar fékk b aðið í gær í tilefni af grein, þar sem framkvæmd bílaleigu var pagn- rýnd, meðal annars á þeim grund velli, að unglingum væru leigðir ætti að gera framkvæmd á hinum ákvæðunum auðveldari. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær, munu að minnsta kosti sum fyrirtækin, sem leigja bíla, fylgja reglunum stranglega. Þykir forráðamönn- um þeirra raunar mjög strangt, að ekkí megi leigja yngri manni en 21 árg, þótt tvítugir menn geti Jriít réttindi til að aka langferöabi!- um með 50 farþegum. Hins vegar bílar. Taldi Alþýðublaðið í þeim’i höfðu Alþýðublaðinu borizt kvart- Konan fundin Framhald af 1. síffu. Er því sýnt, aff hin langa Off hai’ffa útivist Sigríðar hefur geng-i iff nokkuff nærri henni, sem von-i legt er. Hafði hún misst allt tima- skyn er hún fannst og var sýni- lega orffin nokkuff ringluff af vos- búffinni. Sigríffur er kona á sjötugsaldrJ, Þaff cr því óvanalega vasklega n£T veriff Iijá henni aff komast lífs aí' slíkri háskaför, villt vegar íi: sólarhringa í kulda og hríff-j ur sex argarði, og hafa ekki svo mikiffí; sem svefnpoka meff sér. Þaff lékxaj ekki allir eftir henni, þótt yngrfl væru. . Um klukkan 15 í gærdag koiiii hjálparsveit skáta aff tjöldunfli veiðimanna viff Skammá og var þái Sigríffur þar fyrir sofandi í tjöld- unum. Höfðu veiðimennirnir hlúíí aff Iienni eftir bcztu getu. Hjálp- arsveitin tilkynnti þegar gegn ur.fl talstöff sína, aff Sigríffur værit fundin og var þá hætt frekaríl leit. Alþýðublaðiff hafði samband viö' hjálparsveit skáta í gærkveldi, Var Sigríður þá komin í hennav' vörzlu og hélt sveitin kyrru fyr- ir viff Skammá. Var ákveffiff aö dvelja þar eitthvaff fram eftiv1 kvöldinu og hvílast, en síffan halda til byggða niffur í Kal- mannstungu. Var enn óákveffiíi hvenær hjálparsveitin færi frá Skammá og því ekki vitaff hve- nær væri von á þeim til KaI-» mannstungu. grein þrjú atriði varðandi bílaleigu: athugaverð 1. Nauðsynlegt væri að me.'kja bílana sérstaklega eins og aðra leigubíla. 2. Bönnuð verði bílaleiga til unglinga. 3. Setja verði ströng ákvæði um tryggingar þessara bíla. Samkvæmt reglugerð þeirri, scm áður var getið um, eru þeg- ar til ákvæði um hin tvö síðast- nefndu atriðin, en ekki hið fyrsta. Virðist þó, sem tillaga anir um bílaleigu til unglinga og er nauðsynlegt að því ákvæði sé stranglega fylgt alls staðai'. í reglugerðinni eru ákvæði um það, hverjir megi fá leyfi til að stunda bílaleigu. Eru bílarnir skoðaðir ársfjórðungslega. Þá er aldursmarkið, ákvæði um skrif- lega leigusamninga og bann við því að hin leigðu farartæki séu notuð til mannflutninga gegn grciðslu. Leigutaki verður að leggja fi'am 500 kr. geymslufé og ekki má leigja til skemmri tíma en þriggja stunda. Loks eru nokkur ákvæði blaðsins um merkingu bílanna | um tryggingar og ábyrgð. Bretar auka frysfingu FRAMLEIÐSLA Breta á þraff- frystum fiski hefur fariff ört vax- andi síffari ár. Áriff 1953 frystm þeir affeins 13.000 lestir, 1958 komst framleiffslan upp í 31.50® lestir, 1958 upp í 42.000 lestir. Í fyrra varð heildarframleiffslsv brezkra frystihúsa 57.799 smálest» ir. Af þessu magni hafa Bretar flutt út 6—8000 lestir á ári, og hefur útflutningurinn ekki auk*> izt aff sama skapi og frarnleiffslan. 13 ÁREKSTRAR FYRIR HÁDEGI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.