Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 8
•••••»/»»•»••»•••»•••■•••►••»•••■•■••1 • (]■■».'•»•••»»»••»•»»•••■»■ -ly ■irrni~*“'~~ ■■■•>•■<• •.■•■■■■■■■■■ RÆTT VIÐ GUNNLAUG SCHEVING, LISTMÁLARA: á:::: :::ís \Z?. ÞEGAR ÉG ER EKKI „I MÁLVERKINU" ER ÉG EINS OG ÞORSKUR Á ÞURRU LANDI Kíjj GUNNLAUGUR Scheving er H:|: einn okkar fremstu listamanna. ■i:Í Blaðamaður Alþýðublaðsins hélt á fund hans til að fraeðast um [::k stöðu myndlistarinnar á íslandi ::::: og um þekkingu almennings á :::H þessum málum. Gunnlaugur er iiii| um þessar mundir að vinna við að skreyta Kennaraskólann mál- ::::! verkum. Búast má við að stór ;}j[S málverk verði fest á helztu jjjp veggi skólans næstu ár. X>rátt Sr5: fyrir mikið annríki skýrir Gunn- sjí; laugur okkur frá skoðunum sín- jSj: um á þessum málum. „Þctta er ef til vill nokkuð jjjp viðkvæmt mál, ekki fyrir mig iS: persónulega, en maður verður að gæta sín á því, sem maður segir. jyS Það hefur mér nú stundum verið ’áS Það var um stöðu myndlistar- innar, alveg rétt, en mig langar til að segja sérstöðu. Hér heima þekkja listunnendur og áhuga- menn um myndlist lítið til mál- Ianjna. Þessu er öðruvísi farið á sviði tónlistar, leiklistar, skáld- asa skapar eða bókmennta. íslend- ingar vilja kynnast erlendri menningu frá öllum eða flestum hliðum listarinnar — nema, þeg- ÍHÉÍ ar um myndlist er að ræða. Þar jjjjj viljum við vera okkur sjálfum jjjjj nógir”. Hingað til lands kemur árlega erlent tónlistarfólk og flytur okk s:j- ur verk erlendra tónskálda, bæði eldri og ýngri. Það er hellt yfir þjóðina óþrjótandi straumi erlendrar tónlistarmenningar. ils Hér er félag áhugamanna um tón Mlist Tónlistarfél. Eftir því sem ég bezt veit, er aðalhlutverk ::ís þessa ágæta félags það, að kynna íslendingum erlenda menningu jjjjj á sviði tónlistar. Sjj: Erlend leikrit eru sýnd hér í jjjj: miklum meirihluta. Við fáum til jjjjj landsins erlent leiklistarfólk og aðra krafta til þess að „stramma” okkur upp og læra meira. Dans- flokkar koma hingað að utan. Segja má, að erlend leiklistar- -jj:5 menning sé í miklum heiðri höfð i::H 1 leikhúsum okkar. Ijs Allir íslendingar hafa greið- an aðgang að góðum litteratúr, jjHj hvað viðvíkur bókmenntum og jj:»j skáldskap. Bókabúðirnar eru vel Ijijj birgar af erlendum bókum — Þeir, sem eru „blankir” geta les- ÍHO ið það sem þeir vilja fyrir ekk- ert. í því sambandi þarf ein- jjjjj ungis að fara upp á Landsbóka- sáfn eða eitthvert annað bóka- sssii safn. Við íslendingar stöndum í stöðugu sambandi við heims- jjjjj menníngúna, hvað viðvíkur fyrr- jjjjj nefnduni listgreinum. Það er jjjH sannárlegá veí farið. Við erum jiíij nógu skynsamir og lítillátir að jjjji viðurkerina þá staðreynd, að jjn: heimsmenningin er okkur nauð- MYNDIN er af Gunnlaugi fyrir framan „skissu“ úr gamalli þulu, sem gerð var fyrir sögusýningu í Menntaskólanum árið 1940. Á „skissunni" sést María mey til vinstri handar og kona nokkur til hægri, sem biður móðir Jesú að blessa kýrnar sinar. Beljuhorn má sjá neðarlega hægra megin á myndinni. Listaverk af skissu þessari mun ef til vill prýða Kennaraskólann n’æsta vetur. synleg. Hvað myndlistinni við- kemur hefur almenningur iítmn áhuga á að vita eitthvað um erlenda menningu. Það gildir jafnt um gamla list og nýja.” „Hvað má gera til þess að auka áhuga almennings á erlendá myndlist?” „Eiginlega ekkert. Mér finnst. einhvernveginn, að svo lengi sem enginn finnur fyrir þvi, að þessi mál mættu betur fara, verði ekki gert neltt. Ég ætla að nefna hliðstætt dæmi máii m£nu til útskýringar. Ef allir íslend- ingar væru sammála um, að það eina, sem boðlegt gæti talizt leikhúsgestum á íslandi, væru leikritin Skuggasveinn tða Fjalla-Eyvindur. Hver vill þá basla við að sýna eitthvað út- lent, sem enginn áhugi er fyrir?” Mér hefur þó dottíð í hug, að áhugamenn um myndlist, mynd- uðu samtök, sem étörfuðu líkt og Tónlistarfélagið. Þá væri mögu- legt að sækja listina heim og fara til annarra ianda með það eitt fyrir augum að kynnast myndlist. Áhugi myndi þá ef til vill vakna á að kaupa erlend listaverk og fjölga erlendum sýningum.. Kaup á góðum lit- prentunum og listabókum gæti líka komið til greina”. „Hvað er list? Er það list eða ekki list, sem hefur verið til sýn- is í Bogasalnum, Listamanna- skálanum og á fleiri stöðum und- anfarin ár? Getur hver einstak- lingur sett einhverjar klessur á dúk, verðsett þær á nokkur þús- und og sagt, að hér sé um lista- verk að ræða?” „Þetta í Bogasalnum og Lista mannaskálanum er eins og hverj- um sýnist. Ég hef minn „smekJk”, en hann getur breytzt frá degi til dags — aUt í heiminum er . hverfult. Listamaðurinn má vinna eins og honum sýnist, og fólkið — lært eða ólært — má tala og skrifa eftir eigin höfði. Mér finnst, að almenningur og listamenn taki skriftir og tal annarra allt of hátíðlega, þegar listin er annars vegar. Ef ég segi um einhverja sýningu að hún sé slæm, þá kveð ég engan örlaga dóm um hana. Dómur mmu gef- ur einungis til kynna ólit eins manns á sýningunni. Skoðanir heildarinnar geta verið alit aðr- ar”. „Hvar standa ungu jistamenn landsins á listabrautinm?” „Þeir eru hæverskir flestir hverjir í listinni. Ég tel það vera mikla dyggð á þessum geypilegu uppgangstímum, þar sem hálf- þjóð og fátæka, á mælikvarða stórra þjóða, að skapa sterka og haMgóða list. Við erum líka svo einangraðir” „Hvað álítur þú um nútíma- list?” „Mér flnnst hún skemmtileg og heillandi. Ég held mikið uppá málara eins og Miro, Leger, Pi- casso og fleiri. Ég er samt ekki hrifinn af öllu, sem þeir hafa gert. Þegar fólk á erfitt með að skilja nútíma myndlist liggur orsökin venjulega í því, að það þekki ekki til beztu verka aldar- innar. Við verðum að dæma nú- tfmalistina eftir þeim listavcrk- ■um, sem vel hafa verið gerð”. Hvernig og hvað hefur þú að- allega áhuga á að mála?” „Ég mála sjaldan eftir fyrir- mynd, því að hún truflæ- mig. Stundum fer ég út í sveít eða suður með sjó, til þess að gera „skissur”, sem ég vinn eftár. Ég breyfci mjög fyrirmyndunwm, þar sem ég get ekki eða leiðist að bkida mig við „mótívið”. Ég vil ekfei mála abstrakt, mér leiðist það líka. Ég vil breyta fyrir- myndinni og gera úr henni mynd ræna og sannfærandi heild. Ég hef ánægju af að vinna og hugsa um listina og er algerlega áhuga laus fyrir öðru. Þegar ég er ekki „í málverkinu" er ég eins og fisk ur á þurru landi. „Er erfitt að vera listamaður á íslandi?” blautir menn reynast milljóner- ar, en æskan í landinu elur sjálfa sig upp með mikilli list og prýði. Yngstu listamennimir eru nokk- uð óráðnir. Það er eðlilegt, þar sem nýjar stefnur koma og þær gömlu eru uppurnar, stundum eftir nokkur ár. En, snillingar geta alltaf komið fram. Það sér maður á gamla timanum. Ungir menn á íslandi eru góðir drengir og snjallir og lengi er von á ein- um stórum.” „Víkingarnir gömlu fóru á sín- um tíma utan til þess að afla sér fjár og frama. Nútíma íslending urinn — til hvers fer hann ut- an?” „Ég hef lítið farið utan og hvorki hlotið fé eða frama á er- lendri grund. Ég hef leitað þai’ að list og menningu og fann hvort tveggja. Listina fann ég úti í löndum og var það mín hamingja. Ég get ekki svarað fyrir aðra. Menn sækja svo margt til útlanda. Hver velur eftir sín- um áhugamálum.” „Hvað álítur þú um íslenzka myndlist? Stendur hún jafnfæt- is list annarra þjóða?” „Það má vera, að hér hafi ver- ið gerðar góðar myndir — ef- laust. Ég get ekkert um það sagt. Það er erfitt fyrir litla „Það er erfitt fyrir fátækan mann og allslausan að leggja út á listabrautina hvar sem vera skal í heiminum. Orsökln llggur aðaliega í peningavandræðum. Skilningur og þekking fólks ó listinui almennt mundi skapa heilbrigt og gott andrúmsloft fyrir hana og gerir listamönnum léttara fyrir við starf áitt”. RÆTT VID PREST UM Maður nokkur hefur eitt sinn á ævinni komist í þá afstöðu að þurfa að skýra frá sviplegu á- falli ástvinar. Þetta hefur vakið hjá honum spurningar um það, hvernig yfirleitt eigi að fram- kvæmi slíkt erindi þannig, að syrgjendum verði sem minnst um atburðinn, og hvað sé hægt að gera til þess að létta byrðar fólks undir slíkum kringumstæð- um. Það er erfitt að svara slíkum spurningum sem þessum, þaiinig, •■■•■••;■■••■••■■■■•■•■■■■■■■■■••»•»■•■■••••■•■■•■■••••■« ........................................................................................ ----------->#.■.»■••..■•■■i _ _ i •■••••■•.••■•■■•■■*•■•••■•••>••' i.a..a...B■.*■■•...•• ■•■■.•■■■■r' ------------ l■••l•■ ■•■ ■■■•■■■! ••;•*;■■•»*»■•■*■••■••■•■■••■••■••■••■• ■»•••»••■•• ■■■•■•■■■•■■■■••■■■■■•■■■••■■■•■■•••■’•■•■••■■■•■■•■■■■•■■■■*■■■■•■■■■■■■■*.■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■•■■■•• • ■■•••••■■•••■•■■•■••■■••■•■■■••••■ .................................................................. ■■■>■•■•■•> '•■•■•■*•■■••■•••••■•■•••■■■•■•■■••■,(■■■.■«■■••■■«• ■••■■•■•••••■■■•■■■■■••■••■■■•(■•■l>iIi...aaat.(|;aaa«a(.a,.i>II.lt;>a.,....,>.at..a.M>aaaaau «•■■■■■■■■■ i(>i»m»itirmni > >.■> .< t.«> ■• •i $ 27. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.