Alþýðublaðið - 30.07.1963, Side 2

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Side 2
i mmtfrnx: Góll J. Asiporsso* (&V>> ua tíenedlkt Gröndal,—Aðstoðarrltst]on ( Dgi'gg’U GuCmundssoD - Fréttastjórl: Sigvaldl HJálmarsson. - Clsur i M MO - 14 302 — 14 903. Auglýsingasíml: 14 906 — AOsetur: AlþýSuhúslB I *- Fren'smlöja A!WOublaCs:ns, Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.0C | g BlvUh. I Uuasölu kr. 4 00 elnt. Otgefandi: Albýöuflokkurlnn f EKKI HÆRRA VERÐ VERÐLAG á ýmsum vörum hefur farið hækk andi, og er það vissulega áhyggjuefni. Sumar þess ara hækkana eiga innlendar orsakir, en aðrar verða vegna hækkandi verðlags erlendis. Er vert að minn ast þess, að síðustu mánuði hefur verið stöðug hækk un á verðlagi í nálega öllum nágrannalöndum okk- ar, og er engin von til þess, að íslendingar komist hjá afleiðingum þess. Frjálsari verzlunarhættir í tíð viðreisnarinnar hafa gerbreytt vöruvali og stóraukið þægindi fólks hér á landi. Hins vegar er deilt um, hvort rétt sé að auka frjálsræðið með því að afnema allt verð lagseftirlit. Var á það minnzt síðast í ritstjórnar- grein í Vísi í gær. Rétt er að gera sér grein fyrir, hvað hægt er að gera með verðlagseftirliti og hvað ekki. Slíkt eft irlit getur ekki tryggt rétt verð á hverjum smáhlut í hverri búð. En það getur haft stórfelld áhrif á verð lagningu, ekki sízt í heildsölu, og þannig sparað neytendum stórar upphæðir. Þess vegna hefur ver ið talið rétt að halda þessu eftirliti og er það á stefnu | skrá núverandi ríkisstjórnar. Stjórn sjálfstæðis- og framsóknarmanna 1950 I —55 lét undan kröfum verzlunarinnar um að af- nema verðlagseftirlit. Kom þá fljótlega á daginn, að eftirlitsleysið var misnotað í stórum stíl og álagn ing hækkuð á mörgum vöruflokkum úr hófi fram Hins vegar eru ekki þær aðstæður hér á landi, að samkeppni geti notið sín til að halda verði niðri að I nokkru ráði, nema á einni og einni vörutegund. Ekki hefur verið birt skýrsla um árangurinn af afnámi verðlagsákvæða á nokkrum vörutegundum fyrir tveim árum. Mun þó hafa komið í ljós, að ýms- ir aðilar höfðu tilhneigingu til að notfæra sér það ástand til hins ítrasta á kostnað neytenda. Þeir, sem berjast fyrir afnámi verðlagsákvæða, gera það augsýnilega til að fá álagningu hækkaða. Það mundi gera vörur dýrari, og er ástand verð- lags- og kaupgjaldsmála ekki með þeim hætti, að slíkum verðhækkunum sé á bætandi. Þess vegna verður að halda verðgæzlunni. „Frjálst verðlag”, sem Vísir talar um, mundi þýða „hærra verðlag11. Neytendur treysta verð- gæzlunni til að reikna kaupmönnum: og kaupfélög- um þá álagningu, sem þessir aðilar sannanlega þurfa, en óska ekki eftir að greiða eyri fram yfir það. Auglýsið í Alfíýðublaðinu Auglýsingasíminn er 14906 HANNES Á HORNINU í + flttræður aíreksmaður. + HugprúSur maður, sem barðist fyrir hugsjón sinni. | ýr Arftaki söguhetjanna í íslendingasögunum. Verkfall hjá blaðamönnum? r ■ •iimiiM „fimmmmmmmmmmiimimmnmiiiiiiHmmmiimmiimiimmmiiMmmmiMiMmmimimimiurMi JÓHANNES JÓSEFSSON varð áttræður á sunnudajrinn. Hann var mikíll afreksmaður og fáir hafa sett meiri svip á borgina en hann hina síðustu þrjá áratugi. Afrek Jóhannesar voru ekki aðeins unn in á íþróttaleikvöngum og í fjól- leikahúsum í öðrum heimsálfum og þó voru þau mikil og minnis- stæð, heldur verð ég að álíta, að stofnun ungmennaféiagshreyfing- arinnar og bygging Hótel Borgar hafi verið merkustu afrekin, sem þessa kempa vann. HANN VABÐ HEIMSFRÆGUR íþróttagarpur af ást til lands og þjóðar. Hann stofnaði ungmenna- félögin af sömu rót og sama hug- sjónin benti honum heim til Fróns á sínum tíma með aleigu sína, sem hann lagði alla fram cg meira til, til þess að auka veg þjóðarinnar, sem hann og gerði. Þróun í fjárhagslífi varð til þess, að fjármunir lians björguðust, en það gat hann ekki séð fyrir — og enginn gat séð fyrir eins og ástand- ið var um og upp úr 1930. SAMTAUIÐ VIÐ JÓHANNES í útvarpinu á sunnudagskvöld, er án ' efa merkasta og bezta samtal, sem I fram hefur farið í útvarpi síðan útvarp hér hóf göngu sína. Jó- hannes var látlaus og mál hans gott, frásagnir hans skemmtilegar og ákaflega fróðlegar, þó saknaði ég sögunnar af því er hann barðist við ungverska tröllið í London við- beinsbrotinn — og varð þó ckki sigraður. SAGA JÓHANNESAR er mikil. Það væri illa farið ef hún yrði ekki skráð..En Jóhannes er hlédrægur — allt að því feiminn þegar hann fer að tala um sjálfan sig. Ég tel það því ekki lítið afrek af Stefáni Jónssyni að hafa fengið hann til að segja frá. — Ég skrif- aði grein um Jóhannes_ hálfatt- ræðan og gat nokkuð afreka hans. Mér hafði tekizt að ná tali af hon- um örskotsstund undir vegg úti. Ég sendi honum hérmeð síðbúna afmæliskveðju með þökkum -yrir unnin afrek sem lengi verða í minn um liöfð. ÞEGAR ÞETTA ER RITAÐ lít- ur út fyrir, að verkfall blaða- manna hefjist á fimmtudag, þannig að ekkert blað komi út á föstu- dagsmorgni. Mér hefði þótt það merk tiðindi fyrir fimmtán árum ef mér hefði verið sagt, að ein- hvern tíma gæti til þess komið, að blaðamenn legðu niður vinnu hjá blöðum sínum. En svona er þetta. Verkföllin eru orðin al- AKUREVRARBÆR efndi til liug- myndasamkeppni um skipulag Miðbæjarins á Akureyri á 100 ára afmæli Akureyrarkaupstaff- ar. Alls bárust 15 tillögur. Dóm- nefndin hefur nú lokiff störfum og eru úrslit kunn. 1. verðlaun hlutu þeir Gunn- laugur Halldórsson og Manfreff Vilhjálmsson, Bessastaðahreppi. 2. verfflaun hlutu Helgi Iljálm- arsson, Drápuhlíð 7 Reykjavík og FRIÐRIK Framhald af 1. síffu. Þetta skákmót mun vera hiff sterkasta á þessu ári, og að verffa þar í þriffja sæti er mikiff afrek. Affeins þrír vinningar skildu milli efsta og neðsta manns. Petrosjan og Keres eru meff rúm G0% út úr mótinu en Friðrik og Najdorf tæp 54%, sýnir þetta hve jöfn og hörff keppnin var. Margir telja, aff Friffrik sé alltaf vaxandi skákmaffur og hafi hann á undanförnum árum sýnt nýjar hliðar á skákmennsku sinni. Alþýðuölaffiff óskar Friffriki til hamingju með þennan ágæta árang ur. menningseign. Blaðamenn kvarta undan því, að launakjörin séu misjöfn og að þeir geti ekki þolað mismunun í þeim efnum. Aðallega mun vera átt við byrjendur. Þó að illa líti út i dag vona ég að aöilar komist að niðurstöðu áður en til verkfalls kemur. Ilaukur Viktorsson, Bjarnastíg 7, Akureyrl. j 3. verðlaun hlaut Sigurffur Thor- oddsen, Hafnarfirffi. 1. verðlaun voru 100 þúsund krónur, 2. verðlaun 50 þúsund krónur og 3. verðlaun 25 þúsund krónur. Auk þessa kcypti Akureyrar- bær tillögu frá þeim Reyni Vil- hjálmssyni skrúðgarðaarkitekt og Stefáni Jónssyni fyrir 15 þúsund krónur og einnig tillögu Guðmund ar Samúelssonar Akranesi fyrir 10 þúsund krónur. j SIGLDU Á Frarnhald af 1 síðu vík og fólk heíur kannaff ströndina. Klukkan þrjú fór landhelgisflug- vélin og ætiaði aff kanna svæðiff vestur á Mýrar. Veffur var gott á sunnudagsnótt ina, suffaustan átt, en snérist í vestlæga áít er ícið á daginn. I gær stóff vindur af landi. Aðalstraumar hér í grennd liggja inn sundin, og eins upp undir Skaga og vestur á Mýrar. Kristinn Ólafsson er kvæntur, en Jörgen ókvæntur. Hannes á horninu 15 tillögur um skipulag bárust AUGLÝ frá Happdrætti Alþýðubiaðsins Happdrætti Alþýðublaðsins vill hér m eð njinna á, að allir þeir, sem fara í sumarfrí á næstunni og eiga miða í HAB, gleymi ekki að endurnýja fyrir ‘ ágústdráttinn. Skrifstofa dappdrættisins er opin venjulegan skrifstofutíma og er að Hverf- mo, ísgötu 4, Reykjavík. Sími 17458. Happadrætti Alþýðublaðsins g 30. júlí 1963 — ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.