Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 9
TAMANN: ;UR STARFSMENN UM EIGUR SlNAR um væri. A hinum Norðurl. er fólkið stolt, og þykir gaman að sýna eignir sínar, eem það hirðir eftir beztu getu. Hér vinnur fólk- ið mikið og virðist skortur á vinnuafli. Það leggur allt ó sig til að eignast verðmæti, sem illa eim hirt. Er það einhvef öryggis- tilfinning, sem veldur því, hvað illa er farið með fengið fé? Vinn ur fólkið sér inn peninga á svo stuttum tíma að iðjan merkir eyðsla? Eða er kæruleysi í eðli fólksins? — íslendingar virðast mér vera mjög þráir. Það er sagt, að Finn ar séu þráir, en íslendingarnir eru öllu verri. Þrjóska getur verið þróttur, þegar um fram- kvæmdir eru að ræða, en í sam- ræðum heimska. Finnar eru þar.n ig að þegar þeir hafa sagt eitthv. er ómögulegt að fá þá til að breyta áformunum. Hvers konar þrjóska einkennir íslendinga, veit ég ekki. Ættjarðarstolt íslendinga, sem ekki er til í Svíþjóð, en Norð- menn hafa svo mikið af, finnst mér vera alveg sérstakt hér. Mér finnst gaman af, hversu mikið stolt og áhugi fylgir, þegar ís- lendingar sýna manni land sitt. Það er líka gaman að sjá íslenzk- ar konur ganga virðulega um í þjóðbúningnum. Ef ég hefði kvænzt á íslandi vildi ég hafa konuna í þjóðbúningnum við at- höfnina. Furðulegt þykir mér, að sænska tungan skuli hafa vik ið svo frá upprunanum. Ættjarð- arást íslendinga má ef til vili mest finna á, hversu vel þeir varðveita fornmálið. — Hvað finnst þér sérstakt við landið? — Ég dáist að íslendingum fyrir það, hversu vel þeir not.i afurðir landsins. Hér má bragða kindakjöt matreitt á alls koaar vegu. Súpurnar hér eru sérstak- lega góðar. Matarskammturhm er svo mikill, að hann gæti dug- að handa heilli skipshöfn. Sví- arnir mættu taka íslandinga íil fyrirmyndar á þessu sviði. Ekki láta þeir okkur svelta. — Bifreiðaeigendur vildi ég minna á að fara betur með bíla sína. Ekki furðar mig, að bílarnir skuli endast illa hér, þar sem þeir eru píndir á hágirunum. Ekki er skipt niður fyrr en vélin er að gefast upp. Ég vildi ekki vera bíll á íslandi. Þetta eru orð manns, sem „lifir fyrir bila.“ — Ég er einn þeirra manna, sem er kvöldsvæfur. Hér er ég aldrei þreyttur. Fólkið virðist vera á ferð og flugi allan sóiar- hringinn. Stafar þetta líf og fjor af loftvoginni? — Því miður hefur veðrið ver- ið nokkuð ógestrisið, en það hef- ur látið okkur í té allt, sem það hefur upp á að bjóða. Við höf- um fengið rigningu, snjókomu og sólskin á einni viku. — Hvað finnst þér helzt vera skortur af á íslandi? — Hér vantar fjármagn og fólk. Ég held að miklir mögu- leika séu ónotaðir, sem liggja fyrir hendi. — Hvað vilt þú segja að lok- um? — Ég hef séð svo margt, að ég verð að fá tíma til að sameina öil áhrifin. Dvölin hér verður mér minnisstæð um aldur og ævi. HÉR sjáum við nýtt tælci til götunreinsunar. Þetta er nokkurs konar ryksuga, og þarf stjórnandinn ekki annað en stýra henni, því lítil aflvél knýr hana áfram. Myndin er tekin þar sem verið er að reyna riksuguna á „Strikinu“, og telja Danir þetta verk’æri hið mesta þarfaþing. Kannske leysir þetta tæki gatnahreinsunarmennina í Reykjavík af hólmi áður en langt urn líður. ísland tapaði fyrir Spáni 1-5 S V N A Ásmundur í N opnaði á 1 hj 79-91 (25-50) í 9. umferð á EM. lt P P D S V N A og lokasögn varð síðan 3 gr í Ásmundur, Hjalti, Stefán og P 1 gr P 2 1 11 p 1 gr D A. Hjal'ti spilaði út hj, N lét Lárus spilðuðu fyrri hálfleik en P 2 gr P 3 gr 2 t D p p 9 og A tók strax á kóng. Er Símon og Þorgeir komu inn P P P P laufið féll ekki varð spilið 1 fyrir Ásmund og Hjalta í síð- niður. ari hálfleik. N spilaði út t 9, sem V tók á 3 niður og 500 til Spánar. ís- Spil þetta fór eins á hinu Eftirfarandi spil er úr fyrri hál'fleik. Hjalti er V og Ás- mundur A. A-V á hættu, S gefur. XXX D x x x x 9 x XXX XXX Á 10 x K D x x 9 x x K x x x x A G 10 K x x kóng. S kom inn á kóng er laufi var svínað og spilaði tigli er tekin nvar á drottningu. Hjalti spilaði nú laufi úr borði. kastaði sp í 4. laufið, V sp og N hj. Hj kóngur var tekinn og hj gosa spilað úr borði Þegar hj drottning kom ekki á gosann frá S drap Hjalti á hj ás og spilaði tigli. S kom inn og varð að spila sp upp í Á D í borðinu, er hann hafði tekið tigfana. Vörnin fékk 3 slagi á tigui og 1 á lauf 600 til íslands. Á hinu borðinu með Lárus S og Stefán N gengu sagnir: land vann 3 stig á spilinu. Næsta spil er frá leiknum við ítali. K D x Á D G 10 9 X X X X X G 10 xx Á x xxx K x x Á G10 x K xx Á K G 10 x x x X X X X x x D x x x D x x borðinu. A lá óþarflega mikið á með hj kóng, ef S ætti ás x í hjarta byrjaði liann á ásnum, ef ás er þriðji hjá S gæti N ekki átt opnun með D G 10 9 í hjarta og áslausa hcndi. Ú.Á. ■ ■■■■■ ■■■••■■■■■•! ■■■■•■.•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■aaa(aaaaBa>,aaaaaallBBB>t ■■■*■■■■■ ■■■■■■■•■ ••■■■'■■■■■•■•■■■■■■■■•■■••■■ ■■■■■•■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■- ■■■■••■*•■•■ ■■■■»• •■•■••■■■•■.■••■•■■•««■■■■••■■■■■»■■■•■■»■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■[------- ■■■■■■■*■■■■■■■*■■•■■■•■■■■<■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■ ■.■•-■■■■..■■■■■--■■•■■■•..■■-■■■■■■■■•■■'■■■■■■■■-■■■■■■■■■■■•■■« ---•■■■•«■ •■»••■■ .■■■> ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■w■■■■■■■■■>■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■• »■»■■■•■•■■■■■■■■■••■■‘■••■■•■■■■■••••■i;;*:;;;!;;;;;;;;;;;;;;;; »■■■•»■■■ (■■■■I.- ■■■■>•■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■jl■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'|■■■ ---■■••••■••nBaaaaaaaaaaaBBiaaaaa>aaaaaaaaaaaBBBaBaBB»>aaaaaaaBa*BaBaaaaaaaaaaaBaaaaaaaaBaaBBaaaaaaaaaaaBaBBaa->aaaaB*BBaaaBaBaaaaaal >■•••■•••••••••••■•■■■••■•••••»■»••■■«*»■•“••■**■******■'*”***’ ■»•»•■■•■■•■■»■■••'»•»•■■•■■'■■•»■■■■■■■■■—■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■B■■■■■■■' IBIMIBMBBIBBBaBBBBIIIBBBBBBB■■■■■••■■■•■■■■••■■•■■■ ■■•■■»?■■■»• ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. ágúst 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.