Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.08.1963, Blaðsíða 14
FLUG 19.8 til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló, og Khafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.40. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Hellu, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Vmeyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er aætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Vmeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar Egilsstaöa og ísafjarðar. L,oftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur fró New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01. 30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar, K- hafnar og Stafangurs kl. 11.30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri, K- höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fér til New York kl. 23.30. S&ÍP { Skipaútgerð’ ríkisins. Heklti etr væ.ii.anltg t,il K- hafnar í fyrramálið frá Berg- en. Esja er ó Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vm- ékja. Þyrill var 22 sjóm. suður af Dalatanga á hádegi í gær á leið til Weaste Englandi. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers í dag á suðuijeið. Baldur fer frá Rvík í dag til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar hafna. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Lenin grad til Rvíkur Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Camden áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell fór á hádegi í gær frá Seyðisfirði til Finnlands. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fór 7. þ.m. frá Trapani til Noregs. Hamrafell fer væntan lega í dag frá Palermo til 3at- umi. Stapafell fór í gær frá Wheast til Rvíkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Rvík 15.8 til Camden og Gloucester. Langjökull etf' í Hafnarfirði. Vatnajökull fór frá Hafnarfirði Eimskipafélag Reykjavíknr h.f. Katla er í Walcom. Askja er 1 Gravana. Hafskip h.f. Laxá er í Manchester. Rangá fór í gær frá Bohus til Vent- spils. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjarverandi n.k. 3 vikur. Séra Bragi Frið- riksson þjónar fyrir hann á meðan og verður til viðtals í skrúðhúsi kirkjunnar miðviku daga og föstudaga kl. 6-7. SI. laugarcjag opniberuðu trú- lofun sína Guðbjörg Guðmunds dóttir fóstra Langholtsvegi 202 og Sigurður Einarsson iðn- nemi Hólmgarði 1. □ Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi) tek- ur á móti umsóknum um orlofs- dvalir alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. □ L~ SÖFN 1 Borgarbókasafn Reykjavíknr sími 12308. Aðalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. • Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1.30-4. Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- ingar í Dillonshúsi á sama tíma SYNDIÐ 200 METRANA | LÆKHAR 1 Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvem virkan dag nema laugardaga. 14 21. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ c.úl ■■ii.-v. v - - ÖiöAJatKi'Njft Sjötugur í dag: Þórarinn Guðmundsson frá Sólvangi Þórarinn Guðmundsson frá Sólvangi á Eyrarbakka er 70 ára í dag. — Eg vildi í því sambandi senda honum afmæliskveðju til Akureyrar, þar sem hann dvelur nú hjá dóttur sinni um stundar- sakir, að Helga-magra-stræti 17. Þórarinn er Strandamaður og því fjölkunnugur, að minnsta kosti fjölvirkur. Hann hefur lagt gjörva hönd á margt um dagsli og komizt vel frá sínum verkefn- um. Hann hefur jafnan verið hlað inn störfum, bæði vegna eigin lífs baráttu og vegna félagsstarfa ým- is konar fyrir sveitunga sína og aðra. Þar á meðal í hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps. Mér er að sjálfsögðu kunnugast æviskeið Þórarins, eftir að hann fluttist til Eyrarbakka 1933. Síð- an höfum við verið kunningjar, vinir og samstarfsmenn og ég hefi því betur lært að meta kosti hans, sem ég hef kynnzt honum nánar. Starfsvilja hans og starfs- gleði, sem hann á í ríkum mæli, mörgum öðrum fremur. Þórarinn er fæddur að Finn- bogastöðum í Árneshreppi á Ströndum 21. ágúst 1893, sonur hjónanna Guðmundar Guðmunds- sonar oddvita og bónda og Þuríð- ar Eiríksdóttur. Á Finnbogastöðum hefur föður- ætt Þórarins búið í fimm ættliði, og víst hefði hann viljað festa þar byggð til frambúðar. Örlög réðu þó, og til annarrar áttar var snú- ið. Vegur hans lá til Suðurlands — að ströndinni, — þar sem hann skapaði sér skilyrði til búskapar á þeim tímum, sem flestum þótti ófýsilegt að hefja þar starf, ekki sízt við landbúskap. Snemma hóf Þórarinn að stunda hákarlaiegur með föður sínum. Þá var róið á oþnum skipum um hávetur og verið þrjá-fjóra sólar- hringa í legu. Það var kaldsamt starf við frumstæð skilyrði, og ekki á allra færi, að búa við slíkt. Engin vistarvera í skipinu, þar sem hægt var að hvílast hvað þá hita kaffi eða elda mat. vegaði jarðyrkjutæki, kenndi plæg i ingar, gekkst fyrir stofnun bún-1 aðarfélags í sveit sinni og var líf ið og sálin í félagsmálum ungs fólks_ ásamt syskinum sínum og öðru ungu fólki. Vorið 1929 réðst Þórarinn ráðs maður að búinu í Gunnarsholti, að tilhlutun Sigurðar Sigurðsson ar, sem þá var orðinn búnaðar- máiustjóri. í Gunnarsholti var þá verið að byggja upp sandgræðslustöð und- ir stjórn þeirra Sigurðar og Gunn laugs Kristmundssonar hins kunna frumherja sandgræðslu hér á landi. Þar var Þórarinn næstu 4 árin og gætti bús fyrir sandgræðsl una. Búskaparhættir þarna voru ekki að skapi Þórarins. Bústofninn ein- göngu geldneyti, sem gáfu búinu lítinn arð. Sauðkind mátti ekki sjást í því landi. Það hafði þó ver ið aðalbústofninn á æskuheimili hans og á Ströndum yfirleitt. Við brigðin urðu því ærið mikil. Haustið 1932 giftist Þórarinn Ingiríði Guðmundsdóttur ættaðri flcó Htei'.ðri í Rangárvallasýslu, hún hafði dvalist með íoreldrum sínum á Eyrarbakka um allmörg ár. Ári síðar flytjast þau til Eyrar- bakka. Á þeim árum var ekki margra^ kosta völ um atvinnu, hvorki hér né annars staðar, þá var kreppa í \andi og lítið um framkvæmda- möguleika. Það var því áreiðanlega þör£ mikillar bjartsýni og áræðis til þess að stofnsetja nýbýli á órækt- uðum mýrarfláka fyrir ofan Eyr- arbakka byggja allt að nýju, íbúð- ar- og peningshús og hefja rækt- un við þau skilyrði, sem þá voru fyrir hendi, um hjálpartæki og fjárhagslega fyrirgreiðslu var þá vart hægt að tala samanborið við það sem nú er. Þessi bjartsýni og þetta áræði höfðu þó þessi hjón og byggðu sinn „Sólvang" þarna í sundur- grafinni mómýrinni. Þar hafa þau búið síðan eða fram á sl. vor, við vaxandi gengi og bættan hag. Ekki hafði Þórarinn lengi dval ið hér, þegar farið var að leita til hans ef hjálpa þurfti gripum í nauð og hefur svo jafnan verið síðan og komið að góðu, enda á Þórarinn við það mörg spor og margra þakklæti. Framh. á 11. síðn Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar Hugur Þórarins stóð frekar til búskapar en sjósóknar og réðst hann því strax og kostur var á til búnaðarnáms að Hólum. Þá var Sigurður Sigurðsson síðar búnað- armáiastjóri skólastjóri þar. Þór- arinn telur sig eiga mikið að þakka skólavist að Hólum, — og allri leiðsögn Sigurðar. Enda urðu þeir upp frá því góðir vin- ir, og Þórarinn síðar starfsmaður hjá Búnaðarfélagi íslands, að til- lögum Sigurðar, eftir að hann var orðinn búnaðarmálastjóri. Til marks um það, hve erfitt var að komast um landið að vetri til á þessum árum, er það, að frostaveturinn mikla 1918, hófst skólastarf á Hólum ekki fyrr en eftir nýár, en það tók Þórarinn 12 daga að fara gangandi frá Finnbogastöðum að Hólum í frost hörkum allt að 32 stigum og oft í blindbyl. Þetta var ekki talin nema manndómsraun og ekki tal ið eftir sér í þá daga, til þess að geta aflað sér þekkingar við nám í góðum skóla. Eftir að skólavist lauk, gerðist Þórarinn athafnasamur um land- búnaðarnýjungar á Ströndum, út- Jóhann Bernhard Öldugötu 33, verður jarðsunginn fimmtudaginn 22. ágúst kl. 3, s. d. Athöfnin fer fram frá Dómkirkjunni. Svava Þorbjarnardóttir og dætor. Móðir okkar, Amalía Rögnvaldsdóttir frá Uppsölum lézt í sjúkrahúsi ísafjarðar þriðjudaginn 20. ágúst. Fyrir hönd okkar systkinanna. Hrefna Samúclsdóttir Tynes. Eiginmaður minn, Karl Gísli Gíslason verkstjóri, Meðalholti 17, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju kl. 3 e. h. fimmtudaginn 22. ágúst. Blóm afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Háteigskirkju. Fyrir hönd vandamanna Nanna Einarsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.