Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 5
Þáttakendur í fræd'slu- námskeiði verkalýðsm. ia- nefndar fyrir fra .a • i Menntaskólann á Latiffar- vatni, þar sem námsk--', i var haldið. — Mér finnst þetta námskeið hafa tekizt svo vel, að einsætt sé að halda starfinu áfram. Kæmi sterklega til greina, að hafa þau víðar um landið, og þá einnig á vetrum. Ég held að mjög heppi- legt sé að sameina á þennan hatt fræðlslu- og kynninga'rstarfsemi, enda sýnir reynslan erlendis tr.i. að gott er, að hafa svona námskeið' úti á landi í fögru og rólegu um- hverfi. Hér á Laugarvatni er góð aðstaða til þessarar starfsemi, en hægt væri að hafa hana víðar una landið. I Hvað mundir þú vilja segja, a® I væri helzta verkefni verkalýðs- j hreynngan.'nnar í núifimaþjóðfé- lagi? — Því er er-fitt að svara í stuttu máli. Ég er þeirrar skoðunar, að ekkert sé verkalýðssamf öku.num. óviðkomandi, og með breytíum þjóðfélagsháttum og nýrri. tæknit verður verkalýðshreyfingin að taka ný mál upp á arma sína, auk: þeirra mála er varða kaupgjaJd og vinnutíma. Til dæmis tel éff, að verkalýðssamtökin eigi að láta vinnuhagræðingu til sín taka og bætta framleiðsluhætti. Vcrkafölk. verður alltaf að.gæta þess að f'á aukinn hlut í samræmi við aukna og bætta framleiðslu. SÓL skein í heiði og hlýr and-1 ▼ari lék um kjarrið á Laugar- j vatni er fréttaniaöur og ljósmynd- j ari Alþýðublaðsins komu þang- j að um hádegisbilið í gær þeirra erin.da að hitta þátítakendur í | fyrsta fræðsl'anámskeiði, sem haldið er. á vegurn verkalýðsmála- nefndar Albýðuflokksins. Nám- Féll í höfnina MAÐUR r.okkur féll í fyrri nótt lit af Faxagarði. Var lög reglunni tilkynnt urn það, og urðu tveir lögregluþjónar að kasta sér eftir manninum til að ná honum. Var hann síð- an fluttur á slysavarðstof-, una, en mun ekki hafa orðið meint af volkinu. ar mótmæla Stjórn Félags ráðgjafa-verk- fræðinga mótmælir bráðabirgða- lögum í’íkisstjórnarinnar um lausn kjaradeilu verkfræðinga, er sett voru 17. ágúst 1963. Auk þess að fella niður, með valdboði, samningsrétt verkfræð- inga í launþegastétt, banna lögin ráðgjafa-verkfræðingum að verð- leggja þjónustu sína, Þá verðlagn ingu eiga aðrir aðilar að meta og má öllum ljóst vera, hve frá- leitt slíkt er, enda eru ekki for- dæmi fyrir slíku. Stjórn fólagsins lítur svo á, að lögin verði til þess að draga úr verklegum framförum, en við því má íslenzka þjóðin sízt. Stjórn Félags ráðgjafa-verk- fræðinga. skeiðið er haldið í Menntaskóla i- um á Laugarvatni og þar búa þátfc takendur einnig. Er við komum var verið að standa upp frá borð- um eftir hádegisverð, sumir voru farnir í ferðalög um nágrennið, aörir höfðu lagzt út á tún. Forstöðumaður námskeiðsins er Jón Sigurðs’son, formaðU' Sjó1- mannafélags Reykjavíkur og gaf hann okkur ýmsar upplýsingar um starfið þarna. Jón sagði, að þátt- tákendur væru um þrjátíu, hefðu komizt upp í 35 um helgina. — Sumir geta ekki verið allan tímann, sagði Jón, — og koma bara dag og dag. Aðrir eru ;11- an tímann. Námskeiðið hófst .15. ágúst og því á að ljúka 23. ágúst. Við höfum þann hátt á að sam- eina sumarfrí og námskeiðið, en sú skipan er mjög algeng á Norð- urlöndum, þar sem verkalýðsfé- lög halda gjarnan slík sumar- leyfisnámskeið, en þetta er í fyrsta sinn, sem þetta fyrirkomu- lag e:r reynt hér. Og hver eru aðalviðfangsefnin á námskeiðinu? — Það eru flutt fræðsluerindi, haldnir umræðufundir og annað slíkt. Egill Sigurgeirsson, hæsta- réttarlögmaður, flutti erindi um vinnulöggjöfina. SveTrir 'Þor- björnsson, forstjóri, talaði um tryggingamál og flutt var erindi eftir Sigurð Ingimundarson um vinnuhagræðingu. í dag verður svo flutt erindi um hlutverk verka lýðssamtakanna í nvi'maþjóðfé- lagi. í sambandi við erindin eru bornar fram fyrirspurnir og verða oft umræður um þau. Þá eru sýndar fræðslukvikmyndir og Jón Sigurcísson og Þor- steinn Pétursson að lesa Al- þýðublaðið á hlaðinu á Laug arvatni. ýmislegt annað gert sér til gam- ans, m.a. spiluð framsóknarvist á • kvöldin. Nokkrar ferðir hafa ver- j ið farnar um Suðurland, og í kvöld ætlum við að skreppa til Þingvalla um Lyngdalsheiði. Hvaðan eru þátttakendur? — Þeir eru frá Reykjavík, Keflavík og Hafnarfirði. Eins og ég sagði áðan, þá hafa þátttaic- endur verið um þrjátíu, nokkur hjón eru í hópnum og fimm krakkar eru hér með foreldrum sínum. Allt þetta fólk er starf- andi í samtökum verkalýðsins og hefur mikla reynslu af félags- starfi, — og er námskeiðið að sjálfsögðu miðað við það. Er lögð áherzla á að ræða ýmis tæknileg atriði í sambandi við félagsstarf- semi og verkalýðsmál. Hvað um framliald þessacar starfsemi? Allir, sem við höfum tal af, láta mjög vel af dvölinni á Laug - arvatni og telja, að það sé bæðíi hagkvæmt og skemmtilegt a8T blanda svona ;saman sumar^'íi, námi og rökræðum. Laugarvalrn hefur upp á flest það að bjóða, sem hressir sálina, fagurt ara- hverfi, góð húsakynni, baðströnd, gufuböð — og nú síðast sjóskíði. Og það er kátur hópur sem við' kveðjum eftir stutta en hressi- lega dvöl í sólskininu á Suð > > landi. ALÞ'ÍÐUBLAÐIO — 22. ágúst 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.