Alþýðublaðið - 22.08.1963, Síða 12
Tízkan í Sovét *
Framh. úr opnu
Rússnesfear konur hafa mik-
inn áhuga á tízkunni. Erfend
tízkublöð seljast strax upp,
þótt þau séu dýr. í Rússlandi
þykir hver kona sæl, sem hefur
, orð.ö þeirrar náðar aðnjótandi
að fá að skoða eitt þeirra.
Lítið af tilbúnum fatnaði er
til sölu í Rússlandi. Fólktð læt-
ur sauma fötin á saumastofum
eða gerir það sjálft. Xízkuhús-
in sýna tilbúinn fatnað en ó-
mögaíagt er að fá keypt annað
en snið af honum. Kápurnar
eru mjög margskornar og hlýt-
ur að vera mjög erfitt að sauma
þær.
Vönduð efni eru mjög lýr
í Rússlandi. Fallegur, vandað-
ur fatnaður á sæmilegu verði
selst upp um leið. I'að ;em
verra þykir, safnast saman í
. búðunum. Þar sem útsölur
þekkjast ekk; í landinu, skapar
þetta mikið vandamál. Þykir
því óráðlegt að selja tilbúin
fatnað.
Nína Alexandrova Okuneva
er ein þeirra kvenna, sem á-
kveður kvenfatatizkuna i Rúss
landi. Það sem er í tízku í
Moskvu, er í tizku um gervallt
landlð. Þykir Vjúuhi Vladiy-
stok stundum, að hún sé nokk-
uð „svæsin“. í Rússlandi
stunda engir karlmenn tízku-
teikningu né klæðskeraiðn. —
Þeir vilja einungis íeggja stund
á vísindi og tæknifræði, segir
Nína.
Ungar stúlkur í Rúsíslandi
dreymir um að verða sýningar-
stúlkur. Þær eru margar
hverjar mjög myndarlegar og
ætti því ekkert að vera því til
fyrirstöðu. Fyrir nokkrum ár-
um var farið í tízkuh |5ang|r
til Parísar og vöktu stúlkurnar
mikla athygli þar.
Minnast verður á einn fatn-
að, sem er mjög vinsælí og
*• bráðnauðsynlegur í köldum
Iöndum, en þekkist ekki í'Rúss
landi. Það eru síðbuxur kvenna
Enginn rússneskur kvenmaður
lætur sjá sig þannig til fara.
Litlu stúlkurnar fá heldur ekki
að nota þennan þægilega bún-
ing.
Hvað íízka er í Rússlandi, og
hvað ekki, er ýmsum takmörk-
um sett Segja má, frá sjónar-
miði vesturlandabúa, að milli-
bilsástand ríki nú í tízkuheimi
landsins og allar nýjar tízku-
hugmyndir eru mjög ófull-
komnar.
SMURT BRAUÐ
Snittiir
Opié irá kl. 9—23.30.
Sírni 16012
'kauðstoían
Vesturgötu 25.
BHnsala Matthíasar.
Síini 24-540.
OH - 7 HAT PO NOT ^
50VNP ALTOöETHER
, i-lkE 'AtlPS ACR05S
Trí' ScA!
' LVCKY NoME T
OF TríB MAJMES
CROWP U 'ARMEP
—OK YOll'p-BZ
A PEAD EN3U5H
Qw'Ali-! A
MIS5 POTEE/X
CAME TO CALLIN
A. SOCIAL WAY' X
MEANT NONETO
i BE 'ARMEP/ /
THROUöH THI5 N
WAY, KATE !
■MAY8E THEY
WON'T LYNCN
YOÍl IF yoU'RE
IN THE CríAPBL:
BARNASAGA:
TRÉHESTURINN
DAG nokkum lentu trésmiður og járnsmiður
í rifrildi.
— Ég er betri smiður én þú, staðhæfði trésmið
urinn.
— Hvernig geturðu látið a-nnað eins og þetta
þér um munn fara-. Ég er mörgum sinnum laghent
ari heldur en þú, sagði járnsmiðurinn.
Þeir héldu svo áfram að rífast æðistund, án
þess að komast að nokkurri niðurstöðu. Að lokum
ákváðu þeir að fara til konungsins og láta hann
skera úr de lunni.
Þegar konungurinn sá þá, spurði hann hvað
þeim væri á höndum.
— Ég er trésmiður, sagði annar þeirra, og það
er ekki til í öllum heiminum trésmiður, sem jafn
ast á v:ð mig. En þessi járnsmiður hérna, þykist
vera mér slyngari.
— Allir sem sjá handaverk mín, sagði járn-
smiðurinn, eiga varla orð til að hrósa þeim. Svo
vill þessi trésmiður halda því fram að hann sé lag
hentari heldur en ég.
Þeir báðu konunginn nú í guðanna bænum að
skera úr þessu deilumáli, og segja þeim hvor væri
betri handverksmaður.
Konungurinn sá strax að hér var nokkur
vandi á höndum. — Hvernig á ég að kveða upp
dóm í þessu máli?, sagði hann Ég hef aldrei séð
neitt. sem þið hafið smíðað. Farið þið nú heim til
ykkar og smíðið sitthvorn gripinn, og komið síð-
an aftur til mín eftir tíu daga.
Smiðirnir tveir héldu nú heimleiðis. Tíu dög-
um síðar gengu þeir aftur á fund konungs. Járn-
smiðurinn kom með heljarmikinn fisk, sem hann
hafði smíðað úr jámi.
— Til hyers er nú- þetta? varð konungi að
orði, þegar hann sá fiskinn.
— Þessi fiskur getur synt, sagði járnsmiður-
inn, jafnvel þótt hann þurfi að draga eitt hundr-
að þúsund sekki af korni. Konungurinn átti bágt
með að bæla niður hláturinn. Þ'essi náungi hlýt-
ur að tapa hugsaði hann með sjálfum sér. Þetta er
bara járnarusl og svo héldur hann fram að þetta
geti synt. Hann kallaði samt á hirðmenn sína og
sagði þeim að ná í hundrað þúsund kornsekki og
vita hvort fiskurinn gæti synt með þá.
Þótt ótrúlegt kunni að virðast, synti fiskurinn
auðveldlega með þessa hundrað þúsund sekki. All
ir voru frá sér numdir af undrun og aðdáun.
Konungúrinn hrósaði jámsmiðnum í hástert. —
Vig gerum þig að embættismanni, sagði hann, er
hann hafði náð sér eftir undrunina. Síðan var járn
smiðurinn gerður að yfirmanni götu einnar.
Trésmiðurinn hafði smíðað tréhest. Konungn
um fannst ekki mikið til hestsins koma. — Þetta
er bara barnalei'kfang, sagði hann. Hvemig dett-
ur þér í hug, að hesturinn standist samanburð við
fiskinn?
hoco
STAL
^NO, HoNEY/lT'í fAORE
LIKE 1 ROPE ACROSS
AFTER
PARK
LISTENj THEEC'i^
A NEW5EO'/
Komdu hérna Kata. Kapellan er senni-
lega öruggasti felustaðurinn.
—Ég kom bara hingað í heimsókn Pot-
eet, og ég var ekki viðbúin öllum þessum
herjans látum.
— Þakkaðu bara fyrir að lætin skyldu
ekki vera meiri, þá er ekki víst að þú hefð
ir sloppið svona vel. Þér er betra að hafa
hægt um þig núna. Illustaðú, þarna er
blaðastrákur að æpa. Það er búið að gefa
út aukablað.
12 22- ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ