Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 8
Þetta er nýjasta lúxusmód- elið frá Rússanum. Ekki er því að neita að töluverðan svip ber framsvipurinn af bandarískum bílum, og minnir þá helzt á Chevrolet. Rússar hafa nú tek ið upp þann sið bílaframleiff- enda á vesturlöndum aff hafa framljósin tvöföld. Þessi gerff bíla mun heita ZIL-IIIG. Myndin er tekin í verksmiðj- unnl þar sem ZIL-bífarnir eru framleiddir, en hún mun vcra skammt frá Moskvu. HVERSU OFT SKAL KIPT OLÍU? MJÓG misjafnt er hversu menn hverl skipíi s?m bí’L'nn er smurð láta oft skipta um olíu á bílum sín ur. Ef teknar eru tva-r affrar bíla Þetta eru vissulega athyglisverð ar upplýsingar. Og sé það rétt, að um. ílér á landi mun til dæmis ekki oalgengt, að menn láti skipta tegundir, Opel og Volkswagen, þá sjáum við að þar er mælt með Framhald á 13. síðu. um olíu á 1500 kílómetra fresti. j því að skipt sé um olíu á 5000 Þó fer þetta að sjálfsögffu nokkuð ' kílómetra fresti. Þessar tölur eftir hvernig akstri bíllinn hefur verið í. En hvað sem því öllu líð ur, þá er ekki ósennilegt að vel mætti komast af með að skipta sjaldnar um olíu en íslenzkir bíl- eigcndur gera yfirleitt. í leiðbeiningum með nýjum bíl um er yfirleitt tiltekið hversu oft skuli skipt um olíu. í bæklingi sem fylgir Consul Cortina, er til dæm is mælt með að skipta um oliu eft ir átta þúsund kílómetra akstur, en bæta við olíu, sé þess þörf, í I BRETLANDI voru á síðast liðnu ári 96 bílar á hverja 1000 koma kannske ýmsum bíleigend uai á óvart. Hér skipta márgir eftir 1500 kílómetra akstur eins og fyrr er sagí, en stnnir munu jafnvel skipta urn olíu el'tir þúsund kíló- metra akstur. Samkvæmt þessu gæti því verið að þeir létu skipta að minnsta kosti 5—8 sinnum oft 'ar um olíu en nauðsynlegt er, og sá kostnaður er sannarlega ekki lítill þegar til lengdar Iætur. Olíufélögin kappkosta nú aff betrumbæta þær olíu tegundir, sem þau hafa á boðstólum. Enn breytast tölurnar þegar við frétt um frá Sviss, að EMPA-stofnunin hafi látið rannsaka hina nýju LONGLIFE olíu frá BP og kom- izt að þeirri niðurstöðu, aff í Con- sul Cortina væri nægilegt að skipta um olíu eftir 16 þúsund kiló metra akstur, væri LONGLIFE olí an notuð. Hliðstæð tala mundi þá vera 10 þúsund fyrir Volkswagen. Svissnesfea EMPA stofnunin er talin ein fremsta sinnar tegunda^ í Evrópu. "I Tryooinga- sjálfsalar TRYGGINGAFYRIRTÆKI nokkurt í Bandaríkjunum hefur farið inn á nýja braut í starfsemi sinni. Það hefur látið koma upp tryggingasjálfsölum við fjöl farinn þjóðveg, þar sem mörg alvarleg umferðarslys hafa átt sér stað. í þessum sjálfsölum geta ökumenn keypt 2000 dollara tryggingu fyrir einn dollar. Siðan þessir sjálfsalar voru settir upp hafa 150 þúsund ökumenn keypt sér slíkar tryggingar, og slysatalan ? þessum sama þjóðvegi hef- ur lækkað um 30 af hundr- aði. Vopnafirffi 22. júlí, 1963. HERRA ritstjórl. Eftirfarandi línur vil ég mæl ast til aff þér birtið £ blaði yð- ar. Um þesaar mundir stendur síldarsöltun sem hæst fyrir Norffur- og Austurlandi. Síld- arsjómenn leggja ofurkapp á að koma sem mestu af afla sín- um í salt, sér og öðrum til hags bóta. Er það að vonum, þar sem sama aflamagn í salt gefur nær helmingi meira í aðra hönd, heldur en þaff færi í bræffslu. í sumar hafa síldarsaltendur nær eingöngu keypt síldina upp saltaða. Þetta er framkvæmt á þann hátt, aff síldin er mæld upp í þar til gerffum málum, (sem væntanlega eru löggilt!) er taka þetta frá einni tunnu og upp í fjórar tunnur. Síðan eru þær tunnur taldar, sem fást saltaðar úr hinu uppmælda magni, og fæst þá fjöldi þeirra tunna, sem síldarsaltandinn raunverulega kanpir. Það, sem eftir verður, er söltun er lokið eru annars vegar hausar og slóg, sem síidarsaltandinn á í og hins vegar síld, sem ekki stenzt gæðamat við flokkun til söltunar, sem sjómenn eiga. Þessi úrgangur er veginn og lagður í bræðslu. Þá er komið aff því atriði, sem er raunar erindi þessa bréfs, og vakið hefur megna óánægju rneðal sjómanna, en það er skipting þessa úrgangs. Þessi skipting er algjörlega í höndum viðkomandi síldarsalt BRÉF FR/ enda og virðast ráffa í því efni næsta furðulegar og tUviljnn- arkenndar affferðir, sem virðast í fljótu bragði gegna þeim eina tilgangi að skapa hina mestu ringulreið í þessum efnum. Og niðurstaðan er ávallt sú, aff sjó menn glata sem næst helmingi af þesm úrgangi, sem þeim ber að fá. Þessar fullyrðingar skýrast bezt, ef nokkur dæmi eru tek- in, öll samkvæmt nótum og val in af hendingu. Áður en á dæra in er litiff, er rétt aff hafa £ huga, að í uppsaltaffa tunnn fara sem næst 133 til 135 kg, eða 1 mál. Geta má þess, aff aff fylgzt er með uppmæUng- unni úr bátnum af manni af viðkomandi plani. Kvenfatatíz í Sové m. Tízkan fylgir allt öðrum iög- máliun í Rússlandi en á vestur löndum. Þar skeffur engin gjör- bylting á klæðnaði manna nokkrum sinnum á ári. Segja má, að allur klæðnaður sé þar í tízku, sem þykir þægilegur. Okkur finnst föt þeirra oft ó- smekkleg. Skoðanir okkar hafa samt ekki við rök að styðjast. Hvað segir til um, að við höf- um rétt fyrir okkur um, aff okkarl tizka sé fal£egif.t og smekklegust? Rússarnir klæða sig eftir eig- in geðþótta og ómögulegt er að flokka fólkið í stéttir^ eftir kfæðaburði. Aff sjá karlmenn í köflóttri eða svartri skyrtu, óhnepptri í háípinn og meff hvítt bindi, segir okkur aðeins, að honum falli þessi klæðnað- ur. Fólkið á götunum er í hrein- um, heilum og fallegum fötum, eftir því sem þar gerist. Dýr klæði má einníg sjá, því að fatn aöur er ekki gefinn í landinu. Fötin skapa í sjálfu sér ekkert vandamáf og fólkið gengur um óþvingað og blátt áfram. Meira að segja í beztu sætum Tolstoi-leikhússins má sjá fólk í fötum sem nota má við alls- konar störf og tækifæri. Lít- ill munur er gerðar á, hvaff eru spariföt og hvaff ekki. Kvenfatnaömrinn er fjöl- breyttari en karlmannafatnaff- urinn. Kvenfólkinu má skipta í flokka efti(r kí'æðaburði. Yiff skulum gefa hér svolítið dæmi. Slæður eru mikið notaffar í landinu Þær eru mjög mismuu- andi að gerð og útliti. Slæðnrn ar má setja á sig á ýmsa vegn eg hefur það sérstaka þýðingu hvernig það er gert. í neðsta flokkinn má setja þær konur, sem eru í Valenki- búningmui — háum stígvél- nm með áþræddum svörtum hlífum, fóðruðum jökkum, sem erfitt er að greina iitinn á, sérstökum bómuflarkjólum og meff ullarslæðu. Valenki-kon- an Iætur slæðuna ná fram aff augnabrúnum og brýtur upp á hana við kinnbeinin. Endarn- ir eru krosslagðir undir hök una og hnýttir saman að aftan. í næsta flokk koma uugu stúlkurnar. Þær bera oft rauff- ar eða grænar ullarslæffur, scm eru mjög grisjótt ofnar og hnýttar á venjulegan hátt. Eldli konutrnar bera affal- lega gráar gisofnar slæður 8 22. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.