Alþýðublaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 3
SKIPULAG í KÓPAVOGI STEFNT er a« því að efna til liugmyndasamkeppni um skipu- Jag -í Kópavogi í næsta eða þar næsta mánuði. Verður samkeppni l'cssi bæði vega-teknísk og skipu .lagsleg, þ. e. a. s. hún mun mið- ast mestmegnis við svæðið milli kirkjunnar og félagsheimilisins og það vandamál, sem Reykjanes- braut, er liggur gegnum kaupstað inn, veldur í samgöngum milli bæj arhlutanna. Fyrir liggur tillaga um lausn samgönguvandamálsins frá skrif- 750 álftir merktar Framhald af 16. síðu. | rannsókn á útbreiðslu álftanna, þar flugi. Eru ungir fuglar rauðir en1 sem ógerlegt er að merkja allar hinir eldri bláir. Þá hafa þær ver- ið mældar rækilega. Líklegt er að íslenzlta álftin sé sérstök tegund og er nú verið að reyna að ákvarða einkenni hennar, en slíkt miundi verða til mikils hægðarauka við 75 aurar fyrir kílóið ðf Suður- landssíldinni Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í dag, varð samkomulag um, að verð á síld til vinnslu í verksmiðjur, veiddri við suður- og vesturland, kr. 0,75 pr. kg. sbr. tilkynning nr. 2/1963 hafi endan legt gildi til 30. júlí. Ennfremur er verð fyrir bræðslusíld frá og með 31. júlí til 31. ágúst verði endur skoðað að timabilinu loknu í sam ræmi við fyrirvara í greindri til- kynningu. Reykjavík 22. ágúst Verðlagsráð sjávarútvegsins stofu skipulagsstjóra rikisins og tjáði Zóphónías Pálsson, skipu- lagsstjóri blaðinu, að sú tillaga hefði aðallega verið hugsuð sem umræðugrundvöllur. Samkvæmt þeirri tillögu er hug myndin að lækka veginn á háhæð inni um 3 til 4 metra, samanber meðfylgjandi mynd af módeli af tillögunni. Síðan er hugmyndin að gera yfir veginn tvær brýr, aðra sem næst frá Álfhólsvegi og hina sem næst frá Digranesvegi. álftir. Með í förinni var dýralæknir frá Edinborg, tók hann blóðprufur úr álftunum í þeim tilgangi að kanna hvort í þeim væru tilteknar bakt- j eríur. Bretarnir höfðu meðferðis tvo gúmmíbáta, það stgra, aö hægt var að hafa í þeim utanborðsmótora. Komu þeir sér vel á vötnunum og auðvelduðu starfið. Á Arnarvatnsheiði er mikill fjöldi álfta, og töldu Bretarnir um 350 hreiður, en margt er þarna af geldfugli. Þeir telja þó, að færri álftir séu á þessum slóðum en í fyrrasumar, og getur hinn harði vetur á Bretlandseyjum valdið þar nokkru um. Ekki er vitað með vissu um hve álftir verða gamlar, en álitið er, að þær verði 15-20 ára. Merkingarn- ar hér ættu m. a. að geta skorið úr um aldur álfta. Fararstjóri náttúrufræðinganna er Tony Clissold en hinir heita: Dabid Lloyd Tim Pierce og Char- les Martin. Styttau af Þorfinni sáluga karlsefni var í vetur tek- in úr hólmanum í litlu tjörn inni syðst í Hljómskálagarð- inum. Nú hefur styttan verið flutt upp á völlinn, þar seaa hún sómir sér prýðisvel, svo sem sjá má á myndinni. Gerhardsen afhendir lausnarbeiðni síno OSLO. — (ntb.). Einar Gerhardsen, fráfarandi forsætisráðherra Noregs, gekk á fund Ólafs konungs í gærmorgnn og aflienti honum lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt. Kvöldið áður samþykkti norska Stórþingið vantrauststillögu borg- araflokkanna fjögurra með 76 at- kvæðum gegn 74. Auk borgara- flokksþingmanna greiddu tveir túdentar í Saigon hylla fv. ráöherra þingmenn Sósíaliska þjóðflokks-1 En stjórn Lyngs hefur ekki meiri ins vantrauststillögunni atkvæði. \ hluta að baki á Stórþinginu. Þetta Hópur fólks hafði safnast sam- | gerir starf nýju ráðherranna enn an á torginu við konungshöllina, ; erfiðara en ella, því að undir þegar Gerhardsen kom frá fundi venjulegum kringumstæðum er konungs. Mannfjöldinn hyllti Ger- hardsen, sem var fljótlega um- kringdur af ljósmyndurum og blaðamönnum. Konungurinn fylgd ist með atburðinum úr opnum glugga á skrifstofu sinni. Forsætisráðherrann var að því spurður, hve lengi Verkamanna- flokkurinn ætlaði að láta nýju stjómina sitja. Hann sagði, að landsstjórn flokksins og þing- flokkurinn hefðu verið kvödd til fundar á mánudaginn til þess að ræða afstöðuna til hinnar stjórnar borgaraflokkanna. það mjög erfitt starf að vera ráð- herra konungs, sagði Gerhardsen. Strax eftir að Einar Gerhard- sen hafði farið frá höllinni kom John Lyng akandi þangað í bif- reið. Samtal hans við konung stóð í tíu mínútur. Á eftir kvaðst hann hafa tekið að sér stjórnarmyndun. Eftirfarandi tilkynning hefur verið gefin út í Osló: SAIGON og WASHINGTON 24.8 Þúsund stúdentar hylltu Vu Van Mau, utanríkisráðherra Suður- Vietnam, sem hefur sagt af sér í mótmælaskyni við stefnu stjórnar innar í trúmálum. Ráöherrann hyggst nú halda í pílagrímsferð iil helgra staða búddatrúarmanna á Indlandi. í tilkynningu frá stjórninni sem lesin var upp í útvarpinu í Saigon í morgun, sagði, að Vu Van Mau hefði fengið þriggja mánaða leyfi frá störfum til Indlandsferð- af. Mau er lögfræðiprófessor við Saigon-háskóla. Utvarpið skýrði ennfremur svo , frá, að viðræður stjórnarinnar og fullfcrúa búddatj úarmanna væí*u liafnar. Stjórnin hefur gefið i skyn að hlúti þeirra búddatrúar- manna, sem hafðir eru í haldi, verði látinn laus. Fréttir í gær hermdu, að G0 hefðu fallið í átökum millj ka- | nam gaf í morgun út frétt þess efn þólskra hermanna og hermanna, sem eru búddatrúar. Ngo Dinh Nhu, bróðir Ngo Dinh Diems forseta og einn helzti ráðu nautnr hans, er nú talinn liafa völdin í landinu í sínum höndum. Fréttir frá Washington herma, að fyrsti ritari sendiráðs Suður- Vietnam þar hafi sagt af sér. Áð ur höfðu sendiherranna og full- trúi landsins hjá Sþ sagt af sér. Stúdentamir, sem hylltu Vu Van Mau, lásu upp yfirlýsingu þar sem sagði, að með stefnu sinni hefði stjórnin beitt trúarmisrétti og tálmað hina andkommúnistísku stríðsviðleitni. Mau lýsti yfir stuðningi við yfirlýsinguna. Seinna skipuðu stúdentarnir 17 manna nefnd, sem á að vera full- trúi allra stúdenta í Suður-Viet- nam í baráttunni fyrir trúfrelsi. Hin opinbera fréttastofa í Viet- is, að viss undirróðursskjöl, m.a. bréf frá forseta kommúnistaríkis- ins Norður-Vietnam, Ho Chi Minh, hefðu fundizt í tveim hofum búdda trúarmanna við Phan Thie, um 160 km. frá Saigon. Stjórn Kambódiu hefur skorað á U Thant aðalframkvæmdastjóra að beita áhrifum sínum til þess að borgaralegt frelsi og trúarfrelsi komizt á í Suður-Vietnam. Kam- bódía telur, að ef nauðsyn krefur verður U Thant að efna til skyndi fundar Allsherjarþingsins vegna hættuástandsins í S.-Vietnam. AFP-frétt frá Hanoi hermir, að stjórn Norður-Vietnam hafi afhent . a3þjóðaeftirlitsn,efndinrii í Indó- Kína mótmæli gegn neyðarástand inu, sem lýst hefur verið yfir í S.-Vietnam og ofsóknum sem búddatrúarmenn sæta. Einar Gerliardsen forsætisráð- herra gekk á fund konungs í dag (laugardag). Hann afhenti lausnar nyju | beigni fyrir sjg 0g ráðuneyti sitt 1 og benti konunginum með tilliti Aðspurður kvað hann afstöðu'til myndunar nýrrar stjórnar flokksfélaga síns, Trygve Bull — hafa komið sér á óvart. Bull greiddi atkvæði gegn vantrauststillögunni en kvaðst vera sammála gagnrýni stjórnarandstöðunnar. John Lyng úr Hægri flokknum rcynir nú stjómarmyndun, og verð m- ráðherrálisti hans sennilega til búinn á mánudaginn. Finn Gustav sen úr Sósíalíska þjóðarflokknum lýsti því yfir i umræðum þingsins á föstudag, að flokkurinn muni bera fram vantrauststillögu á stjórn Lyngs þegar á fyrsta degi. Einar Gerhardsen gaf í skyn í umræðunum, að Verkamannaflokk- urinn mundi ekki fella stjórn borg- araflokkanna en berjast gegn henni á málefnalegum grundvelli. Gerhardsen sagði blaðamönnum á hallartorginu, að hann hefði þegar á föstudag óskað Jolin Lyng til hamingju með það mikla verk- efni, sem hann tæki að sér. Hann vildi gjarnan endurtaka heilla- óskirnar. þingforingja Ilægri flokksins, Johu Lyng. Herra Lyng var tilkvaddur og fékk þegar áheyrn hjá konung- inum. Hann skýrði frá því, að hann mundi riafa ráðherralista sinn tilbúinn á mánudaginn. Heyskapur gengur vel Hvolsvelli í gær: Heyskapur hefur gengið vel í sumar, enda tíðarfar verið gott. — Hey hefur yfirleitt náðst inn eftir hendinni, en þó má segja, að menn hafi heyjar nokkuð misjafnlega, og lakar eftir því sem dregur frá sjó, þ. e. í uppsveitunum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. ágúst 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.