Alþýðublaðið - 25.08.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 25.08.1963, Page 10
Sóknarleikabferbin LEIKAÐFERÐIN 4—2—4 er engin nýjung. Það má jafnvel sjá m. a. af ummælum Sophus Nielsen fyrir seinni heimstyrjöldina um sóknarleikaðferðir danskra liða á þeim tíma, en hann sagði: sóknar aðgerðimar eru ekki nógu hættu legar. Það er enginn frammi til aö skora mörkin, ef maður ekki lætur annan innherjann liggja frammi eins og miðframherjann. Sé það eingöngu miðframherjinn sém liggur frammi, þá á vöm and sfæðinganna mjög auðvelt með að gera hann óvirkan. Þá var Shopus Nielsen einn um þessa skoðun. All iéí léku þá eftir W-aðferðinni, sem Englendingarnir útfærðu af mik iíli list. Þá var sjaldan um aðra söknaraðferð að ræða og það var ejn af ástæðunum fyrir því, að Þif’iggja bakvarðakerfið var svo ár angursríkt. !| Nú á tímum er það í tízku að sfekja með 4 mönnum og hafa ann aft innherjan afturliggjandi. Stað sfetning útherjanna er þó mjög mismunandi. í raun og veru er raunverulegt 4—2—4 kerfi sjald gæft a.m.k. meðal góðra llða, 4 —3—3 talið aftan frá er miklu algengara. Það kemur fyrir, að útherjarn ir báðir liggja jafn framarlega og 1 „spjótsoddarnir" tveir á miðjunni og þó er raunar varla hægt að tala um „spjótsodda". Með sterka vöm ' að baki sér getur slík sóknaiað- ferð gefið mörg mörk. En sé vörnin í lakara lagi, þá er þessi aðferð vafasamari, því þá er grunn urinn of veikur. Helzti kosturinn er þó, að hafa alltaf tvo menn fyrir framan mark ið. Það er nú einu sinni þannig, þó sorglegt sé, að flest mörk í knattspymu eru hendingum háð. Þau em flest skomð af fremur stuttu færi, þegar sóknarleikmað ur notfærir sér óvæntar aðstæð- ur. Það er fremur sjaldgæft að markið sé árangur fyrirframgerð ar áætlunar. Ef til vill er hluti af sóknargerðunuro samkvæmt áætl- chie Moore til vinstri, en til hægTi er hinn efnilegi hnefa leikari, Allan Thomas. ÍSLANDSMÖTID LAUGARDALSVÖLLUR í dag kl. 16 Fram - Valur Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Magnús Thejll og Skúli Jóhannes- son. AKUREYRI: Úrslitaleikur íslandsmótsins Akureyri - K.R. Dómari: Baldur Þórðarson. Línverðir: Steinn Guðmundsson og Þorlákur Þórðarson. Mótanefnd. un, en oftast er það þó guð og lukkan sem ræður því hvar og hve nær marktækifæri skapast. En það er þó augljóst, að eftir því sem fleiri leikmenn hafa stað sett sig á hættusvæðinu fyrir fram an markið, því meiri möguleikar em fyrir því, að maður sé á rétt- um stað á réttum tíma og geti not f-ært sér tækifærið, sem býðst. Þess vegna hefur 4—2—4-kerf- ið reynst hafa yfirburði — að minnsta kosti í brazilískri sviðsetn ingu. Þegar Pelé var 17 ára var hann annar hinna fram- liggjandi „spjótsodda' ‘og skoraði hvert markið á fætur öðru. í- dag er hann hættulegasti sóknarmaður í heimi. Hann sýndi það og sann- aði á siðustu H.M. að kerfið með hina tvo framliggjandi „spjót- odda“ er ennþá árangursríkt. Það er mjög erfitt að skora, ef að- eins miðframherjinn einn er framliggjandi. En auðvitað þarf knötturinn að komast fyrir mark- ið til þess að þessir tveir fram- liggjandi „spjótsoddar" verði hættulegir. Helzt skal annar hvor útherjinn vera fær um að brjót- ast í gegn upp að endamörkum og skapa siðan tækifærin með stuttum sendingum út — fyrir markið. Þannig útfærði Garinche það. En án góðs gegnumbrots- manns er erfitt að nýta vel hina tvo „Spjótsodda", því vörn and- stæðinganna er tilneydd til að draga annan framvörðinn aftur í vömina. Fleiri og fleiri leika nú 4—2—4-kerfið og því verður stöð ugt erfiðara um vik fyrir hina tvo framliggjandi „spjótsodda" á miðj unni. Sá dagur kemur vafalaust, að það getur borgað sig að leika með tvo afturliggjandi innherja á ný. Og raunar á það við jafnvel nú á tímum, ef maður mætir liði, sem leikur 4-—2—4 jafn þræl- bundið og Rúmenamir. En almennt er 4—2—4-kerfið enn heppilegt, ef maður fylgir því ekki um of. í raun og veru hafa Brazilíumenn aldrei leikið 4—2— 4 á H. M. Þeir hafa alltaf haft Framh. á 2. síða E ÆTLAR AÐ LEIÐA HEIMSMEISTARA Hinn þekkti hnefaleikari, Arc- hie Moore, hefur nú ákveðið að hætta keppni. tjamir segja, að hann hafi hætt fullseint, hin slæma útreið, sem hann hlaut hjá Cassius Cfay í nóvember sl. er blettur á glæsilegum keppnis- ferii, segja aðdáendur hans. Nafn Moore mun sarnt verða í sviðsljósinu í framtiðinni. Hann hefur nú með höndum þjálfun eins efnilegasta hnefaleikara Bandarikjanna. Nemandinn heitir Allan Thomas og er frá Chicago. Thomas er 22 ára gamaH og 74 kíló. Moore lætur hafa eftir sér: „Allan skal verða heimsmeistari í léttþungavigt." Allan Thomas er fæddur í Ala- bama, en fluttist tit Chicago á barnsal'dri. Hann bjó í hrörlegu borgarhverfi og götuslagsmál og glóðarauga var býsna algengt á uppvaxtarárunum. Það var við eitt slíkt tilfeUi, sem hann var uppgötvaður af lögregluþjóni. Hann kom honum til þjálfara, sem heitir Tony Zale frægur boxari áður fyrr. Zale sá þegar hvert efni AHan var og lagði sig fram við þjálfun hans. Áhugi hins unga manns var einnig mikill og hann tók miklum framförum en það tók nokkurn tíma að fá alvörukeppni í hringnum. Fyrsta keppni Allans var 1958 og sem áhugamaður náði hann frá bærum árangri. í 35 leikjum sigr aði hann í 32 og í 28 skipti á rot- höggi. Allan Thomas ávann sér rétt- indi til að keppa á Olympíuleikjun um í Róm, en peningaskortur f jöl- skyldunnar leyfðu ekki slíkan lux- us. í stað þess skrifaði hann undir atvinnusamning og í fyrstu keppn inni sigraði hann Willie Cfemm- ons á rothöggi Það gekk ekki eins vel í næstu keppni, hann lá í gólf- inu í 3. lotu fyrir hlnum þekkta boxafra, Robert Yarborough. Þá tók þjálfari hans viturlega ákvörð un, engin keppni meiri þjálfun. Allan fékk nýjan þjálfara, Clem Slaughter og hann áleít nauðsyn legt, að hinn ungi boxari íengi sjálfstrauptið áftur. Slaughtler vakti Allan kl. 5 á hverjum morgni og dagurinn hófst á hlaupa æfingu. Níu mánuðnm síðar gerði AH- an „come back“, sem nýr maður. Hann vildi fyrir alla muni sigra Yarborough, en það tókst ekki. Þeir voru dæmdir jafnir. Hann hélt áfram að keppa og nokkrum mánuðum síðar mætti hann Yar- borough í þriðja sinn og nú tókst það, hann sigraði. Nú sér Moore um þjálfun þessa vaxandi hnefaleikara og vcrk- Framh. á 2. síðu FH-stúlkur selja kaffi í Sjálf- stæðishúsinu i dag UM næstu helgi fer kvenna- flokkur FH til Noregs í keppnisför. Félagið fer til Bærum Sandvik, sem er vinabær Hafnarfjarðar í Noregi, en bær þessi er í ná- grenni. Stúlkurnar kosta för þessa að mestu leyti sjálfar. í dag klukkan 3 mun kvennafl. efna til kaffibazars í Sjálf- stæðishúsinu. Ekki er að efa að Hafnfirðingar munu koma í Sjálfstæðishúsið kl. 3 í dag, þá slá þeir tvær flugur í einu höggi, gæða sér á góð um veitingum og styrkja hinn snjalla kvennaflokk, en stúlkurnar urðu íslands- meistarar á nýafstöðnu meistaramóti utan húss. Ritstióri: ÖRN E1ÐSS0N Knud Lundberg: 10 25. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■<8W riiíövfi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.