Alþýðublaðið - 15.09.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1963, Síða 1
4 býli verða að hverfa Lyudon B. Johnson, varaforseti Bandaríkjanna, ciginkona hans og dóttir koma til íslands í fyrra málið kl. 9.30. Lendir flugvél varaforsetans á Keflavíkurfi'ug- vclli. en þaðan flýgur hann með þyrlu til Bessastaða. Hér fer á eftir nákvæm áætlun yfir fer3:V varafor^etans, ko-nu htwrsr og dóttur: BORGARRÁS) Reykjavíkur sam- þykkti nýlega þær ráðstafanir á Laugardalssvæffinu, sem hér fara á eftir: A. Sagt verffi upp samningum tlm öll erfðafestulönd á svæðinu MiIIi Suffurlandsbrautar, Reykja- vegar, Sundlaugavegar, Laugarás- vegar, Langholtsvegar og Álf- heima. B. Erfðafestuhöfum verffi innan þeirra takmarka, sem greind verða hér á eftir, heimiluff fyrst um sinn afnot landanna, þó þannig, aff af- notahafar verffa aff þola án sér- stakrar affvörunar hverju sinni hvers konar not landa, sem borg- inni eru nauffsynleg. C. Stefnt skal aff því, að búpen- ingshaldi verði hætt hiff fyrsta effa nánar tiltekiff þannig: 1. Saufffjárhaldi verði hætt í haust. Ef fjáreigandi óskar sér- staklega eftir og sýnir fram á ,að hann geti haft féff í algerlcga ör- uggri vörzlu, skal borgarverkfræff- ingi licimilaff aff veita frest til næsta vors. Frekari framlenging verffi ekki veitt. 2. Nautgripahald skal heimilt fyrst um sinn, þó ekki Iengur en fram á áriff 1965. 3. Hrossahaldi skal liætt fyrir 1. 5úní n. k. 4. Alifuglarækt skal hætt í haust. , D. Gert sé ráff fyrir, að íbúffar- hús megi standa fyrst um sinn, svo og gripahús, sem byggð eru með Ieyfi borgaryfirvalda, aff því tilskildu, aff afnot séu í samræmi viff ákvæ'ði í C. liff. E. Borgarverkfræffingi er faliff aff láta hreinsa burt af svæðinu skúrbyggingar, girðingadruslur og anuaff það, sem þar er til óþrifnaff- ar. F. Lagt vcrffi kapp á aff Ijúka heildarákipulagningu svæffisins. Á þeim svæffum, þar sem sam- þykkt hefur veriff aff segja upp erfðafestulöndunum eru allmörg hús, skúrar og önnur mannvirki, sem nú verffa aff vikja fyrir nýrri skipulagningu þessa svæffis, þó aff ekki sé hægt aff krefjast þess, aff þaff hverfi allt á stundinni, Til dæmis var upphaflega ætlunin, að hesthús bestamannafélagsins ,,Fáks" yrffu rifin þegar í staff, en vegna ýmissa erfiffleika á aff ráff- stafa hestunum í skyndi var sam- FramhaJd á 4. síðu. Sáttafurjiur sá í íar mannadeilunni, sem hófst hjá sáttasemjara kl. 4 síðdeg is á föstudag, stóð ennþá seint í gærdag, þegar blaffiff fór í prentun. Þá hafði enn ekki náffst samkomulag meff deiluaðilum og ekkert vitaff um hve lengi fundurinn kynni að standa. Þessar myndir voru tekn ar af sanfninganefnduriiun kl. 11 í gærmorgun, en þá höfffu þær setiff stanzíaust á fundi meff sáttasemjara í 19 kl'ukkustundir. Efri myndin eir af samninganefnd far- manna, en hin neðri er af samninganefnd skipacig- enda. brenndi af. Á 32. mínútu fékk nr. 11 boltann, á kanti, lék á Jón og Garðar og skaut á 20 metra færi jarðarbolta í mitt markið. Heimir missti boltann undir sig og þar með var staðan orðin 4 mörk gegn engu. Á 38. mínútu átti Axel eina verulega góða skot íslendinganna í öllum leiknum, en markvörður- inn varði í horn. Á 43 mínútu átti nr. ll skot í stöng og einni mínútu síðar átti nr. 8 skot af hægi'i kanti. sem lenti ofan á slá. Eftir leikinn sagði Karl Guff- mundsson, að íslendingarnir hefðu gert það sem þeir gátu, meira Framhald á 13. níðu. Fyrri landsleikir: 1. ísland hefur aldrei borið sigur úr bítum í landsleik í knatt- spyrnu erlendis. 2. Við höfum aðeins einu sinni náð jöfnu, í Idrætsparien í Kaupmannahöfn 1959, 1,1. 3. Úrslit í þeim 35. landsleikjum, sem ísiand hefur leikið fyrir leikinn í dag: töp 27, jafn- tefli 2, sigrar 6. Mörk: ! sland hefur skoi-að 47, en fengið á sig 117. 4. Þetta er 30. lanásleikur Rík- harðs Jónssonar. íslendingar léku gegn 9 mönnum meiri hluta landsleiksins BRETAR gersigrúffu íslenzka landsliðiff í gær á Wimbledon- leikvanginum meff fjórum mörk- um gegn engu. Þó léku Bretarnir affeins meff fullt liff fyrstu níu mínútur leiksins, og á tímabili í fyrri hálfleik voru þeir affeius 9. íslenzka iiffið olli með þessum leik sínum miklum vonbrigðum, eink- um þegar þess er gætt, að þeir léku mestan hluta Ieiktímans gegn 9 mönnum. Bretarnir unnu hlutkesti, og kusu að leika undan sól. Þeir byrj uðu með sókn á annarri mínútu, og kom þá fyrsta skotið á mark íslendinganna. Á 3. mínútu kom annað skot, sem Heimir varði í horn, og úr hornspyrnunni skall- aði nr. 9 (Lawrence) í markið. Á næstu mínútum skeði ekki neitt. i Á 9. mínútu rákust þeir saman Hörður og vinstri innherji Bret- anna með þeim afleiðingum, að Bretinn var borinn út af leik- velli fótbrotinn. í Olypipíukeppni er ekki leyfilegt að setja vara- mann inn, og urðu Bretarnir því leika 10 það, sem eftip var leiks- ins. • I VARAFORSETINN Mánudagurinn 16. sept. 1963: 9:30 Klomið til Keflavíkur flug vallar frá Danmörku. Þar tika á móti varaforsetanum utanríkis ráðherra og frú fyrir hönd ís- lenzku ríkisstjórnarinnar. 9:50 Flogið frá Keflavík til Bessa staða með þyrlum. 10:15 Varaforsetinn fer fró Bessa stöðum í bifreið til Reykjavikur og ekur beint í Stjórnarráðið. Kona varaforsetans' ekur í am eríska sendiráðið, og dóttirin ek ur að Hótel Sögu. ; 11:00 Varaforsetinn kemur í Stjórnarráðið og heUsar þar for sætisráðherra og öðrum ráðherr um. Framh. á 14. síðu. Á 15. mínútu kom fyrsta skot íslendinganna á mark Breta Þá. spyrnti Gunnar Felixsson í hlið- arnet marksins, sem var mann- laust. Á 16. mínútu meiðist svo annar leikmaður Bretanna, nr. 4. Varð hann að yfirgefa völlinn, og blæddi þá úr höfði hans og lék hann ekki meira með í fyrri hálf- leik. Á 21. minútu átti nr. 8 skot í stöng á 25—30 metra færi. Á 27. mínútu skora Bretar mark, sem var dæmt ógilt. Á 29. mínútu komst nr. 9 innfyr- ir.vörnina, Heimir hljóp út á móti honum, en nr. 9 vippaði boltanum yfir höfuð honum og annað mark- ið var þar með skorað. Á 38. mín- útu var nr. 11 í dauðafæri, en Heimir varði vel í horn. Á 41. mínútu komst Ellert óvænt í færi fyrir miðju marki, en brenndi gróflega yfir. Á 44. mínútu átti Ríkharður góðan skalla, en brezki markmaðurinn varði í horn. Er síðari hálfleikur hófst, kom nr. 4 aftur inná, og voru Bretarn- ir þá aftur orðnir 10. íslending- arnir áttu sæmilega sóknarlotu fyrstu 8 mínúturnar, en á 9. mín- útu fengu Bretar gott færi, en skoi'ðu ekld. Á 15. mínúntu ein leikur nr. 7 í gegnum íslenzku vörnina, en var brugðið á vítateig, og fékk dæmda vítaspymu, sem nr. 9 skoraði úr með föstu skoti í mitt markið. Á næstu mínútum gerðist ekk- eit, en á 23. mínútu yfirgaf nr. 4 völlinn aftur. Léku Bretarnir síð- an 9 það sem eftir var leiksins. Á 24. minútu komst nr. 9 í dauða færi, en brenndi af. Á 26. mínútu fékk Rikharður boltann, skaut en BRETAR SIGRUDU

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.