Alþýðublaðið - 15.09.1963, Page 9

Alþýðublaðið - 15.09.1963, Page 9
! ■’' ingar brugðizt vel við og var mikið að gera í Blóð- bankanum í gær. Það þarf tæplega að endurtaka það, iRSÍU Farah Diba segist sjálf ekki ttafa breytzt mikið þau fjögur ár sem hún hefur verið keisaraynja. Á myndum er auðvelt að sjá: mismiminn. Þegar hún giftist keis aranum, • 21 árs gömul, var hún búttuð stúdína, sem naut þéss að klæða sig í dýra mihkapelsa og módelföt og baða sig í þeim mun- aði, sem hún skyndilega gat leyft sér. Nú er hið hnellna horfið, og hún er orðin spengileg ung kona, sem hefur getað haldið persónu- leika sínum óskertiun í kuli hins opinbera lífs og tileinkað sér mim aðinn sem eðlilegan hlut hins dag-: iega lífs. Farah hefur mikinn áhuga á föt um og öruggan smekk. Hún pant- ar flest sín föt beint frá Dior í París, sem sendir henni teikningar og efnisþrufur haust og vor. Mikið af fatnaðinum er saumað af einka- saumakonu hennar í Teheran. Fa- rah ber föt vel og hefur sérstakt eftirlæti á einföldum límun og ájjlum höttum. Hárgreiðslan, sem hún ber í=dag er samkvæmt hug- mynd Carita i París, hárið stutt og svo til slétt en litlir lokkar við eyrun. Farah Diba hefur aldrei verið feguiri én eftlr fæðingu seinna bamsins! Hún er 174 sm. há, háfætt og með fagra fótleggi og fagran vöxt. Hún er jafnan hógværlega snyrt og margir hafa dáðst að því, hve hún hafi fagra húð og tindrandi augu. En hið fegursta er tilfinn- ingin í svip hennar, sem aldrei verður steinnmnin eins og óft vill verða hjá konunglegum persónum við oþinber tækifæri. Af henni stafar kvenleg hliða og ylur. Og allir sjá, að þólt hún fari með erf- itt hlutverk sem keisaraynja £ róstusömu landi, þá er hún ham ingjusöm kona. Enginn efast um, að Farah elsk- ar keisarann, en allur heimurinn veltir vöngum yfir því, hvort keis- arinn elskar hana. Er hann búinn áð gleyma Sorayu? Þeir Æem gerzt þykjast vitá segja, áð keisárinn elski konu sína af öllu Hjarta, — og að Farah Diba hafi ekki einungis tekizt að leysa með prýði af hendi hið eröða hlutverk keisaraynjunnar heldur hafi henni og tekizt það, sem erf- iðara er fyrir keisaraynju: það er að vera kona. (Þýtt og endursagt). MIKILL skortur er nú á blóði í Blóðbankanum, og valtla því aðallega miklir uppsk,urðir, sem hafa verið gerðir hina síðustu daga.. — Einnig hefur . verið nokkuð um slys. i gær auglýsti Blóð- bankinn éfiir fóiki til blóð-. gjafa. Nokkrir blaðamenn frá Alþýðublaðínu gáfu þá blóð, og sjáum við hér einn á bekknum. Höfðu Reykvík- sem svo oft hefur verið áð ur sagt, að blóðgjöfin er al- gjörlega sársaukalaus og fylgir henni ekld hin minn- sta hætta. Blaðið vill hvetja alla þá, sem ékki hafa lagt blóð inn í bankann, að gera . það sem allra fyrst. Teikningar Húsnæðismálastjórnar nyo STpjr^ b : “ 1} SK i- ~ 250 t v>&.í3& <4? Kjallari er hér undir hluta hússins. Flatarmál hans er 46,8 fermetrar. Flatarmál hæðarinnar er 96,8 fermetrar. Hjá Húsnæðismálastofnúniimi ber þetta verk einkennisnúmerið 43. Hér er um að ræða mjög snoturt og skemmti legt einbýlishús. ;*KKBBaRKiakEB«(ii;ai«a>r*a(Bia ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■•&*•■ >•■•■■■■ ■•)■>•■■■• ■■•■*■■■ •»( ,■■•■■■■>•£>■■ ■■■■■(■■■■■■■■■■■•■•■■•ua *»■•»**■»»»■»»*»••••«■»»■■■** *•*■> |«WÍlll(^U>llíÍ¥l>tl>M ■ •■Bn»BBBáI» ■■■■■•■•■••■•■ ■■•■■«■■ *■■•■•»■■■•*■ IÍ(ÍUaBlMlUUMU»UUtlBt«0*UlklWlin>M»IIHIMtiniaul»»U>MI> uniBNI*ii>uaak>«*Bi ■■•■■■■•■■■■•■«•■«■•■■; '■■■■I ..... ;s;Si UUiUUUMUIIUIUUlUlllllllllllIIIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItll.miUIUIimillllMIHIIUIIUIHHIIIIUIHIHtllllllllUIUIKIim*' ALÞÝÐtíBLAÐIÐ -- 15. sept. • 1963 <)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.